Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. FEBRÚAR 2007 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR EHF GRUNDARVEGI 23 260 REYKJANESBÆR SÍMI 421 0000 PÓSTUR: PKET@VF.IS BLÓMSTRA Á SVIÐINU LÍFIÐ Í LEIKHÚSINU - skvísurnar sem smituðust af leikhúsbakteríunni fyrir um tveimur áratugum eru enn að. Guð ný Krist jáns dótt ir og Brynja Að al bergs dótt ir eru þekkt ar leik hússkvís ur hér í bæ. Þær kynnt ust þeg ar þær unnu sam an á Garða seli og urðu mikl ar vin kon ur, þar kynnt ust þær einnig Huldu Ólafs dótt ur. Hulda plat aði þær í Skemmti ferð á víg völl inn, en það var nafn ið á fyrstu leik sýn ingu þeirra sam an, sem var sýnt í Glaum bergi 1988, sama sal og Frum leik hús ið hýs ir í dag. Var það mik ið æv in týri og leik list arbakt er í an kom in til að vera, enda blómstra þær enn á svið inu nú tæp um 20 árum seinna. Báð ar hafa þær stöll ur set ið í stjórn leik fé- lags ins og geng ið í gegn um súrt og sætt. Þar hafa þær unn ið sem leik ar ar, mál ar ar, smink ur, smið ir og allt hitt sem þarf að ger ast á bak við tjöld in. Óhætt er að segja að lægð irn ar hafi sum ar ver ið mjög djúp ar en þeg ar allt geng ur sem best, gleym ist öll súd og sorg. Nú í haust eru 10 ár síð an Frum leik hús ið var tek ið í notk un og fagn ar leik fé lag ið einnig 40 ára af mæli fé lags ins. Á þess um tíma hef ur margt skemmti legt átt sér stað, leik hús ferð ir, leik nám skeið, upp setn ing fjölda leik rita, einnig hef ur leik fé lag ið alið af sér fjölda stór leik ara sem prýða nú fjal ir stór leik hús ana sem og sjón varps skjá inn. „Við gæt um ekki stund að þetta nema með stuðn ingi og að stoð frá okk ar nán ustu, en þar sem við erum ekki leng ur í stjórn segj um við að þetta sé okk ar síð asta sýn- ing, þó að við höf um reynd ar sagt það áður,“ segja þær með bros á vör. „Mað ur eign ast ótal vini í gegn um þenn an fé lags- skap og kemst ekki hjá því að læra heil ósköp af öllu þessu hæfi leikafólki sem legg ur leið sína inn á gólf hjá leik fé lag inu. Það trúi því eng inn hvað þetta er gef andi og skemmti legt fyrr en hann reyn ir það sjálf ur, mað ur væri nú ekki hérna 20 árum seinna ef þetta væri eitt hvað ann að!“ „Það nýjasta sem fólk veit ekki um okk ur er að við erum bún ar að stofna hljóm sveit- ina Breið BOMBURN AR sem mun troða upp á sýn ing um leik fé lags ins, og erum við í bull andi sam keppni við ónefnt tríó hér í bæ. Von um við að sem flest ir leggi leið sína til okk ar nið ur í Frum leik hús til að bera þetta frá bæra leik rit aug um.“ Eitt hvað að lok um stúlk ur? „Já, þar sem við erum þær einu í þess um hópi sem hafa tek ið þátt í öll um fimm reví un um lang ar okk ur að segja að þó það komi alltaf mað ur í manns stað þá óneit an lega vant ar revíu kóng inn Ómar Jó hanns son og vilj um við halda nafni hans á lofti um ókomna tíð“. BÁ LIFANDI MYNDIR FRAMLEIÐUM FYRIR STOFNANIR, FYRIRTÆKI OG FÉLAGASAMTÖK myndarlegttímarit með hjálp frá þér! tímaritvíkurfrétta Skemmtilegt mannlíf og mannamót er eitthvað sem ljósmyndarar TVF hafa áhuga á að mynda fyrir næsta Tímarit Víkurfrétta sem kemur út eftir réttan mánuð. Er konukvöld, fermingarafmæli eða eitthvað annað á dagskrá á næstu dögum sem á erindi í nýtt Tímarit Víkurfrétta? SÍMINN ER 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.