Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 15

Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 15
63— að búa síg undir að brjóta af sór hlekki þá, sem 'gamlar venjur, híndurvitni og klerkavald hefði & liann lagt. Bráðum mundi fara að smákoma los á margt, er áður hefði verið óbifanlegt sem björg in- Sannleikurinn Jrjddi ekki böndin lengur, það væri svo tognað á þeim, að þau hlytu að fara að hresta. ,,Og þá væri gaman að lifa,“ mælti hinn aldni vitringur og var sem geislar streymdu af augum lians. Ef að allir þeir, sam ekki endiirfæðast fyrir skírn og heilagan anda, eiga að stevpast í eilífa glötun eins og segir í 2. grein Augshorg- árjátningarinnar, þá mundi það verða laglegur hópur. Jarðarhnött inn er nú talið að hyggi nær 1,400 miiliónir. Af þeim eru taldar nálægt 100 milliónir heiðingja, og eru þeir svo sem eðlilegt er, sjálf- sagðir í bálið, bæði þeir, er nú lifa og áður hafa lifað og munu lifa á jörðinni. Pað gjörir ekkert til, hvort þeir kallast Sókrates eða Plató eða Markus Aurelíus, niður með þá. E>á eru 175 milliónir Bramatrú- armanna, er labha mega sömu leiðina. E>á eru einar 420 milliónir Buddhatrúarimnna og áhangenda Confucíusar, sem einnig verða að sprikla í dýkinu gamla, onn eru eptir fullar 200 milliónir Mahomets- trúarmanna, sem eitthvað þarf að velgja, Óskírðir eru og Gyðing- ar, og þótt þeir séu ekki nema 6 milliónir, þá eru þeir þó róttir til að fylla upp ílokkinn. Eru þá komnar fuilar 900 milliónir manna, sem sjálfsagðar eru í bálið, samkvæmt hinum allra kristilegustu rit- höfundum og siðhótarmönnum. Eu eru eptir eitthvað 380 milliónir kristinna manna (grísk kaþólskir, rómversk kaþólskii' og prótistant- iir) þeir eiga í sæluna að dumpa, en nú er það svo lagað, að einn ilokkurinn bannfærir annan, einn segir, að þetta skilyrði só alvegnauð- synlegt til sálarhjálpar, annar segir, að það sé ónauðsynlegt kannske skaðlegt, en aptur sé það enn eitt atriði, sem ómögulega megi án vera. Fyrir eigi alls löngu var talið, að á Englandi einu væru 183 trúflokkar Kristnir, og ef nú aðeins einn á að Komast til sælunnar búúaða en reica liina 182 floKKana frá, þá má búast við, að eigi all- fáum af þessum 380 milliónum SKriðni fótur, svo að þeir renni niðr í dýicið gamla. Svo bætist þar við, að af þessum eina Aokkí, sem fengið hefir réttinn til sælunnar, þá má gjöra ráð fyrir eigi allfáum, líidega meirihlutanum, er oigi hafi endurfæðingunni náð, en gangi á stigum villu og vantrúar, og allir vita, að þeir Komast eKKÍ inn hjá Pétri. Með þassar hugsanir fyrir augum er það eKici að furða, þótt

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.