Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2017, Qupperneq 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 17. nóvember 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans dv.is/blogg/skaklandid SkáklandiðLaugardagur 18. nóvember 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Háværa ljónið Urri 07.15 Lundaklettur 07.22 Ólivía 07.33 Húrra fyrir Kela 07.56 Símon 08.00 Molang 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin 08.53 Ronja ræningjadóttir 09.16 Alvin og íkornarnir 09.27 Hrói Höttur 09.38 Skógargengið 09.50 Litli prinsinn 10.15 Flink 10.20 Útsvar 11.30 Vikan með Gísla Marteini 12.10 Sagan bak við smellinn – Killing Me Softly 12.40 Skrekkur 2017 14.30 Atari: Leik lokið 15.35 Tungumál fram- tíðarinnar 16.05 Heimsleikarnir í CrossFit 2017 16.50 Tobias og sæta- brauðið – Skotland. 17.20 Einfalt með Nigellu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka 18.07 Róbert bangsi 18.17 Alvin og íkornarnir 18.28 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (4:7) 20.25 Begin Again (Byrjaðu aftur) Róm- antísk gamanmynd með Keiru Knightley og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. 22.10 Bíóást – Lock, Stock and Two Smoking Barrels Að þessu sinni segir kvikmyndagerðarmað- urinn Gaukur Úlfarsson frá kvikmyndinni Lock, Stock and Two Smok- ing Barrels í leikstjórn Guys Ritchie. 00.00 Louder Than Bombs (Hærra en sprengjuregn) Átak- anleg saga feðga sem takast á við erfiðar afleiðingar þess að missa eiginkonu og móður sem var virtur stríðsljósmyndari og lést á átakanlegan hátt. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 09:05 How I Met Your Mother. 09:50 American Housewife (15:23) 10:15 Parks & Recreation 11:00 The Voice USA (15:28) 12:30 The Bachelor 14:00 Top Gear 14:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 15:45 Rules of Engagement 16:10 The Grinder 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother (6:24) 17:50 Old House, New Home (5:5) 18:45 Glee (3:22) 19:30 The Voice USA (16:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 21:00 Rain Man Dramatísk mynd frá 1988 með Dustin Hoffman og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Eftir dauða föðurins, þá erfir hann Charlie að rósum og bílnum, en allt ann- að, eða þrjár milljónir dala, fara í styrktarsjóð sem er ætlaður bróðir sem hann hefur aldrei þekkt. Charlie rænir Raymond og ákveður að taka hann með í ferðalag yfir á vestur- strönd Bandaríkjanna í þeirri von að komast yfir arfinn sem ætlaður er Raymond. 23:15 Flightplan Spennumynd frá 2005 með Jodie Foster, Peter Sarsgaard og Sean Bean í aðalhlutverk- um. Kona ferðast með unga dóttur sína frá Berlín til New York. Í háloftunum hverfur dóttir hennar sporlaust og enginn vill kannast við að hafa séð stúlkuna um borð en mamman neitar að gefast upp. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00:55 Henry's Crime 05:25 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Gulla og grænjaxl- arnir 07:55 Mæja býfluga 08:10 Með afa (11:115) 08:20 Nilli Hólmgeirsson 08:35 Billi Blikk 08:45 Dagur Diðrik (7:20) 09:10 Dóra og vinir 09:35 K3 (52:52) 09:45 Beware the Batman 10:10 Víkingurinn Viggó 10:25 Ævintýri Tinna 10:50 Loonatics Unleas- hed 11:15 Friends (2:24) 12:20 Víglínan (38:60) 13:05 Bold and the Beauti- ful (7231:7322) 14:50 Friends (18:24) 15:15 Um land allt (4:9) 15:50 Leitin að upprunan- um (5:7) 16:20 Kórar Íslands (8:8) 18:00 Sjáðu (520:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (288:400) 19:05 Lottó 19:10 The X Factor 2017 20:15 Evan Almighty Frábær gamanmynd frá 2007 með Steve Carr í aðalhlutverki og er sjálfstætt framhald af Bruce Almighty þar sem Óskarsverð- launaleikarinn Morgan Freeman snýr aftur í hlutverki Guðs og Steve Carell leikur Evan. 21:50 Deadpool Óvenjuleg spennu- mynd frá 2016 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki og fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist af ólæknanlegu krabbameini. Hann ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem afmyndar andlit hans og líkama, en breytir honum um leið í ódrepandi andhetjuna Deadpool. 23:40 The Green Mile Áhrifamikil stórmynd með Tom Hanks í aðalhlutverki ásamt Michael Clarke Duncan. Hér segir af risanum John Coffey sem hefur verið dæmdur fyrir morð á tveimur börnum. 02:45 Victor Frankenstein 04:35 Life Of Crime Spacey sagður hafa sest í hásæti Bretadrottningar E nginn efast um leikhæfileika Kevin Spacey sem hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir leik sinn. Hátterni hans hefur hins vegar ekki verið þannig að það kalli á lofsyrði en fjölmargir karlmenn hafa ásakað hann um að hafa sýnt þeim grófa kynferðislega áreitni. Eina umfjöllunin sem Spacey fær í fjölmiðlum er neikvæð og flestir eru á því að ferli hans sé lokið. Fall hans er hátt en hann getur engum um kennt nema sjálfum sér. Sunday Times birti á dögunum frétt um að leikarinn hefði sest í há- sæti drottningar í einkaheimsókn sinni í Buckingham-höll. Sú heim- sókn var farin fyrir nokkrum árum þegar hann var listrænn stjórn- andi Old Vic leikhússins í London. Andrés prins er sagður hafa farið með Spacey inn í herbergið þar sem hásæti drottningar er og leik- arinn á að hafa sest í það og mynd verið tekin af honum. Talsmaður Buckingham-hallar neitar að tjá sig um málið og talsmaður Andr- ésar segir að prinsinn muni ekki eftir þessu atviki. Blátt bann liggur við því að aðrir en drottningin setj- ist í hásætið. Hennar hátign er því örugglega ekki skemmt við þessa frétt sem rataði á forsíðu Sunday Times. n Í höllu drottningar Vel fer á með Spacey og Elísabetu II á þessari mynd. Ekki er vitað hvort hún var tekin áður eða eftir að Spacey settist í hásæti hennar. MYND 2011 GETTY IMAGE K ínverski stórmeistar- inn Yinglun Xu bar sig- ur úr býtum á alþjóðlega Norður ljósamótinu í skák sem lauk í vikunni í skákhöllinni í Faxafeni. Sá kínverski hlaut 6,5 vinninga í 9 skákum og var taplaus í mótinu. Hann varðist harðri atlögu indverska undra- barnsins Nihal Sarin í síðustu umferð og náði að tryggja jafn- tefli í skákinni. Sarin, sem að- eins er þrettán ára gamall, hefði hlotið stórmeistaraáfanga með sigri en hann rær að því öllum árum að verða yngsti stórmeist- ari heims. Að þessu sinni tókst pilti ekki að stíga mikilvægt skref í þá átt hérlendis en óhætt er að fullyrða að hann er orðinn mikill vinur íslenskra skákmanna. Sarin hreppti 2.–4. sæti móts- ins með 6 vinninga eins og enski stórmeistarinn Simon Williams og fulltrúi okkar Íslendinga, stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson. Hannes tefldi af miklu öryggi í mótinu og tap- aði ekki einni einustu skák. Sig- urinn í mótinu var ekki langt undan en aðeins ein skák hefði þurft að snúast honum í vil til þess. Þá bjargaði stórmeistar- inn Hjörvar Steinn Grétarsson mótinu fyrir horn með góðum endaspretti. Hjörvar Steinn var fárveikur þegar mótið hófst og var gríðarlega óheppinn í fyrstu umferð þegar hann féll í valinn fyrir Einari Hjalta Jenssyni. Hjörvar beit þó í skjaldarrendur og sennilega var mótið of stutt fyrir hann! Mótið var mikil eldskírn fyrir marga unga íslenska skákmenn. Hinn fjórtán ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson nýtti tækifær- ið vel og náðum mörgum góðum punktum af sterkum titilhöfum. Með örlítilli heppni hefði áfangi að alþjóðlegum meistaratitli getað fallið honum í skaut, en það mun eflaust gerast innan skamms. Enginn nýtti þó tækifærið betur en Björn Hólm Birkisson sem græddi um 50 skákstig í mótinu. Segja má að um eins konar verðskuldaða leiðréttingu hafi verið að ræða enda er Björn mun sterkari skákmaður en stigatala hans gefur til kynna. Mikil ánægja var með mótið meðal þátttakenda og vonast ís- lenskir skákmenn til þess að mótið verði árlegur viðburður. Til þess að svo geti orðið þarf Skák- samband Íslands að grafa upp öflugan styrktaraðila enda er mót sem þetta kostnaðarsamt. n Skák er fyrir alla Indverska undrabarnið Nihal Sarin býr sig undir að kljást við hinn þrautreynda litháíska stórmeistara, Aloyzas Kveinys. Skákinni lauk með jafntefli eftir harða baráttu. Sarin rétt missti af stórmeistaraáfangaá Norðurljósamótinu. Kínverskur sigur á Norðurljósamótinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.