Dagsbrún - 01.11.1894, Síða 1

Dagsbrún - 01.11.1894, Síða 1
itpbrím. Mánaðarrit til stuðnings frjálsri trúarskoðun. II. i GIMLI, MAX., NÓVEMBER 1894. í 11. 31. Kapítuli 4. Móses bókar. í>á ísrael móti Medíanítum Móses senda vann. „llefnið drottins,“ svo liann sagði, „sérlivern drepið mann.“ Evi, Rehem, Kebafeldu, ræntu íjöri Beors nið. Aðra tvo þar andarvana Öðlinga þeir skildu við. Konur, börn, og gull og gripir, gafst þeim lierfang þar. Allan burt þeir fénað fluttu, fvr sem boðið var, rændu valinn vopnum, klæöuin, vígin brendu, húsin, garð, Móses færðu, ijárins mikla fenginn afla, stríðsins arð. Feikna reiðr Mósés mælti: „Menn, hvort hafið þér, konum öllum griðin gefið? Glópska, sjá, þaðer; þær, að Bileams boði, stálu börnum ísraels guði frá, heií't svo drottins liafði nærri í hefndaskyni drepið þá. Sveinbörn konur sviftið lífi, en sérhvert óspilt víf, ei sem hefir karlmann kendaa kaupi grið og lif. Þær skulu yðr stundir stytta, en stilla drottins heiptareld. Herfanginu skjótt vér skulum skifta, aödrottins.boði í kveld. Drottinn mælti: „Móses, taktn með hinn æðsta prest og alla lýðsins öldungana er það ráðið best. Skoðið, teljið, skipta fénu skal í jafna hluti tvo: liermenn annan, lieimafólkiJ liinn skal fá, alt jafnast svó. ,,í minn hluta, einn sé talinu1’ æðstr drottinn tér, „fimrn af tugum fólksius hverjuui, fórn, til dýrðar mér. Af háif-þúsundi hersins hverju hafa skal ég líka einn, í loga er brennist Levítanu* líkar mér hans ilmr hreinu.

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.