Dagsbrún - 01.11.1895, Blaðsíða 10

Dagsbrún - 01.11.1895, Blaðsíða 10
170 — Þeir, sem ætla, að vaxandi þekking 4 lögum náttúrunnav muni alveg rýma trúnni burtu, fara vilt í því, að þeir ætla, að það sé livort öðru gagnstætt trú'og náttúrulögmál. Trúin á kraftaverkin fer, hún er þegar dauð, nema hjá þeim, sem fáfróðástir eru, cn það hefir aldrei verið sönn trú, það liefir verið hjátrú, sem menn í fá- vizlcu sinni hafa ímvndað sér, að væri trú. Það þarf enga spádómsgáfu, heldur aðoins meðalskynsemi til þess, að sjá það, að eftir eitt eða tvö liundruð ár, þegar uppgötvanir vísindanna, sem nú cru bornar fram á hlskólum heimsins, eru orðn- ar almenningi kunnar, þá vcrður trúin talin miklu meira virði, en hún jafnvel er talin nú. En liún verður öðruvisi, en trú alþýðu nú á dögum, hún verður göfugri, sannari, kærieiksfyllri ognáttúrlegri. MAX MULLER. Trú hans á öðru h'fi. Hinn nafnfrægi málfræðingur Max Muller virðist liallast að skoðun þcirri, að sálir manna hafi lifað áður en þær komu í heim þenna. — Ilonum farast þannig orð : “Eg hlýt að játa það, að persónulega hefi ég veikleika nokkurn. Eg get ekki ln undið frá mér þeirri skoðun, að sálir þær sem iaða oss að sér í þessu lífi, eru einmitt þær hinar sömu sálir, sem vér þektum og elskuðum í öðru lífi á undan þessu, og að sálir þær, sem hrinda oss frá sér — vér vitum olcki hvernig — eru sálir þær, sem oss féll illa við, sem vér höfðum andstygð á í fyrra lífinu. Vér verðum að gæta þess, að vér vitum ekki hvað sáíin var á undan þessu lífi — jl jafnvel ekki hvað hún var hin fvrstu ár barn- æsku vorrar. Eu þó trúum vér því, og sú trú er á góðum rökum bygð, að það sem vér köllum sál, hafi verið til frá fæðing vorri. Iívaða ástæðu liöfum vér þá ti! þess, að efast um, að hún hafi vei’ið til fyrir fæðinguna ? Að segja að sálin hafi fyrst byrjað að vcra til er hún fæddist, væri hið sama og segja, að hún hætti að vcra til er vér dæjum, þvíað hvað eina, sem byrjun hefir, hlýtur enda að taka. Ef að vér viljum nú reyna að gcra ályktanir af líkum, þar scm önn- ur þekking cr oss bönnuð, megum vér þá ekkiségja, að sálinni verði eins varið í öðru lífi eins og í þessu, og þegar hún hættir að lifa hér, þá ris hún upp eður lifnar þar, eins og hún lifnaði hér. Þetta er reyndar ekki annað en ályktun, en í þessum heimi vorum hefir hún

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.