Ljósið - 01.01.1909, Síða 4

Ljósið - 01.01.1909, Síða 4
Formálí. Eg heíi öðlast að gjöf kristilega einurð til að deila á hina mentuðu leiðtoga þjóðar vorrar. Eg sé, að met- orðagirnd, óstjórn og trúarvingl er að veikja nattúidega samvinnu i landi voru. Þessi trú, á alheímsfrelsarann Jesú Krist, er kend af mentuðum guðfræðingum, svo hneykslanlega ljót, að þeir allir til samans geta ekki annað en þegjandi samþykt mína árás á þá. Þeir vita, að þeir kenna fyrir peninga alt annað en þeir meina!! Drottinn, sem er hið eilífa lif og ljós mannanna, hefir aldrei dáið, að eins dó likami hins rétt-kristna, góða manns. Prestar vita, að liold og blóð á ekki að skiftast og jetast. Þó látast kreddu-kennarar þessir vera að fyr- irgefa syndir, með líkama og blóði Jesú Krists. Öll guðfræði lútherskunnar er að svíkja. Prestar geta ekki varið kenningarnar, þeir gerðu það ef slíkt væri hægt. íslendingar verða stærri þjóðum að bráð, verði þeir siðspiltir trúleysingar, eins og nú er útlit fyrir, að leiðtogarnir séu að verða. Kristindómurinn þarf að kenn- ast óbrotin og einfaldur æskutyðnum. Börnin eiga að fá hreinan náðarlærdóm, er lífgar en deyðir ekki fagr- ar hugsjónir. Riti guðfræðingar kirkjunnar á móti mér. Eg segi að þeir kenni vonda guðfræði og eg mun geta staðið við orð mín. Eg trúi ekki á höfðingja þessa heims! Veröldin forgengur en öiiu li1>iTfll~r|4iiiji Krist ekki. Skaðleg prentyfíl^V hlaðsíðu 61, V \ þar vantar orðið kista sem þakf aö sknlast írm í nelepið af upplag- inu. Lesið í málið. v^tJ 9ik J Virðingarfylst. Einar flocliuiiissoii.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.