Ljósið - 01.01.1909, Síða 11

Ljósið - 01.01.1909, Síða 11
L J Ó S I Ð 7 Oft hefir drengi góða grætt, gömul villukenning. íslenzk blessi æðstu völd almáttugur herra sá, sem að borgar syndagjöld, sannleiks kóngur himnum á! Skáld Óðins er keyrt í kaf, í kaf er asninn dreginn. Sleiktu Bjarni skarnið af skepnunni báðumegin. Asninn þinn með skáldað skinn, skírðan anda’ ei hefur. sannleik talar munnur minn, meistarinn vit oss gefur. Einn guð náði aumingjann undan presti Jóni, gyðingarnir gátu hann gert að heiðnu flóni. Óðinn þinn ég kveð í kaf, komdu á rétta veginn, fjandinn ekkert gott þér gaf, guðs náð þigðu feginn. Góður liirðir, guð drottinn, gaf oss ljósið bjarta. Eg vil reka óvin minn, út úr þínu hjarta. Ef klerkar virða kraftinn minn, kristniboð fram gengur, vond má ekki vantrúin, vitið trylla lengur. Skulu’ ei allir skírðir menn, skyldugir Kristi að þjóna ?

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.