Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 3
•51— en mennirnir neitað þeim um, þá voru þeir eltir með ólrnum lmndum, sem rifu þá í sundur stykki fyrir stykki. Þessir menn liöfðu minni rétt en dýrin, og þetta þrælahald studdu klerkar fremstir allra, og báru fyrir sig ritninguna. 0! hversu villast menn ekki optlega, hversu þörfnumst vér ekki kærleikans ailir, hversu megum vér ekki lofa himnaföðurinn, fyrir að hafa gefið oss þá dýrmætu gjöf, fyrir að liafa látið hann breiðast út og festa rætur í hjörtum manna! Hvernig myndi oss verða við, ef vér værum fluttir aptur á einhverja blóðöldina, þegar mannslífið var vettugi virt, þegar son- ur reis upp á móti föður, þegar blóðhefndin gekk, sem annar arfur mann fram af manni? Eða ef heimilisfriðurinn væri farinn, og liver hönd væri upp á móti annari; ef að ástin milli hjóna, foreldra og barna og vina væri öll í burtu numin, en í staðinn sett deilur og öfund og rógur og hatur, hvort mundum vér gota hugsað oss þá menn Guði velþóknanlega, er þannig lií'ðuí eða ætlar nokkur, að hinn heilagi Guð muni taka þannig hugsandi menn inn í sitt ríki, að þeir muni geta séð liann augliti til auglitis ? Yissulega segir Kristur: „af því skulu allir sjá, að þér elskið mig, að þér elsltið hver annan.“ Og, ef vér lítum til náttúr- unnar, til dýranna, þá sjáum vér liyernig skaparinn hefir gætt þau blessun sinni. Hvernig syngur ekki fuglinn í gleði sinni ilrottni dýrð og lofgjörð? Eða hvað er það annað en kærleikur, sem þá uppfyliir hjarta hans 1 Hvernig ver ekki móðirin unga sína, þegar einhver ætlar að ræna þeim frá henni ! Hún hugsar ekki um liöggin eða skotin, sem liið grimma mannshjarta lætur á henni dynja, heldur ver liún afkvæmi sitt, meðan nokkur lífs- kraftur er eptir í henni, og sundurflakandi af sárum breiðir hún sig yfir unga sína, þar til lífið hverfur frá benni. Eða hversu sjáum vér ekki dýrin optlega elska lrvert annað, hvílíkui sorgar- svipur kemur ekki yfir þau, er þau liljóta að skilja 1 eða sorgin, sem húsdýrin stundum bera eptir húsbónda þann, er þau hafa elskað. Otalmörg dæmi höíúm vér, er þau hafa svelt sig í hel af sorg eptir elskaðan húsbónda látinn. En ef vór lítum nú til sjálfra vor; livað er það, sem fyllir liuga vorn jafn bronnandi gleði og sælutilfinning, _sem kærleikurinn? Horfðu í augu móðurinnar, þegar hún hossar barninu sínu, barninu unga, sem hún bar í heiminn með liörmung og kvölum,er það ekki kærleikurinn, sem skín út úr auga hennar? Hvað er það, sem leiptrar á ásjónum vorum, þegar vér hittum elskaðan vin ? er það

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.