Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 22.02.2007, Blaðsíða 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR ÍRARNIR HÖFÐU BETUR 1 Charlton-West Ham 2 1 1 X 2 Liverpool-Sheff. Utd. 1 1 3 Middlesbro.-Reading 1 2 1 2 4 Watford-Everton 1 2 5 Colchester-Burnley 1 2 1 6 Crystal Palace-Luton 1 1 7 Hull-Birmingham 2 2 8 Leicester-W.B.A. 1 2 2 9 Norwich-Coventry 1 X 2 1 X 2 10 Q.P.R.-Plymouth X 1 X 11 Southamton-Ipswich 1 1 12 Sunderland-Derby 1 2 1 2 13 Wolves-Leeds 1 1 Fyrirtækjaleikur barna- og unglingaráðs Keflavíkur Nú í 8. leikviku mætast Áfangar og Sjúkraþjálfun Suðurnesja. Þau Björg, Falur og Gunnar merktu á seðilinn fyrir Sjúkraþjálfunina en Garðar sá um spádóminn fyrir Áfanga. Í síðustu viku mættust Glitnir og SBK þar sem Glitnismenn fóru með sigur af hólmi með alls 10 rétta gegn 9 réttum hjá SBK. Á toppnum sitja nú Stuðlaberg og Vöruhús Fríhafnar, bæði með 7 stig. Það gæti vel breyst nú um helgina. ÁFANGAR SJÚKARÞ. SUÐ For manns skipti í Grinda vík Jónas Karl Þór halls son er hætt ur sem for mað ur knatt- spyrnu deild ar Grinda vík ur en hann hef ur gegnt þeirri stöðu sam fleytt síð an árið 1999. Það ár tók hann for- manns stól inn í ann að sinn. Jónas hef ur ver ið í stjórn knatt- spyrnu deild ar Grinda vík ur í um 30 ár en mun nú taka sæti í vara- stjórn fé lags ins og er því ekki að öllu hætt ur af skipt um af fót bolt- an um í Grinda vík. Jón Gísla son tók við for mennsku af Jónasi á að al fundi knatt spyrnu deild ar. Jónas tekur við fyrirliðabandinu Jónas Guðni Sæv ars son er nýr fyr ir liði Bik ar meist- ara Kefla vík ur í knatt spyrnu en Guð mund ur Stein ars son óskaði eft ir því við Krist- ján Guð munds son, þjálf ara Kefla vík ur, að vera leyst ur u n d a n s t a r f i f y r i r l i ð a . Kenn eth Gustavs son mun taka við vara fyr ir liða band inu en Jónas var áður vara fyr ir liði Kefla- vík ur á með an Guð mund ur gegndi fyr ir liða hlut verk inu. Næsti leik ur Kefla vík ur í Lengju- bik arn um er laug ar dag inn 24. febr ú ar við Breiða blik í Fíf unni og hefst kl. 17:00. Sund kon an Íris Ósk Haf-steins dótt ir var val in Íþrótta mað ur Þrótt ar í Vog um árið 2006 á sam eig in legri upp- skeru há tíð knatt spyrnu deild ar og sund deild ar Þrótt ar sem fram fór þann 11. febr ú ar síð- ast lið inn. Knatt spyrnu mað ur Þrótt ar var Ás geir Sig ur jóns- son. Veitt voru verð laun fyr ir bestu ástund un, mestu fram far ir og besta sund mann og knatt spyrnu- mann deild anna. Íris Ósk er vel að titl in um kom in enda var sund ár ið 2006 sér lega glæsi- legt hjá henni. Íris var einnig útnefnd sundkona Þróttar við sama tilefni. Íris Íþrótta mað ur Þrótt ar 2006 Reykja nes bæj arrimma í Slát ur hús inu Barist verð ur á bana spjót um ann að kvöld þeg ar Kefla vík tek ur á móti erki fj end um sín um úr Njarð vík í Iceland Ex press deild karla í körfuknatt leik. Leik ur inn hefst kl. 19:15 í Slát- ur hús inu. Loka sprett ur inn í deil ar keppn inni er framund an og stig in tvö sem eru í boði eru báð um lið um dýr mæt fyr ir fram hald ið. Þeir Sverr ir Þór Sverr is son og Hall dór Karls son hafa báð ir af rek að það að leika með Njarð vík og Kefla vík sem set ur þá í nokkurn sér flokk en það eru ekki marg ir leik menn í körf unni sem hafa reim að á sig skóna með báð um þess um lið um. Vík ur frétt ir tóku púls inn á Sverri og Hall- dóri fyr ir leik og eiga þeir báð ir von á mikl um bar daga í Slát ur hús inu. „Ég hef mjög góða til- finn ingu fyr ir leikn um, það er góð stemmn ing í hópn um hjá okk ur og við höf um ver ið á fljúg- andi sigl ingu að und an förnu og erum ekk ert að fara að hægja á okk ur,“ sagði Hall dór. Ef við spil um okk ar leik þá vinn um við á morg un,“ sagði Hall dór. Kefl vík ing ar hafa ver ið að æfa með nýj um Banda ríkja manni að nafni Tony Harr is og seg ir Sverr ir Þór að Tony lofi góðu. „Hann er mjög góð ur leik mað ur og það er búið að vera mik ill kraft ur hjá okk ur á æf ing um upp á síðkast ið enda menn ósátt ir við spila mennsku liðs ins það sem af er mót inu,“ sagði Sverr ir. „Njarð vík ing ar eru bún ir að vera besta lið ið í vet ur og því fáum við al vöru próf raun á morg un og höf um fulla trú á því sem við erum að gera,“ sagði Sverr ir. Síð ast þeg ar lið in átt ust við í deild- inni höfðu Njarð vík ing ar nokk uð auð veld an sig ur 86-72 í Ljóna gryfj unni. Leik ur inn ann að kvöld er Iceland Ex press leik ur Kefla vík ur og mun hepp inn áhorf andi vinna flug- miða fyr ir tvo hvert sem er með Iceland Ex press. Ás laug og Há kon sigra á Hita veitu mót inu Hita veitu mót Pútt klúbbs Suð- ur nesja fór fram þann 15. febr- ú ar sl. Ás laug Ólafs dótt ir var hlut skörpust kvenna með 70 högg en bingóverð laun in fékk Sess elja Þórð ar dótt ir með 8 bingó. Há kon Þor valds son var karla hlut skarpast ur með 67 högg en Bjarni Sigu munds son fékk bingóverð laun in með 11 bingó. Fjáröflun badmintondeildar Um helgina munu iðkendur h j á B a d m i n t o n d e i l d Kef lavíkur ganga í hús í Reykjanesbæ og sel ja tannhirðupakka í fjáröflun fyrir deildina. Iðkendur hjá deildinni eru um 45 talsins og mun allur ágóðinn renna til reksturs deildarinnar. Fólk er beðið um að taka vel á móti krökkunum í fjáröfluninni og leggja sitt af mörkum. Hægt verður að velja um tvo mismunandi tannhirðupakka í fjáröfluninni. Enn hafa Haukar betur Ha u k a k o n u r e r u B i k a r m e i s t a r a r í k v e n n a k ö r f u k n a t t l e i k eftir sigur á Keflavík 78- 7 7 í e f t i r m i n n i l e g u m b i k a r ú r s l i t a l e i k . Jafnt var á öllum tölum og réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu sekúndu leiksins. TaKesha Watson átti möguleika á því að tryggja Keflavík inn í framlengingu með vítaskotum en henni brást bogalistin og Haukar fögnuðu sigri. Keflavíkurkonur geta þó verið sáttar við sinn hlut í leiknum því þarna fór fram einn besti kvennakör fub olta le ikur í áraraðir. Watson var stigahæst í liði Keflavíkur með 19 stig og María Ben Erlingsdóttir gerði 18 stig. TaKesha Watson sækir að Haukakörfunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.