Víkurfréttir - 15.02.2007, Síða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Miklar endurbætur á allri aðstöðu Bláa lónsins:
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Sparisjóðurinn í Keflavík | Tjarnargötu 12-14 | 230 Keflavík | Sími 421 6600
... en með viðbótarlífeyrissparnaði Sparisjóðsins átt
þú góða möguleika á því að safna myndarlegum
sjóði til að gera það sem þig langar á efri árum.
Komdu í Sparisjóðinn og fáðu frekari ráðgjöf hjá
þjónustufulltrúum okkar eða farðu inn á spkef.is.
Þú hefur
kannski
ekki efni á
einkaþotu...
Fram kvæmd ir við stækk un á hús næði Bláa lóns-
ins eru vel á veg komn ar.
Fram kvæmd um mun ljúka
um mitt sum ar 2007 en bað-
álm an verð ur opn uð fyrr,
eða í maí. Fram kvæmd irn ar
við Bláa lón ið miða að því
að stækka og end ur hanna að-
stöðu Bláa lóns ins. Gólf flöt ur
í hús næði verð ur tvö fald að ur,
hann er í dag um nærri 3000
fer metr um en verð ur yfir
6000 fer metr ar þeg ar fram-
kvæmd um er lok ið.
Fyrst má nefna breyt ing ar í
bað álmu. Þar eru klef ar end-
ur hann að ir. Bað gest ir fá betra
pláss, auk þess sem böð un um
er skipt nið ur í fleiri og minni
ein ing ar. Að stað an verð ur öll
hlý legri og að staða til snyrt-
ing ar til fyr ir mynd ar, hvort
sem um er að ræða rakst ur
í karla klef um eða fyr ir hár-
þurrk un og förð un í kvenna-
klef um, svo eitt hvað sé nefnt.
Þá verða tekn ir í notk un sjö
VIP eða einka-klef ar, þar sem
einn til tveir geta feng ið lok að
rými í al gjöru næði. Einnig
flæð ir lón ið inn á lok að VIP
svæði. Þetta er til að mæta
kröf um ein stak linga sem vilja
njóta Bláa lóns ins í næði og
fólks sem til bú ið er að borga
fyr ir slík þæg indi. Að sögn
Magneu Guð munds dótt ir,
kynn ing ar stjóra Bláa lóns ins,
er mark að ur fyr ir þessa þjón-
ustu.
Þeg ar kom ið er inn í hús næði
Bláa lóns ins verða gest ir strax
var ir við að gesta mót taka
hef ur ver ið stækk uð. Þá mun
veit inga svæð ið taka mikl um
breyt ing um. Opn uð verða
svæði þar sem ekki er þjón að
til borðs og þá mun opna nýtt
A la Car te-veit inga hús sem
með al ann ars er sprengt inn í
hraun ið við Bláa lón ið. Þar er
glæsi legt út sýni yfir Bláa lón ið,
sér stök kon íaks stofa verð ur á
2. hæð og ofan af þaki bygg ing-
ar inn ar verð ur út sýnis pall ur
með glæsi legu út sýni yfir allt
svæð ið. Nýr veislu sal ur mun
auka enn tæki færi Bláa lóns ins
til veislu- og fund ar halda. Þá
verða opn uð bíla stæði á bak við
nýja veit inga sal inn en geng ið
er inn í nýja veit inga sal inn um
glæsi lega hraun gjá.
Versl un Bláa lóns ins mun
stækka um tals vert. Þar verða
áfram boðn ar hin ar vin sælu
Bláa lóns vör ur í glæsi legu
um hverfi. Hátt verð ur til lofts
í versl un inni og yfir versl un-
ina mun liggja mik il brú yfir í
nýja skrif stofu álmu Bláa lóns-
ins. Að staða starfs manna mun
einnig verða stór bætt en í dag
hafa 160 starfs menn Bláa lóns-
ins u.þ.b. 20 fer metra eld hús-
að stöðu.
Fram kvæmd ir við upp bygg-
ingu Bláa lóns ins hafa geng ið
ótrú lega vel að sögn Magneu.
Lít il rösk un hef ur orð ið á starf-
sem inni. Þá hef ur ver ið lögð
áhersla á það að há vær ar fram-
kvæmd ir eigi sér stað utan
opn un ar tíma. Þá hafa gest ir
sýnt fram kvæmd un um skiln-
ing, enda fer það ekki fram hjá
fólki að það á sér stað mik il
upp bygg ing á staðn um.
Magnea seg ir að það sé ekki
mark mið með stækk un inni
að auka gesta fjölda Blaá lóns-
ins, held ur að auka upp lif un
gest anna. Það verði von Bláa
lóns ins að fólk fái not ið þess
besta sem Bláa lón ið býð ur
uppá þeg ar mik ið end ur bætt
að staða Bláa lóns ins opn ar í
sum ar.
Kostn að ur við breyt ing arn ar
og stækk un ina nem ur um 800
millj ón um króna.
Fólk fái notið þess besta
og atvinnulíf á Suðurnesjum
VIÐSKIPTI
U M S J Ó N : H I L M A R B R A G I B Á R Ð A R S O N
M Y N D I R : E L L E R T G R É T A R S S O N