Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.2004, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 25.11.2004, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 25. NÓVEMBER 2004 I 27 8 H E I L B R I G Ð I S S T O F N U N S U Ð U R N E S J A 5 0 Á R A Texti og myndir eftir Jóhannes Kristjánsson og Þorgils Jónsson Salurinn var þétt setinn gesta á afmælishátíðinni og meðal gesta var forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson. Afkomendur Kristjáns Sigurðssonar fyrrverandi yfirlæknis og Valgerðar Halldórsdóttur við minningarsteininn sem Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja gaf til minningar um þau. Karl Steinar Guðnason, Erlingur Jónsson listamaður og forseti Íslands, ÓIafur Ragnar Grímsson, glaðir í bragði. Davíð Ólafsson stjórnaði söngnum af miklum krafti og stóð hann sig með prýði að sögn starfsmanna.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.