Ljósið - 07.04.1911, Blaðsíða 1

Ljósið - 07.04.1911, Blaðsíða 1
LJOSIÐ. TíMARIT ER MÓTMÆLIR VILLUIvENNINGUM VÍGÐRA KENNIMANNA, ER HVORKI VILJA NÉ GETA VARIÐ SIG FYRIR ANDANS SVERÐI EINS MANNS. RITSTJÓRI: EINAR JOCHUMSSON. 3. ár. Reykjavik, Apríl 1911. 8. blað. Mimiingarsteí Eftir merkis bóndann Jochum Magnússon. Kveðið hefir sonur hans, Einar Jochumsson Winnipeg vorið 1899. I> raumur. Eg svaf í vagni við opinn glugga norð vestur af Winni- peg, var þar í brautar vinnu. Þá dreymdi mig að tvær dúf- ur flugu inn til mín og kvökuðu. Síðan dreymdi mig að móðir mín Þóra Einarsdóttir sat hjá mér og kvað vísur marg- ar, en ég þóttist skrifa. En þá ég vaknaði, sá ég náttúrlega ekkert, var máttfarinn með stirð augun, tók umbúðarpappír og blýants stubba, er var undir kodda mínum og ritaði minn- ingarstef þessi eftir föður minn, það var eins og ég kynni fyrri partinn af vísunum, en varð oftast að yrkja þann seinni. Þetta er satt. Heyri lýðir hátt mitt tal, hreinn mig andi styður. Nafn míns fræga föðurs skal falla ekki niður,

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.