Ljósið - 01.01.1909, Qupperneq 10

Ljósið - 01.01.1909, Qupperneq 10
6 L J Ó S I Ð þeirra guð og herra? Vóru þeir staðfestir upp á það, að þeir héldu fast við það illa en köstuðu því góða? — Þeir svari þessu! Mentaðir menn eiga ekki að vera eins og klumsa asni, þegar á þá er ráðist. Skipbrot Bjarna Jönssonar frá Yogi, (Framhald frá desemberblaöinu). Mörgum þykir lýgin ljót, lýgina’ allir bönnum. Þú bítur mig ei Bjarni liót með brotnum höggormstönnum. Ekki hefir mátt við mig montinn þræll frá Vogi, laugaði Bjarni Loki þig lastanna í trogi? »Æringja« víst út gafst þú, — ei sá verði að tjóni; — Bræðrum sýnir bókin sú, að Bjarni er skáld og dóni. Það mun kæra þjóðin sjá, því mun enginn varna að hart lögmál ég lief til á hrokafullan Bjarna. Land uin breiðist ljós mitt nú, ljós trú brennir sinu. Ef Bjarni vill ei tala um trú, tapi ’ann þingsætinu. Við Dani þarf að semja sætt, sættin cflir menning.

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.