Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.2004, Side 1

Víkurfréttir - 25.11.2004, Side 1
Víkurfréttir 39x65 Jólin til þín www.postur.is HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� Einn vinsælasti vefur landsins með fréttirnar, íþróttirnar, mannlífið og menninguna á Suðurnesjum • www.vf.is 48. tölublað • 25. árgangur Fimmtudaguri nn 25. nóvemb er 2004 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum Fréttavefur Víkurfrétta, vf.is er einn af 10 mest sóttu vefsvæðum lands- ins sam kvæmt vef mæl ingu Modernus. Síðustu vikur hefur vefurinn verið í 8. - 10. sæti með allt að 20 þúsund gestum í viku hverri. Í hverri viku eru yfir 100 fréttir settar á fréttavef Víkurfrétta og greint frá því helsta sem gerist í fréttum og mannlífi á Suður- nesjum. Fréttavefurinn hefur frá fyrstu tíð verið vinsæll og hafa vinsældirnar aukist ár frá ári. AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Allt að 20.000 gestir lesa Víkurfréttir á Netinu vikulega Kátir krakkar við Holtaskóla Þeir voru heldur betur hressir þessir krakkar í Holtaskóla í Reykjanesbæ sem léku sér úti í snjónum sl. föstudag. Þeim þótti gaman að vera byrjuð í skólanum aftur að afloknu verkfalli kennara. Hins vegar er snjórinn kominn í tímabundið „verkfall“ og því þurfa nemendur að finna sér annað að gera í frímínútum en að renna sér niður holtið við skólann. VF-mynd: Þorgils Jónsson

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.