Dagsbrún - 01.11.1894, Qupperneq 9

Dagsbrún - 01.11.1894, Qupperneq 9
177 liann klifrast tröppu af tröppu upp hið gulldrifna niarmararið tilbeiðil- Unnar, er „liggr í gegnum myrkrið upp til guðs,“ alt að einu, þó að liann finni eigi til þess sjálfr, þótt houum sé það óljóst og það eé myrkri hulið fyrir honum. Af þessu leiðir liins vegar að raargir menn geta verið svo smá- munasamir, að þeir kjósa helst mintunn, anísinn og kúmenið, þeir leggja mesta áhersluna á hænagjörðir, kirkjúgöngur, hátíðáhöld, þeir •veipa fötunum að sér þegar þeir á götunni gang'a lijá frjálstrúarmanni; þeir eru hræddir um að þeir sýkist af vantrúnni og guðleysinu, ef þeir inertn liann, og það kann vel að vera, að þessi ákaflega mikli guði maðr hafi ekkert það í fari sínu, er heyri til hinni sönnu tilbeiðslu á guði hinum lifanda. Það er oft um þá menn, sem þannig dýrka guð, að þeir eru þröngsýnir í mesta máta, þeir lifa pingöngu fyrir sjálfa sig, liugsa eingöngu um sig og ættfólk sitt, um vellíðan þeirra, sem þeim eru nátengdir, þeir sækjast eftir persónulegum hagnaði, eftir pólitiskri eða felagslegri stöðu fyrir sjálfa sig. Þeir vilja láta titla sig: herra, herra ; sitja í hinum æðstu sætum samkundunnar — en, — þó geta sál- ir þeirra eigi orðið hrifnar af göfugri, eðr veglegri tilfinningu, þeir verða eigi hrifnir, þeir lyftast eigi upp af neinu, sem er göfugt og há- leitt. Þó að slíkir menn sæki kirkju hvern einasta dag vikunnar, þó að þeir lesi ritninguna, þó að þeir lesi hænir kvöld og morgna alla sín» æfl, þá eru þeir þó engir sannir trúmenn ; þeir geta ekki kallast guði- dýrkendr. Svo að vór nú getum dálítið skilið í hreidd og dýft þessarar teg- Undar tilheiðslunnar, þá skulum vér snöggvast virða fyrir oss, hvernig hún kemr fyrir. Alt til þessa hefir mikill hluti hinna mestu og besti manna heimsins verið útilokaðr frá því, að taka þátt í lofgjörðarsöngn-' um, er hljómað hefir um allar aldir: dýrð sé guði á upphæðum, ein- mitt fyrir það, hvað játningarnar hnfa verið þröngar, fvrir smásálar- «kap mannanna, fyrir ráðríki þeirra og einfoldni. Fyrst skulum vér þá skoða þá dýrkendr, sem hér um hil eingöngu, eða þá að mestu leyti dýrka fegurðina í heiminum. Menn geta fijótt léð, ftð hér er átt við listamennina. Eru þeir guðs dýrkendr? Er listin (hraða list sem það nú er) ein tegund guðsdýrkunarinnar? \ ana lega hafa menn eigi álitið það. Puritauar á Englandi ætluðu, »ð þeir gerðu guði þénustu mikla, þagar þeir fóru inn í kirkjurnar og bruta og brömluðu með sverðum og spjótum alt þar inui, sem var faguit og

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.