Dagsbrún - 01.11.1894, Síða 8
176
loga í Ijos hið ytra, J)ótt það geti verið íí nijög marghreytilegan háti
eftir ílítæðum og lífskjörum.
Af þessu leiðir — og er það mjög athugavert —, svo framarleg*
smu dýrkun þessi, þessar hræringar hjartans eru meira en látæði eitt,
— að margir þeir eru sannir dýrkendr guðs, sem sjálfir ætla að þeir
*éu það ekki. hg hefi hitt marga menn, sem sjálfir gera enga kröfu
til þess að vera guðsdýrkendr. En þó vakir fyrir huga þeirra einhver
gömul hugmynd um guðsdýrkun. Þeir ætla að guðsdýrkunin só í því
inuifalin, að fara í kirkju, gjalda presti, vera til altaris, trúa á ritning-
una, að til þess að geta dýrkað guð þurfi menn að binda sig vissuia
siðum eða serimoníum. Þetta vilja þeir ekki hafa. Þeim velgir við
því, að bæna sig fyrir allra augum, þeim býðr við kreddunum, þeir
vilja ekki vera hræsnarar. Það getr nú vel verið að þeir séu engir
guðsdýrkendr. Það getr vel verið að þeir dáist, ekki að neinu því sem
or guðlogt, neinu því sem er fyrir ofan þá, sem lyftir mönnum upp og
blæs þeim í brjóst hinurn göfugustu hngmyndum heimsins, en það er
ails eigi sjálfsagt, að þá skorti þessa dýikun, þessa hreinu tilbeiðslu,
þótt þeir sjálfir hugsi sér það, eftir því sem vanalega er skilið við til-
beiðslu. Þetta getr vel verið maðr sem einlæglega elskar heimili sitt.
aem tilbiðr konu sína sem ímynd allrar kvennlegrar fullkomnunar.
Þotta getr verið maðr, sem verðr hrifinn af hinu elskulega látbragði
barnanna við kné sér, sem sór í þeim þenna óútgrundanlega, óskiljan-
lega, undarlega leyndardóm, lífið. Þetta getr verið maðr, sem vnrðr
hrifinn af hinum fögru og inndælu hlutum náttúrunnar umhverfi*
haun ; maðr, sem tekr upp laufblaðið á götunni og hugsar og hugsar,
þangað til að þetta litla, að því er virðist ómerkilega laufblað, leiðir
hann á forð út í hiun óondanlega geim og hann stendr þar höggdof*
og undrandi fyrir þessum mikla leyndardóm alheimsins, lífiuu. Han»
kanu að tárfella yfir þessu litla blómi eins og 'skáldið Wordswortli,
hjarta hans kann að titra af viðkvænmi, er hann heyrir hafóldun*
glymja á grjótinu á sjávarströndinni, eins og sála söngmannsins titrar
við orgolhljóminn. Idann kann að verða hrifinn af öllu því, sem or
göfugt og fagurt og satt og mikilfenglegt í heimiaum. En hjá slikum
mauni er tilbeiðslan til, og hann tilbiðr guð, þótt hann aldrei hafi
kirkju séð, og aldrei lesið eina línu í hinni lielgu bók, sem kölluð er,
A *llri æfi sinni. Maðr sá, »em verðr snortinn, verðr hrifinn af fogurð-
inni, *f »»nnleik»num, *f kærleikanum, sem getr gripið tign heim»in»;