Ljósið - 01.01.1909, Side 19

Ljósið - 01.01.1909, Side 19
L J Ó S I Ð 15 Heldiu- þú, Matti minn, að drottinn láti eiliflega að sér hæða? Hugsar þú að vantrú á drottinn almáttugan muni aldrei ná toppmáli ? Er vantrúarseggurinn Einar Hjörleifsson orðinn meira metinn af þér en Jesús, sá góði liirðir, sem er ljósið er allir eiga að elska yfir alla liluti fram. Eg skrifa íslenzku en ekki kínversku. IJú bjóst við ég myndi ekki skilja málið á bréfinu fremur en kínversku. Þú byrjaðir á því að lýsa mér sem gigtveikum í báðum fótum, x-æfli og flækingi, sem ekki gæti orðið píslarvottur. Þú ert píslurvotturinn. Ég er trúarhetjan, sem þori að lifa fyrir ódauðlegar, fagrar hugsjónir, þó veröldin dýrki mig ekki. Þorðu að svívirða mig fyrir trú mína á Jesú opin- berlega. Heimullega ertu búinn að því og kyssa mig Jú- dasarkossi. Drottinn náði þig, elsku bróðir rninn og alla menn sem lifa og hans náðar þurfa. Bundið lög'mál t i 1 ný j a biskupsins. Lögmál þiggur Bjarnar bur, biskupinn sá nýi, þörf er að dæma Þórhallur, þráa-hneykslið lvgi. Þrá og blind er þjóðin svinn, þjóðtrú kraftinn rnisti. Eg veit þig hryggir vinur minn vantrúin á Kristi. Af því skírð er þjóðin þrá, að þjófur er í fræðum;

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.