Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Qupperneq 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 17. nóvember 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Föstudagur 17. nóvember
16.50 Ævi (4:7) (Fullorðins-
ár)Dagskrárgerð: Eirík-
ur Ingi Böðvarsson og
Sigríður Halldórsdóttir.
e.
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir hans
18.08 Hæ Sámur (2:4)
(Hey Duggee)Vinalegi
hundurinn Sámur
hvetur börn til þess að
kanna umhverfi sitt og
takast á við verkefni í
sameiningu.
18.15 Best í flestu (2:8)
(Best i mest II)Átta
norsk ungmenni sem
eru fremst í flokki,
hvert í sinni íþrótta-
grein, spreyta sig á
íþróttagreinum hver
annars. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Best í Brooklyn (1:23)
(Brooklyn Nine Nine
IV) Lögreglustjóri
ákveður að breyta
afslöppuðum undir-
mönnum sínum í þá
bestu í borginni.
20.05 Útsvar (9:14)
(Hveragerði - Ölfus)
21.25 Vikan með Gísla
Marteini (6:11) Gísli
Marteinn fær til sín
góða gesti á föstu-
dagskvöldum í vetur.
Allir helstu atburðir
vikunnar í sjórnmálum,
menningu og mannlífi
eru krufnir í beinni
útsendingu. Persónur
og leikendur koma í
spjall og brakandi fersk
tónlistaratriði koma
landsmönnum í helg-
arstemninguna. Stjórn
útsendingar: Ragn-
heiður Thorsteinsson.
22.10 Vera (Vera)Bresk
sakamálamynd frá ár-
inu 2011 byggð á sögu
eftir Ann Cleeves um
Veru Stanhope rann-
sóknarlögreglukonu á
Norðymbralandi. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.40 Passion (Sjúklegur
metnaður) Spennu-
mynd frá 2012 með
Rachel McAdams í
aðalhlutverki.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:25 Dr. Phil
09:05 The Tonight Show
Starring Jimmy
Fallon
09:45 The Late Late Show
with James Corden
10:25 The Voice USA (14:28)
11:10 Síminn + Spotify
13:45 Dr. Phil
14:25 America's Funniest
Home Videos (43:44)
14:50 The Biggest Loser -
Ísland (9:11)
15:50 Glee (2:22)
16:35 Everybody Loves
Raymond (3:24)
17:00 King of Queens
17:25 How I Met Your
Mother (5:24)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
Starring Jimmy
Fallon
19:10 Family Guy (16:21)
19:30 The Voice USA (15:28)
Vinsælasti skemmti-
þáttur veraldar þar
sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri
til að slá í gegn.
21:00 Star Wars: Episode
IV - A New Hope
23:05 The Tonight Show
Starring Jimmy
Fallon
00:50 Heroes Reborn (6:13)
01:35 Penny Dreadful (6:9)
Spennuþáttaröð sem
gerist á Viktoríu-
tímabilinu í London.
02:20 Quantico (17:22)
Spennuþáttaröð um
nýliða í bandarísku
alríkislögreglunni.
03:05 Shades of Blue (2:13)
Bandarísk sakamála-
sería með Jennifer
Lopez og Ray Liotta
í aðalhlutverkum.
Lögreglukona neyðist
til að vinna með FBI
við að koma upp um
spillta félaga sína í
lögreglunni.
03:50 Mr. Robot (12:12)
Bandarísk verðlauna-
þáttaröð um ungan
tölvuhakkara sem
þjáist af félagsfælni og
þunglyndi.
04:35 Intelligence (12:13)
Spennuþáttaröð um
hátækninjósnarann
Gabriel Vaughn sem
er verðmætasta
leynivopn Bandaríkja-
manna.
05:25 House of Lies (12:12).
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Tommi og Jenni
07:45 Kalli kanína og
félagar
08:05 The Middle (7:24)
08:30 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (128:175)
10:20 Veep (6:10)
10:50 Mike & Molly (1:22)
11:15 Planet's Got Talent
11:40 Heimsókn (16:16)
12:05 Leitin að upprunanum
12:35 Nágrannar
13:00 Me and Earl and the
Dying Girl
14:45 A Quiet Passion
16:50 Asíski draumurinn
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Ísland í dag
19:10 Sportpakkinn
19:20 Fréttayfirlit og veður
19:25 Landssöfnun Hjarta-
verndar
Sérstök sjónvarps-
útsending í beinni og
opinni dagskrá vegna
söfnunarátaks Hjarta-
verndar.
22:00 The Program
Sannsöguleg mynd frá
2015 frá framleið-
endum The Theory of
Everything segir frá
írska íþróttafrétta-
manninum David
Walsh sem eftir að
hafa fylgst grannt
með Tour de France
hjólreiðakeppninni
árið 1999 en þá sigraði
Lance Armstrong í
fyrsta sinn. David
sannfærðist algjörlega
um að Armstrong
hefði notað lyf til að
auka getu sína. Þessu
neitaði Armstrong
alfarið og ákvað David
í framhaldinu að sanna
sitt mál og finna þau
sönnunargögn sem
hann þyrfti til þess.
Armstrong játaði loks-
ins að hafa alltaf neytt
ólöglegra lyfja í viðtali
við Opruh Winfrey í júní
2013.
23:50 Miami Vice
Stórgóð kvikmynd
byggð á spennuþátt-
unum Miami Vice.
02:00 Unfriended
03:20 A Quiet Passion
05:25 The Middle (7:24)
Gamanþáttaröð um
dæmigerða vísitölufjöl-
skyldu þar sem allt
lendir á ofurhúsmóður-
inni.
Veðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VEðuRSPÁ: VEðuR.IS
-2˚ ë 2
1̊ î 8
-1̊ è 9
-2˚ ì 6 -0˚ è 10
1̊ î 11
-2˚ é 5
-0˚ ê 14
-5˚ î 13
-8˚ ê 2
Veðurhorfur á landinu
Norðvestan 13–20 austanlands í dag og á annesjum nyrst, en mun hægari vindur í öðrum
landshlutum. Snjókoma eða él norðan- og austanlands, stöku él með vesturströndinni,
en bjartviðri sunnanlands.
Hiti um frostmark við ströndina, en frost 2 til 7 stig inn til landins.
-0˚ 0
Stykkishólmur
-2˚ ë 2
Akureyri
-2˚ ë 1
Egilsstaðir
1̊ ê 5
Stórhöfði
-2˚ ë 2
Reykjavík
-2˚ è 5
Bolungarvík
1̊ ê 6
Raufarhöfn
1̊ ê 5
Höfn
Okkar kjarnastarfsemi er
greiðslumiðlun og innheimta.
Hver er þín?
515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is