Dagsbrún - 01.11.1894, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 01.11.1894, Blaðsíða 2
1?0 Boði drottinís hræddir hlýddu, hlutum skiftu nú. Smáfé, uxar, asnar, konur, auðga þeirra bú. Nægir það, um naut og sauði nú skal ekki ræða meir, en hvað margar ungar konur í sinn hluta fengu þeir? Konur! er það yðar drottinn? Elskið þér það goð? sem yðar fram til fórnar heimtar fagurt drottins boð. Tala hrunda hcrtekinna, er héldu lífi þar, tvisvar sextán þúsund, þeirra þannig talið var. Helming kvenna hermenn iengu, liluti drottins verðr þá þrjátigi og tvær, hann þar af skyklí þægilegan ilman fá. Blöðgirnd seðja V)öðla drottins, bræðr, synir, feðr, menn. Dætur sæta svívirðingum; sjá ! það lögmál gildir enn. M V R B Á Ki TRÚIN 1 GIJÐ. EFTIR M. J. SAVAGE. -:o:- VI. EIGUM VÉR AÐ TILBIÐJA GUÐ1 (t)vo er það orðið alkunnugt, að það þarf engrar sönnunar við, en að pi eins að minnast á það, að guösdýrkuninni er svo hagað ;í þessum U tímum, að margir hinna bestu manna þessara tíma hrökkva frá aliri guðsdýrkun, eins og hún sd ekki samboðin göfugum mönnum eðr konum. Sjálft orðið tilbeiðsla vekr hjá oss hugmyndina um menn skríðandi, skælandi, fiaðrandi. Henni fylgir hugmyndin um kreddur og serimoníur, sem hvorki hafa neitt að þýða, né nokkurn lífgandi krapt. Og svo sjá þessir menn, að þeir geta ekki fengið það afsér, að fara að dýrka guð á þennan hátt. Og, gætið vel að því, þetta stafar ekki af því, að menn séu ekki heiðarlegir, vandaðir, alvöruggfnir, að þeim sé ekki ant um það, sem nefuist göfugt og háleitt og dygðugt líferni, heldr af einhverju öðru. Þeim finnst, að þegar þeir eiga að fara til kirkju og tilbiðja guð þar, þá verði þeir að afsala sér því, sem þeir hafa álitið göfugast og veglegast í sínu eigin eðli, þeir séu neyddir til að gora þar eitþ og annað. sem virðingin fyrir sjálfum þeim bannar þeim að gera. Og svo er hitt, að í eigin hjörtum þeirra kemEsú spurning frain, hvort það «é nú víst og áreiðanlegt, að nokkur sú vera sé til í alheim-

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.