Ljósið - 01.01.1909, Síða 7
LJÓSIÐ
3
fórnar syni sínum til þess að ná sigri vfir óvinum sínum
Muna menn ekki söguna um Hákon jarl? Hugsa kirkju-
prestar, að Gyðingar hafi framkvæmt vilja góðs föðurs á
himnum, þegar þeir kvöldu spámanninn til dauða á af-
lökustað óbótamanna ?
1. bréíið hljóðar sro:
Heiðruðu trúboðar Krists!
Hvernig stendur á því, að þið hafið ekki losað ykkur
við hjátrú og ósannindi, úr því að þið eruð að uppfræða
börn, sem eiga að verða kristin? Ætlið þið lærðu herrar
að villa lengi tilheyrendur ykkar með sama hjátrúar-bulli
bókstafstrúarinnar ?
í»ið kennið að drottinn Guð kristinna manna hafi dá-
ið suður á Gyðingalandi. Þar hafi sá almáttugi herra verið
grafinn af skrifllærðum manni, Jósep af Arímatía. Þið
kennið að dauður hafi Jesús Kristur stigið niður til hel-
vítis en lifandi kemur herran úr helvíti eftir þrjú dægur.
Götin á höndum og fótum og síðu voru bæði sjáanleg
og þreifanleg. Tvívegis át herrann mat, segja guðspjöllin.
Því eruð þið mentaðir menn að fylla eyru manna
og troða slíkri guðfræði upp á vora frjálshugsandi kyn-
slóð? Er liægt að forsvara svona lagaða trúfræði? Getið
þið gert það?
2. bréfið er svona;
Kæru vinir mínir!
Mér finst enginn efi á því, að þið fróðu herrar eruð
mjög ruglaðir. * Heili ykkar getur ekki hugsað rétt eða
skilið lögmál lífs og dauða, úr því að þið haldið fast við
þá hneykslis-kenning að villimenn hafi kvalið og deytt
drottinn v'orn, og síðan liafi drottinn vor verið grafinn,
látinn í steinþró; úr steininum á alheims frelsarinn að hafa
komist með englahjálp. Slík undrasaga er ekki til nema
hjá kirkju og prestum, og þeir menn halda söguna iétl-
mæta og sanna, sem blindir eru á sálaraugum, eius og
Þjónar kirkjunnar, sem dýrka dauða bók, fulla með ótal