Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Það er ansi hart að vera bú-inn að koma sér upp húsi í einu dýrasta hverfi bæj ar ins og þurfa svo að búa við þetta.“ seg ir Sig urð ur Guð jóns son íbúi í Steinási í Reykjanesbæ, en bor ið hef ur á megnri amm- on íaks lykt í hverf inu í norð- vest an átt um. Lykt in kem ur frá pytti í landfyllingu neð an af Fitj um en í hann er los að ur úr gang ur af álgjalli sem til fell ur frá álend ur vinnslu í Helgu vík. Þeg ar úr gang ur inn kemst í snert inu við sjó mynd- ast guf ur sem valda um ræddri lykt ar meng un. Heil brigð is full- trúi seg ir að unn ið sé að því að koma starf sem inni í burtu frá nú ver andi stað. Sig urð ur Guð jóns son seg ir að keyrt hafi um þver bak síð ast- lið ið mið viku dags kvöld þeg ar am on íaks lykt in lagð ist yfir hverf ið. Var hún þá svo megn, að sögn Sig urð ar, að fólki var ekki vært úti við öðru vísi en að fá sviða í augu og óþæg indi í önd un ar færi. „Þetta er al veg ótækt, ekki ein- göngu vegna lykt ar inn ar held ur er pytt ur inn al veg óvar inn og fólk hef ur áhyggj ur af ör yggi barn anna í hverf inu sem er nán- ast ofan í þessu,“ seg ir Sig urð ur. Magn ús Guð jóns son, heil brigð- is full trúi hjá Heil brigð is eft ir- liti Suð ur nesja, seg ir að mik ill fjöldi kvart ana hafi borist vegna um ræddr ar lykt ar meng un ar. Á sín um tíma hafi leyfi ver ið gef ið fyr ir starf sem inni á þess um stað mið að við þá ver andi að stæð ur, sem ekki séu leng ur fyr ir hendi í ljósi þess að íbúa byggð sé nú ris in í Grænásn um. „Við erum að herja á Um hverf is- stofn un sem veit ir starfs leyf ið. Við ger um þá kröfu að fyr ir- tæk ið verði lát ið hætta starf semi á þess um stað. Við rædd um mál ið við Um hverf is stofn un núna fyr ir helgi og mér skilst að þeir séu núna í við ræð um við for svars menn fyr ir tæk is ins,“ sagði Magn ús. Megn amm on íaks lykt veld ur íbú um í Njarðvík óþæg ind um: Kraumandi ammoníakspyttur Pytt ur inn um ræddi á Fitj um. Það an berst megn am on íaks- fnyk ur sem veld ur íbú um í nær liggj andi byggð óþæg ind um. Í FRÉTTUM INN Á BORÐ UM HVERF IS STOFN UN AR Pytt ur inn um ræddi á Fitj um. Á myndinni má sjá hvernig kraumar í honum þegar álgjallið blandast sjónum. Til hliðar er loftmynd sem tekni var yfir svæðið fyrir nokkrum árum og Ásahverfið að byggjast upp efst á myndinni. Myndir: Hilmar Bragi Loftmynd: Oddgeir Karlsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.