Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 2
—50— um, sem-vér nú þekkjum. Eins er það, ef að lífið Víeri kærleiks-* laust, jrví þá nnmdi mótsetning kærleikans, hatrið og lieiptin, livíla sem dirnrn og drungaleg nótt yfir öllu mannkyninu, Eng- in væri gleðin, nema yfir íllskunnar verkum, engin væri farsæld- in, því liver liöndin væri á móti annari, liver og einn bryti niður verk annars af öfund og illgirni. Væri það ekki skelfi- legt, að sjá bræður beitast banaráðum, að sjá systkini rísa livort upp á móti öðru, að sjá foreldrana hata börnin og börnin hata fjr- eldrana, sem allt mundi vera, ef að Guð h’efði ekki gefið oss kær- leikann. Eða hvar ættum vór þá Guðs að leita, hvar ættum vór að finna hann, ef ekki í kærleikanum 1 Ef vór lítum aptur í söguna, hversu hryllir oss ekki við þoim dæmum, er vór sjáum kærleikann vanta. Þegar Kain deyddi Abei, þegar Jiidas svcik Jesúm Ivrist, þegar Gyðingar píndu hann og krossfestu; hver liefir ekki tárfellt yfir þessuni og öðrum eins hrylli- legum dæmum sögunnari Hver er sá, er eigi hafi komist við af ofsóknum þeim, sem kristnir menn urðu að sæta af heiðnum þjóð- um, cða þegar Eómverjar tóku Gyðingi, og þúsundir þeirra voru rifnir sundur af villidýrum, eða í hinum grimmdarfullu herferðum, þegar 'borgirnar voru brenndar, börnunum floygt í eldinn eða höggvin í stvkki fyrir augum mæðranna. Hver er sá, er hafi eigi byrgt augu sín af skelfingu fyrir hinum óttalegu hryðju- verkum þjóðanna öld fram af öld? Degar móðirin deyðir bafnið, sem hún hafði borið við hjarta sitt, og matreiðir það í hefndar- skyni fyrir manni sínum? Þegar vinur svíkur vin, þegar löndin eru herjuð og öllu er tortúmt, sem lífsanda dregur. Sannarlega hrópa kveinstafir ekknanna og hinna föðurlausu, sannarléga hiópa i'úatir brotinna borga, valkestir styrjaldanna upp til föðursins á hæðum um hefnd og endurgjald. Eða sumar kristniboðsferðirnar; þegar Cortes fór nm Mexico, og herlið póifans, munkarnir, fóru að boða hinum innlendu Mexico-búum trú, þá voru, sem optai', eið- arnir rofnir, mennirnir drepnir, konurnar svívirtar, borgirnar brenndar. Á þenna hátt hafa og flestir kristniboðsleiðangrar gengið. Þegar átt hefir að ryðja trúnni vn^, þá er það fátt, sem menn hafa kveinkað sér við að fremja. En þrælahaldið! sem nú er að mestu undir lok liðið, lof sé Guði. Hvílík var eigi með- ferðin á þeim 1 Ivonan seld frá manni sínum, maðurinn frá kon u og börnum, börnin slitin úr faðmi móðurinnar og seld í ánauð ; stundum voru þeir barðir til dauða með svipu höggum; ef þeir ætluðu að flýja og neyta frelsis þess, sem Guð hafði gefið þeim,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.