Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 30

Víkurfréttir - 07.12.2006, Side 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Sportsmælki: Bald ur til Lyn Bald ur Sig urðs son, leik mað ur Kefla-vík ur og U21 árs lands liðs Ís lands, er nú til reynslu hjá Lyn í Osló. Bald ur fór til Nor egs á mánu- dag og verð ur fram á sunnu- dag. Ferð in hafði stutt an að- drag anda en norska fé lag ið hafði sam band við Kefla vík og vildi skoða Bald ur við fyrsta tæki færi. Það ætti ekki að væsa um Bald ur í Osló því með Lyn leik ur Stef án Gísla son, fyrr um leik- mað ur Kefla vík ur. Bald ur átti frá bært tíma bil með bik- ar meist ur un um og skor aði 4 mörk í deild inni. Lýs ing ar bik ar inn: 16-liða úrslit um helgina Dreg ið var í 16-liða úr slit um Lýs-i n g a r b i k a r s i n s í körfuknatt leik í síð ustu viku. Leik ið verð ur 10. des, nema Fjöln ir-Kefla vík sem verð ur ann að kvöld. Drátt ur inn fór ann ars á þenn an veg: Fjöln ir - Kefla vík Kefla vík b - Grinda vík Tinda stóll - KR ÍR - Stjarn an FSu - Mostri Ham ar/Sel foss - Þór Þ. Val ur - Skalla grím ur Hvíti ridd ar inn - KR b Logi með 19 í sigri Njarð vík ing ur inn Logi Gunn ars son skor aði 19 stig fyr ir lið sitt ToPo í 80-71 sigri á Team Componenta í finnsku úr vals deild inni í körfuknatt leik á laug ar dag- inn. Stórmót í Reykjaneshöll á laugardag La n d s b a n k a m ó t Keflavíkur verður haldið í Re ykja- n e sh öl l á l au g ard a g , en um er að ræða knatt- spyrnumót fyrir stúlkur í 5. flokki. Um 6-7 félög mæta til leiks með hátt í 20 lið, en afar fátítt er að ná svo góðri þátttöku í stúlknamótum. Jafnvel hefur þurft að fella niður mót sökum dræmrar þátttöku, en nú er vonast til að breyting verði á. Liðn eru bæði hér úr b æ n u m s e m o g f r á Höfuðborgarsvæðinu og hefjast herlegheitin kl. 9 og standa til kl. 13. Óhætt er að lofa miklu fjöri og skemmtilegum fótbolta og eru aðstandendur og aðrir fótboltaáhugamenn hvattir til að mæta á svæðið. Við skorum á þig að tippa Örn Eiríksson 1 Liverpool - Fulham 1 2 Blackburn - Newcastle 1 3 Bolton - West Ham 1 2 4 Middlesbro - Wigan x 5 Portsmouth - Everton x 2 6 Tottenham - Charlton 1 x 7 Watford - Reading 2 8 Birmingham - Preston 1 x 2 9 Cardiff - Ipswich 1 10 Coventry - Burnley 1 2 11 Leeds - Derby 2 12 Southend - Southampton 2 13 Wolves - Leicester x Örn fékk áskorun frá Kristni Jónassyni sem var með 9 rétta í síðustu viku. Örn skorar á Derby-manninn Jóhannes Ellertsson næstu viku. Getraunaleikur barna- og unglingaráðs Keflavíkur Nokkr ir af val in kunn-ustu leik mönn um í glæst ir körfu bolta sögu Kefla vík ur klæð ast upp í bún- ing á ný þeg ar B-lið Kefla vík ur mæt ir Grinda vík í 16-liða úr slit um Lýs ing ar bik ar ins á sunnu dag. Leik ur inn fer fram í Íþrótta hús inu við Sunnu braut og hefst kl. 19.15. Í lið inu eru m.a. Guð jón Skúla- son, Fal ur Harð ar son, Sig urð ur Ingi mund ar son, Al bert Ósk ars- son og Jón Kr. Gísla son. Auk þeirra verða nokkr ir leik menn úr yngri flokk um sem og banda- ríski leik mað ur inn Jermaine Willi ams. Svo skemmti lega vill einnig til að í liði Grinda vík ur er Pét ur nokk ur Guð munds son sem er að spila sinn síð asta meist ara- flokks leik, en hann hóf einmitt fer il sinn fyr ir all nokkrum árum í bik ar leik Kefla vík ur B og Grinda vík ur, nema þá var hann í liði Kefl vík inga. Frið rik Ragn ars son, sem stend ur í brúni hjá Grinda vík kann ast við and stæð ing ana frá gam alli tíð í Njarð vík ur lið inu, enda eru viður eign ir þeirra liða á 9 og 10. ára tug síð ustu ald ar sí gild ar í sögu íþrótt ar in ar hér á landi. „Þetta verð ur ef laust mjög skemmti legt. Þeir stóðu sig vel gegn KFÍ í síð ustu um ferð og það er al veg ljóst að við verð um að taka þenn an leik al var lega. Þeir kunna ým is legt fyr ir sér þó þeir séu komn ir af léttasta skeið- inu þannig að við mun um keyra á þá af krafti.” Fal ur Harð ar son sagði í sam- tali við Vík ur frétt ir að ým is legt hefði breyst hjá þeim frá lið- inni tíð, enda sé ekki gert ráð fyr ir einni æf ingu fyr ir leik inn. „Það er mæt ing klukk an hálf sjö,” seg ir hann þeg ar hann er spurð ur að því hvern ig leik ur- inn sé lagð ur upp. „Við erum að vísu enn að jafna okk ur eft ir síð- asta leik. Það mætti vera lengra á milli þess ara leikja en tvær vik ur, en Guð jón vildi láta fresta leikn um til 17. des.” Hversu mikl ir eru mögu leik ar þeirra á sigri að mati Fals? „Það verð ur skandall ef við töp um þessu! Nei án gríns ætl um við að hafa gam an að þess um leik og spila körfu bolta og gera okk ar besta.” Þá er bara að sjá hvort það dugi til gegn ungu mönn un um í Grinda vík Gaml ar kemp ur í eld lín unni á ný Snæ fell komst í efsta sæti Iceland Ex press deild ar-inn ar með góð um sigri á Grinda vík á mánu dags kvöld, 68-75. Þannig komu þeir fram hefnd um því Grinda vík sló þá út úr bik ar keppn inni í síð ustu viku. Þor leif ur Ólafs- son fór fyr ir Grind vík ing um með 23 stig. Á sunnu dag unnu Kefl vík ing ar úti sig ur á Tinda stóli, 83-98, þar sem Magn ús Þór Gunn ars- son átti stór leik með 26 stig og Sverr ir Þór Sverr is son var hon um ekki langt að baki með 17 stig og 11 stoðsend ing ar og þrjá stolna bolta. Mis jafnt gengi í IE-deild inni Kefla vík vann sann fær andi stór sig ur á grönn um sín um í Grinda vík í Iceland-Ex press deild kvenna í síð ustu viku, 122-96. Leik ur inn klárað ist í þriðja leik hluta þeg ar Kefla vík ing ar rúll uðu yfir gest ina, en þær hittu gríð ar- lega vel úr 3ja stiga skot um í leikn um, eða 16 af 31 skoti. Birna Val garðs dótt ir sneri aft ur úr meiðsl um í þess um leik eft ir nokkr ar vik ur á hlið ar lín unni og virðist eiga stutt í að ná fyrra formi. Bæði lið in léku í deild inni í gær, eft ir að blað ið fór í prent un, en úr slit má sjá á vf.is. Stór sig ur í grannaslag VF-mynd/Þorgils Birna Valgarðsdóttir átti góða endurkomu í leiknum og skoraði 12 stig. Hér ver hún með tilþrifum skot frá Jovönu Lilju Stefánsdóttur Steven Thomas og Hlynur Bæringsson bíða eftir frákasti. Hlynur og félagar fóru úr Röstinni með tvö stig í farteskinu. VF-mynd/Þorgils Golfklúbbur Suðurnesja hefur verið útnefndur fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Ólafur Rafnsson, forseti Íþróttasambands Íslands afhenti formanni Golfklúbbs Suðurnesja skjal þess efnis á aðalfundi GS á dögunum.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.