Dagsbrún - 01.11.1894, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 01.11.1894, Blaðsíða 3
171 inutti, setti hirði Hokkuð um, að þeir gjöri þotta. Það er spumingin llia það, hvort guð, ef hann á annað horð er til, se vera sií, sem hirði vnn það, ivvort þeir krjúpi á kné eða ekki, hvort þeir beygi liöfuð sín til jarðar í hæn eða ekki, hvort þeir þylji upp hinar fyrirskipuðu bæn- ir á hænahókunum eða elcki, iivort þeir yfir höfuð gangi til almennrai guðsþjónustu eða ekki. Og svo er enn önnur tilfinning miklu sterkari en þassi — og scm ég verð að játa að ég hefi sjálfr — nefnilega sú, hvort að þeir geti haft nokkra sanna, djúpa, hjartanlega virðingu og ást á guði þoim, sem heimtar, að þeir smjaðri fyrir sér með þessan hræsni og fagrgala. Það er alment álitið og víst róttilega, að það séu ekki sannarlega göfugir menn, sem vilji láta smjaðra fyrir séi. Það ei'u ekki göfugir menn, sem girnast það frenrr öllu öðru, að mugiinn æpi fyrir sér og veifi höfuðfötum sínum; sem vilja iáta menn standa npp og fiytja sér lofgerðarræður um það, hvað þeir seu miklir menn, góðir menn og gáfaðir menn. Sá maðr sem a þetta skilið, honuin ei oftast ekki mikið gefið um þessi læti. Það er ekki langt síðan að ég átti tal við kunningja. ininn og þótti inér hann lýsa þessari tilfinningu ágætlega; og ég veit að fjöldi manna er á sama máli; hann sagði: „Ef að nokkur guð er á himnum uppi, þá hlýtr hann að hafa skrítnar hugmyndir um monn þá, sem ætla að þeir þóknist honum með því í sífollu að vera að segja lionum, hve stór hann sé.‘- Ilann get-r ekki haft mikla virðingu fyrir þoim mönnum, sem hugsa, að þotta sé sanuarlog tilheiðsla, hugsa, að það sé vilji guðs, að þoir séu að vera að þessu ógoðslega skjalli. Þetta sýnir ljóslega, livernig hugsunarháttr margra manna er. En til þess að sjá og skiJja þetta, þurfum vér að gera oss ijóst, hvað liggr í orðinu og hugmyndinni „tilheiðsla." Hvað er tilheiðslaí Hvað er það að tilhiðja eitthvað í Og umfram alt, hvað or það, að tilbiðja guð 'í Ef að vér tökum hugmynd þessa, og skýrum hana nákvæmlega fyiii oss, svo að vér þekkjum hana eins 'og liún er í insta eðli sínu, þá mun- um vér fljótt komast að þeirri niðrstöðu, uð öll tilhsiðsla er eiginlega til- finning sú, er vér kölluin : aðdáun. Maðrinn tilbiðr það, sem liann dáist að, hvort aem það cr fyrir ofan hann eða neðan, hvaða nafn, sem hann gofr því, eða hvort hunn gefr því nokkurt nafn eða ekkert. Það er sama, í livað mörgum trúarjátningum hann íklseðir þessa tilheiðslu sína, það or sama, hvað margar kreddur liann liefir við hana, það er sama, livað hann segir eða gjörir, þá tilbiðr hann ekki annað, en það,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.