Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Blaðsíða 9
KYNNING Snooker & Poolstofan er rótgróið fyrirtæki og hefur verið í Lágmúla 5 í Reykjavík síðan 1998. Á staðnum eru átján poolborð og fjögur snókerborð og bæði einstaklingar og hópar sem sækja staðinn. „Starfsfólk mitt og ég reyn- um að hafa staðinn þannig að fólk geti komið og slappað af eftir erfiða daga eða bara til að skemmta sér og öðrum,“ segir Brynjar. „Við fáum mikið af fyrir- tækjahópum og margir af þeim koma árlega til okk- ar enda er þetta ansi ódýr skemmtun fyrir hópa. Þeir geta sent e-mail á pool@ pool.is og fengið tilboð fyrir hópinn. Það er mikið um að hóp- ar komi til okkar og þetta er frábær skemmtun fyrir hópa, vegna þess að þú þarft ekki að kunna neitt til að skemmta þér vel ;-) Við erum með Klúbb og félagsgjald í hann er 500 kr. fyrir árið, kortið veitir bæði afslátt af tímagjaldi og veitingum. Við reynum að vera eins ódýrir og hægt er, til dæmis þá kostar stór bjór 890 kr. í Klúbbnum og ham- borgari með frönskum og kokteilsósu aðeins 1.490 kr. Við erum með ham- borgara og seljum mikið af þeim enda eru þeir ansi góðir, einnig pizzur frá Italiano sem er í Kópavogi, þegar við erum með hópa þá getum við pantað frá þeim fyrir hópinn,“ segir Brynjar. „Búið er að koma upp rosalega góðri aðstöðu til að horfa á boltann og aðra við- burði, en níu flatskjáir og sex stórir skjávarpar sjá um að allir geti fylgst með. Snooker & Poolstofan er þekkt fyr- ir mjög góða þjónustu og góða skemmtun eða eins og viðskiptavinir okkar segja: „Mér líður bara hvergi betur :-)“ Sjáumst hress og glöð.“ – Brynjar Valdimarsson Opið: Sunnud. til fimmtud. frá kl. 11.00–01.00. Föstu- daga og laugardaga frá kl. 11.00–03.00. gott VeRð, fínaR VeItIngaR og oPIð fRaM Á nótt Frábær skemmtun fyrir hópa og einstaklinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.