Dagsbrún - 01.12.1895, Blaðsíða 13

Dagsbrún - 01.12.1895, Blaðsíða 13
— 189 — transtinu á guðs nftð og miskunnsominni,' á lmns vernd og varð- veislu, (i lians fljðurlcgu elsku til sinna , Tjarna, vér crum rikir í þéirri óbilandi tn'i, að vCr séum lmns eigiu synir og dœtnr, seni eigi , - :;v, fyrir'höndum að talca tíendanlegum framfömin, uns vér að lokutn ' ’ verðum citt mcð lionum, vér erum ríkir í trúnni 4 Uið guðdtímlega cðliíoss sjilfum. :Hér sitja mcð oss mæðurnar cldri og yngri, mcð fullorðna syni og dætur, cða þi með börnin ungu íi brjósti sínu. Margt lmfa þær cinnig orðið gegnum að ganga, því alloftcr það, að Imgur kon- : • unnar er jafnerviður og lmgur mannsins, tilfmningar ■ hcnnar eru ' - . mikiu yiðkvæmarií en karímannsins, lijarta bennar cr’eins og opið eða berskjaldað fyrir stingjuin og spjtítalögum lieimsins, mæðu lmns og mótlætt; En ef þér, mæður, rifjið upp fyrir yður, frá því þér fyrst munið eftir, þegar þér iékuð yður í liíisum yðar elskuðu for- eldra, lægar gleðin skein 4 ennum yðar, brosið og hláturinn lék 4 . vörum yðar, þegar þér í fjöri æskunnarhlupuð og stukkuð umlióla og'bala, þcgar þér genguð syngjandi að verki yðar og væntuð yð- ur einskis annars, cn gleði og farsældar í lfiinu, ó, hvað þér voruð v þá glaðar og kátar, hversu þökkuðu þér þá ekki guði föður fyrir þetta líf, langt, langt frá hjarta yðar vár þ'i hugmyndin um hann sem hinn stranga dóinara, hvers hjarta brynni af hciftarloga yfir ■ syndum yðar, hjörtu yðar voru þá full af gleði, þakklæti og von. En svo fóru aðköstin að koma, ýmsar vonir yðar brugðust, yðar kærustu óslcir urðu ekki uppfyltar, sorgin lagðist á sálir yðar, tárin "runnu af hvörmum yðar, yður fanst hcimur þessi skuggalegur, hjörtu yðar urðu svcrði gegnum stungin og yður fannst scm aídrei mundi birta aftur, en þó birti aftur, brosið kom aftur á varir yðar, ánægjan skein aftur af ennum yðar. Drottinn lmfði leitt yður £ gegnum alla þessa mæðu, alla.þessa sorg, hann hafði aftur látið ■ geisla vonarinnar skína í hjörtum yðar, að nýju var aíbjart I kring um yður. Og svo þar á eftir, þér heiðruðu mæður! munið þér það þegar þér hélduð á hinu fyrsta barni í faðmi yðar, Þrautirnar voru afstaðnar, veikar og máttfarnar láguð þér í rúrni yðar, cn þá var f barnið lagt að brjósti yðar, það var eins og birti yfir1 ásjónu yðar, og með svo hýru gleðibrosi horfðuð þér í fyrsta sinni á þctta yðar elskaða afkvæmi. Mér hcfir legið við að öfunda blessað barnið af • ást móðurinnar. Eg hefi séð ástina skína svo hreina og guðdómlega af ásjónu móðurinnar, og mér hefir komið til liugar, að sjaldan væri • nokkur nokkur maður svo nærri guði sínuih, sem móðirin í þetta . ■ skifti. Ilvort ætlið þér ekki, að drottinn hafi leitt yður og stutt yð-

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.