Víkurfréttir - 07.12.2006, Qupperneq 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Sölumaður
heimilistækja
Umsóknir berist til Johan Rönning hf. Sundaborg 15, 104 Reykjavík,
fyrir 18. desember merkt:
„sölumaður Reykjanesbæ“
eða í tölvupósti á ronning@ronning.is
Johan Rönning hf. er leiðandi þjónustufyrirtæki á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt heimilistækjaverslun.
Félagið rekur starfsstöðvar í Reykjavík, Fjarðarbyggð, Reykjanesbæ og á Akureyri .
Fyrirtækið er framsækið og í örum vexti.
Johan Rönning hf. er þekktur sem góður og eftirsóttur vinnustaður.
Vegna aukinna umsvifa óskar
Johan Rönning hf. eftir að ráða
þjónustulundaðan sölumann í
verslun sína í Reykjanesbæ.
Starfið:
• Sala á heimilistækjum
• Þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund
• Reynsla af sölu heimilistækja kostur
• Samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Öguð vinnubrögð
Hafnargata 52 • Reykjanesbær • Sími 420 7200
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
6
0
8
8
6
Sundaborg 15 Reykjavík Sími 5 200 800
Óseyri 2 Akureyri Sími 4 600 800 • Nesbraut 9 Reyðarfjörður Sími 470 2020
Jólalukka Víkurfrétta og verslana:
Jólalukka Víkurfrétta fór af stað í síðustu viku og hefur fengið góðar und-
irtektir. Eins og mörg und-
anfarin ár er sófasett frá Bú-
stoð með stærstu vinningum
þetta sinn ið og óhætt er
að segja að aldrei hefur sá
vinningur verið veglegri en
einmitt nú.
Í ár er vinningurinn sófasett af
gerðinni Getwel, 3ja sæta sófi
og tveir stólar, klætt microfi-
berefni og er verðmæti þess
138.800 kr.
Þannig er til mikils að vinna
fyrir heppna Jólalukkuþáttak-
endur, en minnt er á að þó
enginn vinningur komi í ljós
þegar skafið er, er hægt að
skila merktum miðum í pott
í Kaskó. Úr honum verður
dregið á Þorláksmessu þar
sem fleiri glæsilegir vinningar
eru í boði.
Glæsilegur sófi frá
Bústoð í verðlaun
í Jólalukku VF