Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Það er því mið ur döp ur stað reynd að tíðni átrösk un ar eins og lyst-arstols og lotu græðg i sem og of-
þyngd ar og offitu eykst ár frá ári. Auk
þess er tal að um að þriðj ung hjarta- og
æða sjúk dóma megi rekja til hreyf ing ar-
leys is og lé legs matar æð is. Þess ar stað-
reynd ir kunna að vera sterk vís bend ing
um að fólk sé ráð villt og eigi erfitt með
að fóta sig í frum skógi mark aðs setn-
ing ar og mis góðra upp lýs inga um nær-
ingu og hvað telst heil brigt líf erni.
Þeir sem hafa fylgst með fjöl miðla um-
ræð unni um nær ing ar fræði í gegn um
tíð ina hafa ef laust furð að sig á því hversu
mis mun andi skoð an ir „sér fræð ing ar“
hafa varð andi hvað telst hollt og hvað
óhollt. Stað reynd in er aft ur á móti sú
að þeir sem hafa lok ið mennt un í nær-
ing ar fræði/nær ing ar ráð gjöf eru í öll um
meg in at rið um sam stíga við upp lýs inga-
gjöf þeg ar kem ur að nær ingu og nær ing-
ar fræði enda bygg ir nær ing ar fræð in á
grunni raun vís inda sem fjalla um hlut-
verk nær ing ar efna í lík am an um og tengsl
fæð is á líf og heilsu manns ins. Nær ing-
ar ráð gjaf ar og nær ing ar fræð ing ar hafa
lög vernd uð starfs heiti og þurfa leyfi frá
ráð herra að upp fyllt um kröf um um nám
í við kom andi grein úr við ur kennd um
há skóla. Þetta þýð ir að þeg ar fólk slær
um sig með titl um eins og „nær ing ar-
þerapisti“, „nær ing ar sér fræð ing ur“ eða
jafn vel „nær ing ar könn uð ur“ þá ligg ur
eng in fag leg há skóla mennt un þar að
baki.
Ástæða þess að við telj um okk ur til neydd
til að senda þetta bréf er sú stað reynd að
Íþrótta aka dem ía Reykja nes bæj ar hef ur
stað ið fyr ir nær ing ar tengd um nám-
skeið um/fyr ir lestr um sem hef ur ver ið
í um sjón að ila sem titla sig „nær ing ar-
þerapista“. Þrátt fyr ir að hafa ít rek að haft
sam band við stjórn end ur skól ans og
hvatt til þess að Íþrótta aka dem í an sæi
sóma sinn í að leita til nær ing ar mennt-
aðra ein stak linga til nám skeiða-/fyr ir lestr-
ar halds hef ur ekki ver ið á það hlust að.
Ástæð an sem hef ur ver ið gef in upp er
að það sé ekki þörf á því þar sem um
fyr ir lestra/nám skeið sé um að ræða sem
ekki teng ist beint há skóla stigi Íþrótta-
aka dem í unn ar. Að sjálf sögðu erum við
ekki sam mála þess ari túlk un enda telj um
við ein sýnt að fyr ir lestr ar/nám skeið sem
eru hald in í skjóli skóla á há skóla stigi
hljóti að vera skylt að bjóða al menn ingi
upp á eðli lega og sann gjarna upp lýs inga-
gjöf þar sem boð ið er upp á sann reynd ar
stað reynd ir. Auð vit að ætti það að vera
eðli leg og sjálf sögð krafa að ef Íþrótta-
aka dem ía Reykjanesbæjar hef ur áhuga
á að bjóða upp á fyr ir lestra eða nám skeið
um efni sem tengj ast nær ing ar fræði að
þeir leiti þá til ein stak linga sem sann an-
lega hafa til þess mennt un og þekk ingu?
Hin óhefð bundnu við horf eiga rétt á sér
en það á að kynna þau sem slík en ekki
að hampa þeim sem við urk end um við-
horf um inn an heil brigð is greina.
Á Ís landi eru rúm lega 40 nær ing ar fræð-
ing ar og nær ing ar ráð gjaf ar með lög gild-
ingu frá Heil brigð is- og trygg inga mála-
ráðu neyti og ætti þekk ing þeirra og
reynsla að gagn ast öll um þeim sem vilja
upp byggj andi og fræði lega um ræðu um
fæðu, fæðu efni og áhrif nær ing ar á líf og
heilsu al menn ings.
Fyr ir hönd nær ing ar hóps Mat væla-
og nær ing ar fræða fé lag Ís lands:
Sig ríð ur Ey steins dótt ir,
nær ing ar fræð ing ur.
Ólöf Guð ný Geirs dótt ir,
nær ing ar fræð ing ur.
Ólaf ur G. Sæ munds son,
nær ing ar fræð ing ur.
Hild ur Atla dótt ir,
nær ing ar fræð ing ur.
Íþrótta aka dem í an á villi göt um varð andi nær ing ar fræði
æNæringarfræðingar í Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands skrifa:
Jólasveinarsnemma á ferð!
Jólaljósin tendruð í Reykjanesbæ
öKASSINNPÓST
Fjölmenni var í miðbæ
Reykjanesbæjar sl.
laugardag þegar jólaljósin
voru tendruð á trénu
á Tjarnargötutorgi,
sem er gjöf frá vinarbæ
Reykjanesbæjar,
Kristjansand í Noregi.
Jólasveinar komu í
heimsókn, þó þeir væru
snemma á ferðinni, enda
ekki væntanlegir til byggða
fyrr en 13 dögum fyrir jól.
Myndir: elg