Dagsbrún - 01.12.1895, Blaðsíða 7

Dagsbrún - 01.12.1895, Blaðsíða 7
— 183 — þégár þær cni þá éklii stérkári, en jiessár, sem hér hefir getið vcrið, og monu þó þær ailrá sterlcustú þegar taldar. XIV1 Enn segja préstar: “í honum býr öll fylling guðdóms- ins líkámléga” (nefnil. Kristi). 14. Þií ér nfi fyrst að útskýra þessa fyllingu guðdómsins; en méð því að engiriii héflr guð séð, þi verður það kannske' urðugra en suinir hýggja, og svo er hér talað um, að liún búi í Kristi llkamlega, cn ekki andlega. En þó að maður taki þetta nú alt gott og gilt, þíi rekltr áð því að til eru fleiri Staðir, sem tala um þéssa fyllingu eður fullkomnun. í Efesusbréfinu er talað um, að menn fullkomnist í allri fullkomnun guðs (ætiti eftir enslcu bibíiunni að vera: fyllingu), Off'þ^ gefrif þéssi staður Krisii ekki meirl tign, cn hverjum Oðrum manrii;■ '1 • • ; . . 1 XV. Þá segjá prestar, að Kristur sé allstaðar nálægur, alvitur,. og alhiáttugur, og færa til þess staði úr guðspjöllunum. — • : ; 15. Að segja annað eins og þetta cr svo mikill barnaskapur, að því ef nauiriast gáumrir gefandi. Iívað vissu aumingja postul- arnir um þetta, jafn fáfróðir menn og þeir voru ? Menn sem lítið þelctu til út fyrir Gyðingaland. Ætli Kristur hafi vcrið alistaðar nálægur, þegar hann var í móðurkviði, eða við fæðingu sina eða við krossíestinguna, allstaðar nálægur í öllum álfum heims, í hverjum húskofa, hjá hvcrjum manni ? Ætli að hann hafi verið krossfestnr á öllum hnöttum, í öllum sólkerfum, á einum og sama tima, eða hvað ? Eða er hann almáttugur að frelsa kyrkju sína ? Eða vill ’ hann það eklci? Því enn þá á hún örðugt uppdráttar, eri séu orðin tekin eius óákveðin og postularnir oft taía, þá fellur þetta um sjálft sig. Þeir segja sumstaðar að menn cigi að gera meiri verk en Krist- ur (Jóh. 14,2) og að mcnn eigi að verða honum líkir. XVI. Kristur er orðinn cnglunum þeim mun æðri, scm liann hcfir þcim háleitafi tign öðlast (Hebr. 1,4). 16. En þetta kemur þó ekki vel heim við það, sein hinn sam- postuli segir rétt á eftir (Ilebr. 2,7 og 9). Þar segir'postulinn, að harin liafi verið gerðúr englunum óæðri. En þar á ofan bætist það, að þcssir guðfræðingar og postular luifa aldrei séð ncina engla, og vitá því cklccrt um þá, liafa enga hugmynd um það hvcrnig þeir lita út, óg mcira að segja vita cklccrt hvort þcir cru til cða ekki, og . jafnvcí merlcir guðfræðingar, cins og Martcnscn Sjálandsbvskup, vilja. helzt snúa sig út úr öllum þessum cnglasögum. XVII. Þá færa þcir það til sönnunar fyrir guðdómi ICrists, að jipnn segi sjálfur, að “sér sé alt vald gefið á liirnni og jörðu,”

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.