Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 25

Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. NÓVEMBER 2006 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Jólaævin tyri Reykjanesbæí Falleg húsgögn og gjafavara frá Mýr Júlls humar og kalkúnn Skátarnir selja jólatré og jólaskraut Jólatrésala Kiwanis hefst á sunnudaginn Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja verða með slökkvitæki og reykskynjara Kaffihús Kynning verður á ekta ítölskum ís alla helgina Allir eiga að fá jólagjöf á jólunum Suðurnesjadeild Rauða kross íslands og Mýr standa fyrir söfnun á jólapökkum fyrir þá sem minnst mega sín. Þú pakkar inn einni aukagjöf og setur hana undir stóra jólatréð á efri hæðinni, merkt hvort hún sé fyrir stelpu eða strák og á hvaða aldri og Rauða kross deildin kemur henni til skila til þeirra sem á þurfa að halda á Suðurnesjum Skemmtilegir viðburðir alla helgina Jólarokktónleikar á með hljómsveitinni Ritz á laugardaginn kl. 20:00 Víðir Guðmundsson leikar les upp úr barnabókum á sunnudaginn kl. 15:00 Jólasveinninn spilar og syngur með börnunum kl. 16:00 - 18:00 laugardag og sunnudag. Myndlistasýning Rakelar og Lindu Steinþórs. Harmonikkuleikarar spila af og til alla helgina. Börnin geta skrifað póstkort til jólasveinsins og hann svarar fyrir jól. Í Glerhúsinu á fitjum opið 13 - 22 alla daga Smákökur Spari sjóð ur inn í Kefla vík hef ur tek ið við um boði VÍS í Grinda vík. Af- greiðsla VÍS hef ur flust inn í úti bú Spari sjóðs ins í Grinda- vík og mun Dröfn Vil mund- ar dótt ir áfram þjón usta við- skipta vin um VÍS í Grinda vík. Þá hef ur Helgi Boga son tek ið við stjórn úti bús Spari sjóðs ins í Grinda vík. Hann tek ur við af El ínu Aspelund sem hef ur starf að í af greiðsl unni frá opn un henn ar 1987. Elín hef ur ver ið merk is beri Spari sjóðs ins í Grinda vík og skip að hon um þann sess í hug um við skipta vina að óvíða á land inu upp lifa menn per sónu legri þjón ustu. Helgi starf aði áður í Lands bank an um og er grind vík ing um að góðu kunn ur af sín um störf um, bæði í sínu fagi og á íþrótta svið inu. Fót bolt inn hef ur fylgt hon um frá því hann var leik mað ur með Grinda vík og síð an kom hann einnig að þjálf un liðs ins og yngri flokk anna til fjölda ára. Helgi þjálf ar nú Njarð vík ur lið ið í knatt spyrnu sem leik ur í 1. deild að ári. Ljóst er að við skipta vin ir Spari- sjóðs ins og VÍS eiga eft ir að njóta góðs af þess um aukna liðs- styrk og þeim breyt ing um sem þeim eru sam fara. Sem dæmi má nefna að fé lag ar í Vild ar þjón- ustu Spari sjóðs ins njóta 5% af- slátt ar af trygg ing um frá VÍS. Helgi Boga son, Dröfn Vil mund ar dótt ir, Krist ín Braga dótt ir, Ólöf Guð laugs dótt ir, Elín Aspelund og Sig ur björg Ás geirs dótt ir. Sparisjóðurinn tekur við umboði VÍS í Grindavík

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.