Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Page 33

Víkurfréttir - 07.12.2006, Page 33
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 7. DESEMBER 2006 33STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Keflavíkurkirkja Litlu jólin verða í sunnudaga- skólanum 10 des. kl. 11. Dansað verður í kringum jólatré, sungin jólalög og sögð jólasaga, börnin fá auk þess góðgæti í poka. Barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi Helga Magnúsdóttir. Umsjón með stundinni hafa Erla Guðmundsdóttir, sr. Sigfús Baldvin Ingvason ásamt Birgi og Sigríði. Aðventukvöld verður kl. 20. Flugfreyjukórinn mun ásamt Magnúsi Kjartanssyni stjórnanda kórsins flytja jólalög. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason mun flytja hugvekju. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli sunnudaginn 10. des. kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Elín Njáls- dóttir, Dagmar Kunáková og Kristjana Gísladóttir. Aðventus am koma sunnu- d a g i n n 1 0 . d e s . k l . 1 7 . R æðumaður er Erla Guð- mundsdóttir guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Keflavíkur- kirkju. Nemendur úr tónlistar- skóla Reykjanesbæjar koma fram undir stjórn Dag-mar Kunákova organista kirkjunnar og Alexöndru Pítak. Leikskóla- börn á Holti sýna helgileik. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðju- dagurinn 12. des. kl. 10-12. Foreldramorgun í umsjá Erlu Guðmundsdóttur guðfræðings. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagaskóli sunnudaginn 10. des. kl. 11. Umsjón hafa Natalía Chow Hewlett, Ástríður Helga Sigurðardóttir, María Rut Baldursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. Fimmtudagur 14. des. k l . 20, spi lakvöld aldraðra og öryrkja. Umsjón hafa félagar í Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Natalía Chow Hewlett og sóknarprestur. Síðasta skiptið á þessu ári. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Sunnudagaskóli sunnudaginn 10. des. kl. 13. Umsjón hafa María Rut Baldursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. Heimasíða Njarðvíkurpresta- kalls er http://kirkjan.is/njardvik/ Baldur Rafn Sigurðsson sóknar- prestur Grindavíkurkirkja Sunnudaginn 10 des. 2. sunnu- dagur í aðventu kl. 11:00: Barnastarf, síðasta stundin fyrir jól. kl. 14:30: Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólalög. k l . 1 8 : 0 0 : Að v e n t u s t u n d í k i rk ju n n i . Kór Gr i nd a - víkurkirkju syngur jólalög. Einsöngvari: Rósalind Gísla- dóttir. Nemendur úr Tónskóla Grindavíkur leika á hljóðfæri. Karlakór Kef lavíkur f lyt ir nokkur lög Jólastund foreldramorgna verður þriðjudaginn 12. des. kl. 10:00. Boðið upp á heitt skúkkulaði og kökur. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjöl- skyldusamkoma. Þriðjudagar kl. 20:00: Bænasamkoma Fimmtudag kl. 20:00: Logos námskeið. Námskeiðið er opið og hægt að koma stök kvöld. F Y R S T A B A P T I S T A KIRKJAN - Baptistakirkjan á SuðurnesjumKRISTIN KIRKJA Sumar sem vetur er: Samkoma fyrir fullorðna: fimmtudaga kl. 19:45. Eftir messu verður boðið upp á kaffisopa. Allir eru velkomnir! Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir. Samkoma fyrir börn og unglinga: sunnudaga kl. 14:00 – 16:00 Prestur Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Líka / Also For the English speaking community living in Iceland looking for Christian fellowship: FIRST BAPTIST CHURCH / The Baptist Church on the Southern Peninsula: Church services in English: Sundays 10:30 and 18:30: Wednesdays 19:00. Nursery and child care is always available during the services. Pastor Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Vanur beitningarmaður ósk- ar eftir beitningu við góðar aðstæður. Uppl. í síma 616 6094 og 694 4359 Mikki týndur Týndist föstudaginn 17. nóv- ember við Dýralæknastofuna á Fitjum. Mikki er úr Grindavík og ratar því ekki heim. Sést hef- ur til hans í kringum Samkaup og við Holtsgötu í Njarðvík. Hann er mjög blíður þannig að endilega reynið að ná honum og hafið samband við okkur ef að þið sjáið hann. Síminn okkar er 695-8312. Hann er örmerktur en gleymdi því miður ólinni sinni heima. Hans er sárt saknað og eru 10.000 kr. fundarlaun í boði. Tölvuþjónusta Vals Allar tölvuviðgerðir og upp- færslur. Kem einnig í heimahús sé þess óskað. Neyðarþjónusta í síma 908 2242 frá kl. 10 til 23. Alla daga nema sunnudaga. Hef einnig nýjar vélar frá Fujitsu Siemens og Toshiba ferðavélar. O p i ð f r á k l . 1 3 - 1 8 o g laugardaga frá kl. 13 - 16. Hringbraut 92 – sími 421 7342. Opinn AA fundur í Kirkjulundi mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild Spor. Framsóknarfólk athugið! Minnum á laugardagsfundina alla laugardaga kl. 10:30 að Hafnargötu 62. Búslóðageymsla Geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. Bílar-skilavottorð Gefum út vottorð fyrir skila- gjaldi á staðnum, tökum á móti bílum til niðurrifs, kaupum tjónabíla. VTS, Vesturbraut, sími 421 8090. Sendibíll Vantar þig ódýran flutning til eða frá höfuðborginni? Hringdu þá! Ég sæki og keyri heim að dyrum, 12m3 bíll. Hraðflutn- ingar Suðurnesja sími 897 2323. Svarta pakkhúsið galler ý, Hafnargötu 2, opið sjö daga vikunnar k l . 13-17. Úr val handgerðra muna: myndlist, glerlist, leirlist og fleira. Jöklaljós kertagerð Nýtt!! Opið 7 daga vikunnar frá kl. 13-17. Kerti fyrir öll tækifæri. Jöklaljós kertagerð, Strandgötu 18, Sandgerði, sími 423 7694 og 896 6866. www. joklaljos.is. MAGN HÚS Múr og málningarverktakar í viðhaldi fasteigna. Uppl. í síma 847 6391 og 891 9890. Magn hús ehf. BÓKHALD & SKATTSKIL IK Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör, skattskýrslur og stofnun ehf. Fagleg og sanngjörn þjónusta. Bókhald & skattskil IK ehf., Iðavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ, sími 421 8001 eða 899 0820. Netfang: ingimundur@mitt.is Ingimundur Kárason viðskipta- fræðingur cand. oecon. Fyrirtæki eða starfsmanna- leigur. Til leigu húseignin að þverholti 1 í Reykjanesbæ. Um lang-tímaleigu getur verið að ræða. 175m2 ásamt 45m2 bílsskúr. Uppl. í síma 691 2253 Borðum okkur grönn! Hættum þessu svelti og lærum að borða rétt. Erum á mánudögum í Kirkju- lundi í Reykjanesbæ Vigtun kl. 16.00-17.30. Fundur kl. 17.30-18.00. Nýir meðlimir velkomnir alla mánudaga kl. 18.00. Nánari upplýsingar veitir Sóley í síma 869 9698. Netfang: vigtarradgjof@mitt.is Heimasíða: www.vigtarradgjafarnir.is GALLERY Verð með opið á vinnustofu mi nni að Ið avöl lu m 1 1 á fimmtudagskvöldum frá kl 19-22 fram að jólum verið velkomin Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrkingu w w w. s t o d o g s t y r k i n g . n e t , stod@styrking.net . Býrðu við góða heilsu? Ertu viss? Heilsuhraðlestin Viltu léttast, þyngjast og fá meiri orku og úthald? Árangur með Herbalife. Ráðgjöf og eftirfylgni. Ásta stefánsdóttir Herbalife dreifingaraðili. S:692 3504, netfang: astastef@simnet.is Óskum eftir þjón og barþjón til starfa í fullt eða hálft starf á veitingarstaðnum Jia Jia við hótel Keflavík og pool@bar sem allra fyrst. Uppl. gefur Jens 822 3858 SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000 Kirkjur: ÝMISLEGT ATVINNA TAPAÐ FUNDIÐ TÖLVUR FUNDARBOÐ Bahá’í samfélagið í Reykjanes- bæ. Opin hús og kyrrðarstundir ti l skiptis al la f immtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar í s. 694 8654 og 424 6844. Útskálakirkja Laugardagurinn 9. desember Safnaðarheimilið Sæborg Kirkjuskólinn kl. 13. Veitingar, skemmtun, fróðleikur. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 10. desember. Aðventustund í Útskálakirkju kl 17. Hugleiðingu f lytur Oddný Harðardóttir bæjarstjóri. Flutning tónlistar annast: Kór Útskálakirkju, nem- endur úr Tónlistarskólanum í Garði. Guðmundur Haukur Þórðarson og Bragi Jónsson syngja einsöng. Sungin verða jóla og aðventulög. Hvalsneskirkja Laugardagurinn 9. desember Safnaðarheimilið í Sandgerði Kirkjuskólinn kl. 11. Veitingar, skemmtun, fróðleikur. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 10. desember. Aðventustund í safnaðarheimilinu í Sandgerði k l . 2 0 : 3 0 . Fr am koma Kór Hvalsneskirkju, nemendur úr Tónlistarskóla Sandgerðis Bragi Jónsson og Guðmundur Haukur Þórðarson syngja ein- söng. verða jóla og aðventulög Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur Elsku Elvar Þór. Til hamingju með 3 ára afmælið 9. desember. Kveðja, pabbi, mamma og Davíð Þór. Frá og með áramótum verða smáauglýsingar eingöngu ætlaðar ein- s t a k l i n g u m e ð a f é l - ögum sem ekki stunda rekstur í ábataskyni. Til un d antek ning a h e y r a einstaklingar sem stunda “ h e i m i l i s i ð n a ð ” e ð a rekstur til styrktar líknar- samtökum eða félögum. FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Smáauglýsingar Verð 750 kr. Sími 421 0000

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.