Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.02.2007, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 15.02.2007, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0001, jofridur@vf.is Sigríður K. Ólafsdóttir, sími 421 0008, sirry@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þóra Kristín Sveinsdóttir, sími 421 0011, thora@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0005, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: OPM Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Ritstjórnarpistill Þe tt a ge rð is t 1 9 87 SPURNING VIKUNNAR Á VF.IS Ég er einn af mörg um sem keypt hafa bíl af bíla söl unni Bíla horn ið hjá Sissa hér í bæ. Ég lenti í því ný ver ið að vél in gaf sig í bíl sem ég hafði keypt þar af gerð inni Isuzu Trooper. Þeg ar ég hafði sam band við um boðs að il ann Ingv ar Helga son, tjáði hann mér að galli væri í vél inni, svo kall- að ur versksmiðju galli. Því varð úr að um- boð ið tók bíl inn í við gerð og var mér tjáð að hún gæti tek ið a.m.k. einn mán uð. Ég spurði hvort ég fengi ekki ann an bíl á með an en svar ið var nei, það væri ekki stefna fyr ir tæk is ins að lána bíla þeg ar svona gerð ist. Ég var ekki sátt ur við þessi svör og hringdi þess vegna í FÍB. Þar var mér sagt að það færi al veg eft ir lið leg heit um og þjón ustu- lund hvers og eins hvort þeir lán uðu bíla eður ei í svona til vik um. Ég sneri mér því næst til Sissa sem hafði selt mér bíl inn til að at huga hvort hann gæti eitt hvað gert í mál inu, þótt hon um bæri eng inn skylda til þess. Við brögð in þar á bæ voru held ur bet ur á ann an veg. Hjá Sissa var það ekk ert nema sjálf sagt og fékk ég um yrða laust bíl til um ráða mér að kostn að ar lausu á með an við gerð stend ur yfir. Þetta kall ar mað ur þjón ustu í lagi og gott bet ur. Kær ar þakk ir, Krist inn Ólafs son. Spurt var í síðustu viku: Ætlar þú að kaupa fasteign á næstu mánuðum? Já: 19% - Nei: 66% - Óákveðnir: 15% (áhlaup var gert á könnunina á vf.is til að skekkja niðurstöðu hennar. Þau atkvæði eru ekki talin með í þessari niðurstöðu.) Nú er spurt: Verður þú var við aukna löggæslu á svæðinu? Farið inn á vef Víkurfrétta, vf.is og takið þátt í könnuninni. Ný könnun tekur gildi næsta fimmtudag. Líf í gömlu herstöðina? Við efl um þinn hag, hvern ein asta dag seg ir í kvæði Gylfa Æg is son ar. Ís lend- ing ar hafa ver ið stolt ir af sínu landi í gegn um árin. Land ið er þekkt fyr ir stór brotna og stór kost lega nátt úru. Við höf um það fram yfir marg ar þjóð ir að nátt úr an sem við sjá um út um bíl rúð una er svo til ósnort in, ann að en gras tún in sem mað ur sér á milli trjánna þeg ar mað ur ferð ast um Evr ópu. Nú virð ast ál ver og virkj an ir al gjör tísku bylgja hjá Rík is stjórn inni og mætti halda að ál ver in séu hin full komna lausn á at vinnu leysi. Kaffi stof ur lands ins óma af reið isöng yfir því að fólk ið fái ekki að taka þátt í slík um ákvarð ana tök um að fá ál ver í ná grenn ið eða virkja ánna sem renn ur rétt við bak garð inn. En þeg ar á hólm inn er kom ið þor ir eng inn í kórn um að syngja for söng inn. Það er eitt hvað svo tært við nafn ið á land inu okk ar enda aug lýs um við okk ur und ir merkj um hrein leika, fersk leika og ósnort inn ar nátt úru. Það hlýt ur því að stinga svo lít ið í stúf að rétt við lend- ingu þeg ar kom ið er til lands ins sjá ist tvö ál ver út um glugg ann á vél inni (það er þeg ar stolt okk ar Suð ur nesja manna hef ur ver ið reist). Svo flykkj ast túrist- arn ir út á land að skoða nátt úr una, öll stöðu vötn in sem við bjugg um til með stífl um! Ég er eng inn sér stak ur and stæð ing ur virkj ana en mér þyk ir þó al veg kom ið pass legt af þeim enda er ég al gjört nátt- úru barn. En hvern ig væri að fram leiða raf magn með vind myll um eins og frænd ur okk ar Dan ir, t.d? -Ekki skort ir okk ur rok ið! Ný lega var gef in út skýrsla sem seg ir að gróð ur húsa á hrif in séu á al var legu stigi og að eft ir 100 ár muni sjáv ar mál ið hafa hækk að um ein hverja 50 cm. Þrátt fyr ir það þykj umst við eiga inni meng un ar- kvóta og því til val ið að drita nið ur ál- ver um hér og þar, hella okk ur út í álf ram- leiðslu og bjarga at vinnu lífi Ís lend inga. Þeir sem mót mæla virkj un um eða ál- ver um eru sak að ir um að vera á móti fram þró un. En er ál virki lega eina leið in til fram þró un ar? Hvern ig verð ur fal lega land ið okk ar eft ir 100 ár? Ég ímynda mér að þeg ar við höf um virkj að hverja ein ustu hvísl og gróð ur húsa á hrif in hafa hækk að sjáv- ar mál ið og brætt jöklana okk ar verði svip uð stemm ing hér og í Fen eyj um. Við sigl um um og syngj um “stolt sigl ir fley ið mitt“ í góð um gír á leið inni í Bón us. Eyj an sem kennd var við ís verð ur kennd við ál. -Það er að segja ef ál ver in fara ekki und ir vatn. Bergþóra Ólöf Björnsdóttir skrifar fyrir Víkurfréttir BLOGGAR ÁST KÆR FÓST UR JÖRÐ... Miklar deilur risu í Garði þegar skólanefnd auglýsti lausa stöðu skólastjóra í trássi við vilja meirihluta íbúa. Sparisjóðurinn í Keflavík fagnaði 80 ára afmæli. D-álmu samtökin voru stofnuð. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistar í körfunni í 6. árið í röð. Víkurfréttir hófu útgáfu tvisvar í viku. Heild ar fjöldi gesta í íþrótta mann virki Reykja nes bæj ar jókst um 6% á milli ár anna 2005 og 2006 að því er kem ur fram á heima síðu bæj ar ins. Heild ar fjöldi gesta 2006 var 486.771 á móti 460.033 árið 2005. Mesta fjölg un in er á sund stöð un um en heild ar gesta fjöldi þeirra 2006 var 170.278 og fjölg un in 9%. Að sókn í íþrótta hús in jókst um 4% en heild ar fjöldi gesta var 316.493 árið 2006. Gest um fjölg aði í öll um íþrótta hús un um nema Reykja nes höll inni en þar var veru leg fækk un, 67.355 gest ir í fyrra á móti 84.201 árið á und an. Á vef síðu bæj ar ins er þessi fækk un að hluta til rek in til fjölg un ar á knatt spyrnu hús um á höf uð borg ar svæð inu. Íþrótta mann virki Reykja nes bæj ar: Að sókn jókst milli áraÞjón usta í lagi Hún er ágæt hugmyndin sem komin er fram um uppbyggingu háskólaþorps í gömlu herstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Öflugir aðilar hafa tekið sig saman og skoða nú þennan möguleika af alvöru. Skólabyggingar á Vellinum eru stærri af flatarmáli en t.a.m. Bifröst í Borgarfirði. Það er í raun allt til staðar, þó svo iðnaðarmenn komi örugglega til með að milda amerísk útlit innandyra og færa til nútímans það sem þar er. Svæðið er kjörið fyrir þessa starfsemi. Þá er einnig verið að skoða af alvöru að koma a.m.k. flugdeild Landhelgisgæzlunnar til Keflavíkurflugvallar en þar á bæ er áhugi fyrir að flytja alla starfsemina hingað suður. Innan Vallargirðingar er nú unnið að því að koma upp annarri girðingu sem afmarkar það svæði sem íslensk stjórvöld ætla herliði NATO þegar það kemur hingað til æfinga. Það styttist því mögulega í að önnur byggð á Vellinum verði bráðlega utan girðingar. LESENDABRÉF

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.