Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Page 29
Vikublað 17. nóvember 2017 5 Falleg borðstoFa Hér má sjá skemmtilega blöndu af gömlu og nýju í bland. Stólana með dökku sessun- um fékk Anna í upprunalegu ástandi en Elín- borg bólstrari sáluga gerði þá upp af sínu kunna listfengi. andstæður í Formum „Hreindýrahausinn fékk ég í jólagjöf frá móður minni sem keypti hann í Módern. Kertastjakarnir heita POV og koma frá skandinavíska merkinu Menu.“ Herbergi stubbsins „Hillurnar fékk ég í Rúmfatalagernum en púðana og rúmfötin sel ég á Dimm.is. Hvíta hillan er úr IKEA en ég pantaði höldurnar af superfront.se. Dótakörfuna fékk ég hjá Esja dekor og pönduna á veggnum pantaði ég af sænskri vefsíðu, minivlla.se.“ ugla sat í glerHúsi Glerkúpullinn er úr Ilvu en kertastjakinn er hannaður af Tom Dixon og var keyptur í Lumex á sínum tíma. geómetrísk motta Mynstrið í mottunni er hægt að fá í allavega sjö litum og mottan sjálf er til í alls konar stærðum. stílHreint og Fallegt „Rúmteppið flutti ég inn sjálf og það sama gildir um myndirnar fyrir ofan rúmið. Hvort tveggja er hægt að fá á Dimm. is. Stiginn kemur úr Ilvu en lampana fékk ég fyrir mörgum árum á Akranesi.“ spegill til að stækka rýmið „Þennan spegil fékk ég í IKEA og hann er í forstofunni þar sem hann endurkastar birtu frá stofugluggunum. Klukkan á veggnum kemur úr Módern og litla hjólaborðið er úr Söstrene Grene.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.