Ljósið - 15.05.1920, Síða 2

Ljósið - 15.05.1920, Síða 2
2 Í’eirra réitur er enn fyrir borð borinn með gyðingleg- um þrældómsanda lögbrotamannsins heiðna. Nýafstað- in borgarstjórakosning sannar þetta. Hinn ríki maður, Knútur, sjgrar við kosningar fátækan hámentaðan mann- vin, er vildi nota frelsis- og kærleikskraft sinn á því að reyna að hæta úr með kærleiksríkri hjálp vitra drengja, er sjá, hvað heimskulega ílestum framfaramál um er stjórnað hér i Reykjavík. Ivnútur ríki Zimsen er álitinn betur kristinn en frelsisvinurinn Sigurður Eggerz. Knútur riki ber á sér yfirskin guðhræðslunnar og guðsóttans, hefur Jesú Ivrist á vörunum, en afneitar honum með verkum. Kúgunarvaldið leynir sér ekki, ó- heilbrigð, gömul, rotin guðfræði þjóðkirkjunnar á ís- landi er stærsta bölið er skapar þrældómslunderni þjóð- ar vorrar. Fávisir menn halda að gömul og ný bókasöfn kristni oss íslendinga fremur en stórþjóðirnar er kalla sig kristnar, þó þær slátri náungum sínum svo miljónum skiftir árlega með drápsvélum, er hugvitsmennirnir hafa fundið upp i þeim nafnkristna heimi. Hér á okkar fámenna landi er ekki mögulegt að kvelja og drepa mjög marga á ári hverju, en ef menn hefðu skýrslu yfir alla þá, er drepnir hafa verið síðan kirkjur voru reistar á Islandi, þá yrði það ljótur blettur á þjóð, er þykist vera vel kristin. En sundrungin og sviksemin við guð og menn sýna alt annað. Þó sá ríki borgarstjóri, Knútur, hafi fengið fvfgi síra Friðriks Frið- rikssonar, þá sannar það ekki annað en það, að blind- ur vill leiða blindan þar til að báðir falla i sömu gröf. Ókristileg hálfvelgja og heigulskapur er svo mikill í pólitísku skrifi andlega blinda barnaleiðtogans síra Frið- riks, að hver heilbrigður heili finnur að blessað guðs barn þetta vantar alla dómgreind til að velja og hafna, hrinda þvi illa og ósanna með krafti þess góða vits og frelsis. Vill hann að ungdómurinn sé andlega blind- urV Drottinn náði guðs barnið síra Friðrik, opni augu (

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.