Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Síða 31

Víkurfréttir - 07.12.2006, Síða 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR VF -m yn d/ Þo rg ils Jóhann Árni Ólafsson átti stórleik á síðustu mínútunum gegn Fjölni og var maðurinn á bakl við sigurinn. Guðni Em ils son, sund-mað ur úr ÍRB, náði fr á b ær um ár angri á Norð ur landa meist ara móti Ung linga í Finn landi nú um helg ina. Hann vann til alls þrennra verð- launa, en langt er síð an ís lensk ur sund mað ur hef ur af rek að slíkt á þessu móti. Guðni hóf mót ið á laug ar dags- morgn in um með því að vinna brons verð laun í 200m bringu- sundi á frá bær um tíma 2,17,25, þar sem hann bætti sig um 1,5 sek úndu. Eft ir há deg ið vann hann til silf- ur verð launa í 50m bringu sundi á frá bær um tíma, 28,97 sek, en Ís lands met ið í grein inni er 28,22. Með þess um ár angri varð hann fjórði ís lenski sund mað ur inn í sög unni til þess að fara und ir 29,00 sek í 50 bringu sundi og einnig sá fjórði til að fara und ir 2,18,00 í 200m bringu sundi. Á sunnu deg in um vann hann síð an til þriðju verð laun anna. Silf ur verð laun með frá bæru sundi í 100m bringu sundi 1,02,99 sem er nýtt ís lenskt pilta- met í grein inni og að eins 17/100 frá gull verð laun un um. Þessi tími í 100m bringu sundi skip ar hon um í 5. sæt ið yfir besta ár ang ur Ís lend ings í 100m bringu sundi. Sér lega glæsi legt mót hjá Guðna sem á ef laust eft ir að verða eitt af stóru nöfn- un um í ís lensku sund lífi. Dav íð Hildi berg Að al steins son, liðs fé lagi Guðna, keppti einnig á mót inu. Hann var al veg við sinn besta ár ang ur í 50m og 100m baksundi en bætti sinn fyrri ár ang ur í 200m baksundi um tæp lega sek úndu, Dav íð er á yngri ár inu á þessu móti sem spann ar tvö ár þannig að hann kem ur ef laust til með að berj ast um verð laun á næsta ári. Guðni Em ils son með þrenn verð laun á NMU -Setti piltamet í 100m bringusundi Afreksmaður í ÍRB: Körfuknatt leikslið Njarð-vík ur batt enda á eina lengstu tap hr inu í glæstri sögu sinni þeg ar þeir lögðu Fjölni í mikl um bar áttu- leik á sunnu dag, 96-82. Fyr ir þann leik höfðu þeir tap að sjö leikj um í röð í deild, bik ar og Evr ópu keppni. Slíku eiga Njarð- vík ing ar ekki að venj ast og voru marg ir orðn ir lang þreytt ir eft ir stig um. Ein ar Árni Jó hanns son, þjálf ari liðs ins sagði lyk il inn að þess um sigri hafa ver ið þol in mæði. „Það verð ur ekki tek ið af Fjöln- is mönn um að þeir voru að spila vel í þess um leik, þeir hittu vel og Nem anja Sovic er alltaf erf- ið ur þannig að það tók tíma að slíta þá frá okk ur. Ein ar seg ir ekki hafa ver ið erfitt að ná upp bar áttu anda í lið inu þrátt fyr ir töp in sjö. „Það var það alls ekki. Við spjöll uð um vel sam an eft ir tap ið gegn ÍR í bik arn um, sem er í raun eina stór á fall ið fyr ir okk ur. Svo fór um við í Rússa leik inn vit andi að það yrði mjög erfitt og ætl- uð um að gera okk ar besta og vor um grát lega ná lægt því að taka þann leik, Menn voru eft ir það stað ráðn ir að landa sigri gegn Fjölni.” Ljóna gryfj an hef ur í gegn um árin ver ið Njarð vík ing um mik il væg ur heima völl ur, en hús ið sam ræm ist ekki regl um Evr ópu keppn inn ar þannig að heima leik ir þeirra fóru fram í Kefla vík. Ein ar sagði það að sjálf sögðu hafa spila inn í ófar ir þeirra. „Já, við erum ekki bún ir að spila hér síð an við unn um Grind vík inga 2. nóv em ber og það er lang ur tími á tíma bil inu, sér stak lega þeg ar við erum að spila svona marga leiki. Okk ur líð ur alltaf best hérna heima og við eig um tvo af þrem ur leikj um fram að ára mót um hér heima og ætl um að klára þá fyrst og fremst, þó við eig um erf ið verk- efni í Rúss landi og Úkra ínu á næstu vik um. Það eru ein göngu stór leik ir í gangi hjá okk ur og það er bara gam an. Tap hrin a UMFN loks á enda

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.