Dagsbrún - 01.11.1894, Side 14
182
og svo að heyta og ajá alt það út á landi sem er svo fagrt og yndislegt
og hressandi fyrir þá, sem lokaðir eru inni í borgunum meginhluta
ársns. Þannig getr hin þvefalda guðsdýrkun haft nægilegt sviðrúm á
þessum eina frjálsa degi vikunnar.
Nú skal ég með svo fáum orðum, sem mér er mögulegt skýra hugsjón
mína um staðiun sem guðsdýrkunin á að firra fram á. Ef vér hefðum
ekkert hús til að koma sainan í, vildi ég hafa það einhvernveginn á
þessa leið : Það ætti að verá fagrt að byggingarlagi, svo fallegt sem efni
leyfðu. Það ætti að vera ímynd fegrðar og sannleika. Það ætti að
henda oss upp á við, beina öllum hugsunum og tilfinningum vorum til
hæða. Svo vildi ég hafa í því fallegan söng, svo fagran söng sem hljóð
færum og mannnröddum væri mögulegt að framleiða. En það sem
mestu varðaði væri þó það, að það enn þá meira en Westminster Ahbey*
henti mönnum og minti menn á afreksverk hinna miklu andans manna
Ég vildi hafa í húsi þessu enn þá meira af menjagfipum og málverkum
og myndastyttum, af öllum fögrum hlutum, er minna a dáðiík verk,en
í nokkurri kaþólskri dómkirkju. Brjóstmyndir, myndastyttur, mál-
verk, menjagripir og alt, sem minnir á hina miklu og göfugu menn
sögunnar ætt-i að vera þar, svo að hvar sem augað liti, þá kæmi mönn—
um til hugar eitthvert göfugt verk. Menn ættu þá að sjá einhverja
mynd, er vekti hugann til að hugsa um einn eðr annan, er hefir unnið
mannkvninu þarft verk í listum, í vísindum, í mannúð og mannkær-
leika í öllum liinum breytilegu kjörum og störfum lífsins. Hinir miklu
menn sögu vorrar ættu aö vera þar. Loftið i húsi þessu ætti að anga
af sætum ilm ev endrminning veíka þoirra kveikti. Það ætti að titra
af andlegri lireifingu, er hin miklu verk þeirra vektu. Og, hvar, sem
á liti, ætti sálin að sjá eitthvað, er vektu' hinar göfugustu livatir henn-
ar, eitthvað er lyfti manninum upp og hvetti hann til ddðríkra og
dygðugra verka.
Svo ætti öll liin innri starfsemi kirkjunnar að svara til þessara
þriggja tegunda guðsdýrkunarinnar. Það ætti að vera eitt aðalatriðið
í starfi voru, að leiða augnn til að sjá og hjörtim tiláð finna allar þess-
ar ócndanlegu tegundir fegrðar lieimsins. Það mætti ekki skoðast ó-
guðlegt af oss á sunnudagaskólanum eða í prédikunarstólnuu að liða í
sundr og skýra vísindaleg efni, að rekja sporin guðs í náttúrunni. Um
fram alt ætti það að vera vort mark og mið, að gjöra karla og konur
* Þar eru grafuir mestu atkvæðamenn Englands um fleiri aldir.