Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0001, jofridur@vf.is Sigríður K. Ólafsdóttir, sími 421 0008, sirry@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þóra Kristín Sveinsdóttir, sími 421 0011, thora@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0005, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: OPM Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Ritstjórnarpistill Þe tt a ge rð is t 1 9 8 4 SPURNING VIKUNNAR Á VF.IS Spurt var í síðustu viku: Verður þú var við aukna löggæslu á svæðinu? Já: 44% - Nei: 56% Nú er spurt: Lestu blogg-síður á Netinu reglulega? Farið inn á vef Víkurfrétta, vf.is og takið þátt í könnuninni. Ný könnun tekur gildi næsta fimmtudag. Pólitíkusum veitt aðhald Ég átti leið til Reykja vík ur sl. þriðju- dag. Þeg ar ég nálg að ist Grinda vík ur af- leggjara sá ég að um ferð in var stopp og glitti í blikk andi ljós lög regl unn ar. Ég fékk hnút í mag ann því mig grun aði strax að um slys væri að ræða. Þeg ar ég hafði ver ið stopp í um 10 mín út ur fór ég að hafa virki leg ar áhyggj ur því ekki var um ferð inni beint fram hjá slys stað og hélt ég því að slys ið hefði ver ið í við stærra. Ég gat ekk ert ann að en beð ið leng ur og von að það besta. Eft ir tölu- verða bið sá ég blikk andi ljós koma frá Grinda vík og hugs aði ég með mér að nú væri kom inn liðs auki, þetta hefði senni- lega ver ið skelfi legt slys. Bless un ar lega var svo ekki, en í stað inn varð ég jafn gátt uð og ég hafði ver ið áhyggju full. Þarna voru á ferð inni for set- inn okk ar kær ásamt for seta fé laga sín um frá Djí bút is, Is mail Omar Guelleh, og fylgd ar liði að koma úr Bláa lón inu. Ekki nóg með að lög reglu bíll með blikk andi ljós hafi keyrt á und an þeim, ann ar á eft ir þeim og jepp ling ur inn sem ók helm- ingn um af hópn um hafi líka ver ið með blikk andi ljós, held ur þurfti að stoppa um ferð úr báð um átt um á Reykja nes- braut inni svo þeir þyrftu nú al veg ör ugg- lega ekki að stoppa á stöðv un ar skyldu. Ég vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta! Var þetta eitt hvað grín? Var í al- vör unni nauð syn legt að stöðva mörg - hund ruð bíla í dá góð an tíma til að for set- arn ir ættu greiða leið upp á flug völl? Ég hef stund um pælt í því hvað valdi því að frægt og/eða ríkt fólk geri fá rán leg ar kröf ur. Ég las um dag inn að Jenni fer Lopes hafi lát ið skipta um ljósa per ur í stúd íói sem hún var á leið inni í svo hún liti bet ur út. Einnig urðu eitt hvað visst marg ir Skit les pok ar að vera á staðn um ásamt kúbversku brauði, að mig minn ir. Það má auð vit að vel vera að þetta séu ein ung is sögu sagn ir en það tíðkast þó í stjörnu heim in um að gera spes kröf ur um að eitt og ann að sé til stað ar þeg ar stjörn u rn ar mæta á stað inn. Hvort sem um ræð ir 20 hvít hand klæði, ný kreist an app el sínusafa, eg ypsk bómull ar-sæng ur- ver, 7 fata her bergi eða nýja kló sett setu virð ast stjörn u rn ar samt fá sínu fram- gengt. Ástæð an fyr ir kröf un um er því senni lega sú að þau kom ast upp með þær! Ég hef nú heyrt að marg ur verði af aur- un um api, en vá! Eru apar svona kröfu- harð ir? Ég heiti því hér með að þeg ar ég verð for seti mun ég ekki láta stöðva um ferð svo ég sleppi við að stoppa á stöðv un ar- skyldu. Þeg ar ég verð fræg leik kona mun ég þó sjá mér fært að versla mitt eig ið sæl gæti og eins get ég al veg þurrk að mér með bleiku hand klæði. Bergþóra Ólöf Björnsdóttir skrifar fyrir Víkurfréttir BLOGGAR STOPP! FRÆGUR Á FERÐ... Mik ið óveð ur í upp hafi árs olli tals verðu tjóni á ver tíð ar flota Sand gerð inga. Anna Mar grét Guð munds dótt ir, varð fyrsta kon an til að setj ast í stól for seta bæj ar stjórn ar í Kefla vík. Helga Ei ríks dótt ir varð fyrst kvenna sem ráð in var til starfa hjá lög regl unni í Gull bringu sýslu. Tveir Njarð vík ing ar, þeir Ævar Ol sen og Val- geir Þor láks son, settu Ís lands met þeg ar þeir bök uðu stærstu lang loku sem um get ur. Í bráðum þrjá áratugi hafa Víkurfréttir sinnt fréttaþjónustu á Suðurnesjum í blaði og nú síðustu tíu árin einnig á netsíðu blaðsins, vf.is. Starfsmenn VF fjalla um öll helstu málefni mannlífs- og þjóðlífs á Suðurnesjum og oftar en ekki þarf að taka á málum og gagnrýna sem og að fjalla um það sem vel er gert. Eitt megin hlutverk fjölmiðla er að veita aðhald; pólitíkusum sem eru fulltrúar fólksins á Alþingi, sveitarstjórnarmönnum sem sitja fyrir hönd íbúanna í stjórnum bæjar- og sveitarfélaganna sem og öðrum sem taka ákvarðanir sem hafa áhrif á líf og störf fólks. Blaða- og fréttamenn, fulltrúar fjölmiðla, sem oft eru sagðir fjórða valdið, verða líka að fara varlega með þetta vald sitt. Engu að síður verða þeir að vera í þeirri stöðu að benda á það sem betur mætti fara og má nefna dæmi um það þegar Víkurfréttir greindu frá svifryki í Reykjaneshöllinni sem heilbrigðiseftirlitið á Suðurnesjum hefur rannsakað og sagt vera langt yfir þeim mörkum sem æskilegt er. Á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ var það gagnrýnt að VF væri að fjalla um málið og jafnvel að fjölmiðlar væru með samsæri með íþróttafélögum í málinu. Ekki ætlum við að gagnrýna hvað sagt er á bæjarstjórnarfundum og könnumst heldur ekki við neitt samsæri en viljum hins vegar benda þeim sem tengjast Reykjaneshöllinni á að það væri þeim hollt að viðurkenna vandann og útskýra hvernig tekið muni á honum. Ekki skella skollaeyrum við vandanum og segja að umræða um málið sé óþörf eins og sagt var á bæjarstjórnarfundinum. Aðhald og gagnrýni er nauðsynleg ekki síst fyrir þá sem ráða ríkjum hjá sveitarfélögum og ríki. Þeir verða að þola það en ekki skammast yfir sendiboðunum. Fimm lista kon ur opna á laug ar dag inn sam sýn- ingu í húsa kynn um Kaffi- társ við Stapa braut í Njarð- vík. Að sýn ing unni standa þær Hild ur Mar grét ar dótt ir, Hlíf Ás gríms dótt ir, Krist ín Geirs- dótt ir, Lauf ey Mar grét Páls- dótt ir og Ólöf Odd geirs dótt ir en þær hafa unn ið hver á sínu sviði mynd list ar und an- far in ár. Að þessu sinni vinna þeir sam eig in lega að heild ar- yf ir bragði sýn ing ar inn ar sem sam anstend ur af vatns lita- mynd ir, teikn ing ar, ol íu mál- verk og ljós mynd ir. Einnig sýna þær sam eig in legt verk tengt spá dóm um. Inn blást ur í verk in hafa lista kon urn ar sótt í kaff ið og kaffi brennsl- una eins heiti sýn ing ar inn ar „Dá góð blanda” ber vitni um. Sýn ing in stend ur yfir til 23. mars. Opið er mánu daga til fimmtu daga frá kl. 10 - 17, föstu daga til kl. 18 og laug ar- daga frá kl. 11 - 17. DÁ GÓÐ BLANDA Í KAFFT ÁRI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.