Úlfur - 06.02.1906, Side 4

Úlfur - 06.02.1906, Side 4
4 ÚLFUK. 1 bl. Hingað koma halur réð, — Heimsfrægur sem fyr er téð, — Stóra og langa staura með Og sterka úr beikilundi. Vanda-smíði vann af snild, — Víst var kempan hreysti fyld. — Nefndinni þótti’ hún góð og gild, Af gleði lofið dundi. Listamaðurinn lengi þar við undi. Alt var ei gull. sem glóði þar. | greini eg frd til sönnunar, — því dður en dægrið endað var; í œginn brúin hrundi, Harmaði skaðann hetjann slökk, Með harðan dóm en litla þökk. — Fallvalt lán í sœinn sökk, — Sinti ei mat né blundi. Listamaðurinn lengur hér ei undi. (Úr Hermanni.) Grímudans er ráðgerður bráðum á Bauk hjá Vigfúsi. Skrítlur. Bóndinn: »Guði sé lof fyrir það, að hann lætur engar giftingar eiga sér stað í himnaríki«. konan: »Hvaða ástæðu hefir þú til að gleðjast yfir því? Ekki svo sem að þú komir þar við«. Kennarinn: »Hvað eru gegnsæir hlutir?« Telpan: »Skráargatið«. Pússunartollurinn. »í dag hef eggert sjö manneskjur lánsamar,« sagði prest- urinn við kunningja sinn. »Hvernig þá?« »Eg gaf þrjú pör saman.« »Já, en það eru þó aldrei nema sex manneskjur.* »Þú ímyndar þér þó ekki að eg haf gert það fyrír ekkert?« Friða: »Veistu hvað Bogga? Halli reyndar bað mín í gærkveld á leiðinni heim«. Bogga: »Nú, það er gleðilegt, en hvernig atvikaðist það?» Fríða: »Nú, hann bara bað mín, og eg sagði undireins já, og svo stóð hann stundarkorn uppréttur og krosslagði handleggina.« Bogga: »Varð honum ekki meira um það en að kross- leggja handleggina?« Friða: »Ó, eg varð innan við handleggina þegar þeir krosslögðust. »Ó! Helgi, eg elska þig yfir alla hluti fram, en eg er alt of ung til að giftast«. Helgi: »Auðvitað, elskan mín, en einmitt þessvegna vi! eg að það gerist sem fyrst, því þegar þú eldist, geturve! verið að þú sjáir þig um hönd, og hættir við alt saman». ÆRAN FYRIR ÖLLU. Húseigandinn: «Afsakið, herra minn, þér skuldið mér húsaleigu fyrir 3 mánuði, og nú verðið þér tafarlaust að flytja.» Leigjandinn: <Éruð þér frá vitinu, herra minn, jeg að flytja undir eins, áður en jeg hefi borgað sknld mína, nei, jeg fer-ekki eitt fet fyr en skuldin er borguð. Það bannar æran inér, og hún er mér fyrir öllu. Gosdrykkja Fabrikka Eggerts Einarssonar mælir með sínu ágæta hressandi límonaðe af ótal sorturn og einnig fást hjá undirntuðum. E. Einarsson. Ö1 og vindlar altaf á fartinni hjá E. Einarssyni. og fleira ef þarf. Prentað fyrir 4 menn á Oddeyri af B. Jónssyni.

x

Úlfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úlfur
https://timarit.is/publication/1274

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.