Dagsbrún - 01.11.1894, Síða 7
175
Itans, c7>a þorpið, eða borgina, sem liann býr í. llann getr gjarnan
fyrirlitið þann, sem hann er að viðra sig upp við og skríða fyrir, svo
að hann ntíi liylli hans og hjsilp.
Eins er því varið með mikil verk og líferni liinna helgu manna
á ltinunt fyrri tímum kristninnar. Vér þekkjum flestir hann Sínion
stylites (súlukarl). Hann stóð árum saman upp & margra álna htírri
súlu og fúr aldrei ofan, en sat þar jafnt og þétt, nótt og dag, ár eftir
ár, í brennandi sólariiita og hellandi rigningum. — Var hanu ;tð dýrka
guð, eða var ltann að ná hylli fjöldans í þeirri von, að hann einhveru
tínia yrði kallaðr heilagr, yrði dýrkaðr sem dýrðlingr ? Þannig er því
og varið um hinar opinberu fórnargjörðir —brennifórnina, fórnir dýra
eða blónra, eða reykelsis —. Þannig er það, er vér fórnum einhverju í
lífi voru, þegar vór fóstum á langaföstu, þegar vér neitum oss um eitt-
hvað, sem oss langar til, annaðhvort af því, að truin, oða prestrinn,
eða almenningsálit, eða mannfélagið biðr oss að gera það. Er þetta nú
guðsdýrkun t Ef vér Bkoðum þetta samkvæmt skýringu þeirri á orðinu
tilbeiðsla, er ég áðan gjörði nefnil., að tilbeiðsla væri aðdáun, þá sjá-
tim vér, að þetta getr eigi vorið tiibeiðsla, nenta því að eins að vér í
hjarta dáumst að þeim, sem vér erum að tilbiðja.
Þegar vér tölum um guðsdýrkun, þá verðum vérjaö gæta þess, að
liún kemr stundum í ljós og stundum ekki. Stundum verðr hjartað
ekki vart við það, að maðrinn sé að dýrkft guð, en stundum hrífr þessi
tilfinning manninn og lyftir honum upp og gjörir hann styrkari,
hreinni, göfugri, betri. Þó að hann hafi ekki hreift varir sínar, þó að
tilfinningar hans liafi ekki látið sig í ljósi í neinni líkamlegri hreitingu,
þá er þó í hjarta hans sannarleg og hrein guðsdýrkun ef að hann liefir
þessa einföldu hreinu aðdáun fyrir því, sem er honum æðra. Og svo
framarlega, sem maðrinn liafi hana, beri hana í hjarta sér, þessa hreinu
flðdáun, sterka og öíluga, er ríki hið innra hjá honum, ekki að eins
einstaka sinnum hvarflandi, heldr dag eftir dag, þá hlýtr hún á einn
eðr annan hátt, að láta sig í ljósi. Maðrinn getr ekki látið vera, að
láta meira eða minna bera á sínum innra mannjH tali sínu, hann getr
eigi látið vera, meira eðr minna, að sýna trú síua eða guðsdýrkun í
brevtni sinni. Það getr vel verið, að það konii eigi í ijos eftir fyri.r-
skipuðum regluin guðfrœðinganna, en dýrki maðrinn af einlægni lijarta
sins það, sem er satt og göfugt, þá hlýtr það, að mynda og laga lífs-
stefnu hans, það ræðr gjörðum hans, ræðr tali hans, það kemr ýmis-