Dagsbrún - 01.11.1894, Blaðsíða 5

Dagsbrún - 01.11.1894, Blaðsíða 5
173 húu sjái það ekki íýálf, þá sjá þó nágrannar hennar, vinkonur hennar það, að hún í rauninni er að dýrka sjálfa sig, hún er að dýrka fúlagið, lem húu er að elta og eðli henuar breytist sarakvæmt því. Þetta hið sama kemr fram alls staðar annars staðar, í öllum öðrum atvikum Hfsins. Ef að ég nákvæmlega kvntist hverjum einum af yðr, sem hér enið, þá mundi ég fljótt vita, hvað það er, sem þér tilbiðjið. Kg þarf ekki að spyrja yðr að því, hvort þér tilbiðjið guð eðr eigi, eða livort þér tilbiðjið eitthvað anuað. Þegar ég þokki hvað, þér eruð og hvernig þér eruð, þá þekki ég einnig, hvaða hugsjón það er, sem þér. dáist mest að og dýrkið. Og ef aö ég sé þaö, að eiun eðr annar af yðr »r farinn að hugsa um, að keppa eftir, að leita að eiuhverju æðra og betra, og ef að ég sé, hvað það er, og sé að því fylgir eitthvað af feg- wrð, af sannleika, af gæsku guös, efég sé, að þessi hugsjón er fvrir • fan yðr, en að þér uf alvöru koppið eftir að ná lionni, þá þarf ég eng- an spámann til að segja mér, livað þér verðið hin næstu ár. Ég veit |>að, að lögmál, sem er jafn óbreytanlegt og þyngdin, muni breyta vðr »g gjöra vðr líka hugsjón þessari, sem þér tilbiðjið. Til þeBS að skýra lítið eitt eðli þessarar tilbeiðslu, þá skulum vér uú virða fyrir oss nokkra hluti, sem menn vanalega álíta að séu aðal- atriðið í tilbeiðslu guðs. Það er þá mjög vanalegt, að þegar klerkar byija guðsþjónustu tíua. þá biðja þeir söfnuðinn að gera bæn sína með þeim. Maðr sá. «em biðst fyrir í einrúmi álítr, að liann sé að tilbiðja eðr dýika guð. Kins or um familtu þá sem kvöld eða morgun kemr saman til þess að lesa upp einhvern kafla úr einhverri helgri bólc, krjúpa s\o á kné og le«a af kappi bænir sínar, eins og þeim v&r kent í æsku, og þeir hafa v*nist á uppvaxtarárum sínum. Þegar þeir eru að gjörn þetta, þá ætla þeir, aö þeir séu að tilhiðja guð. Menn biðja til guðs af því, að þeii oru hræddir við hann ; menn biðja til guðs af vana; menn biðja til guð* af því, aö þeim finst þ*ö skylda sín ; menn biðja til guðs til þes« *ð afstýr* einhverju illu á ókomna tímannm ; menn hiðja til guð* »f eigingirni, til þess &ð öðlast eitthvað hjá guöi, aem þeiv að öðrum koBti eini mvndu fá. En *é nú eitthvað af þessu aðalatriðið í bænagjörðinn:, þá á bæn*gjörð eú ekki hið minata skylt við guðsdýrkun. Það *r bvo- l»ngt frá, að það sé guðsdýrkun, að það hlýtr »ð vera viörstygð í aug- um hans, Ben« skki hirðir um útvortis búning, heldr um hitt, *em kein; frá hjart»nu.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.