Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 3
ALÞÝÖUBLAÐIB v«i?ar bnðu belr mér nð >l&ta haaa liggj < hja sér. Ritstjórl >Vísis< kvaðfit eigl hafa >skift sér at þessum málum< og færð- ist því undan að taka greiniaa. — Væntir mig, að þér séuð eigl svo feiminn við sannielkann, að þér syojlð hennl rúms f blaði yðar, St. S. Ég er staddur hér i bænum um stundarsakir, en hefi verið í slgilngum undan farlð milium Englands og Rússlands og vfðar og kom frá Rú slandl fyrlr fjór- um mánuðum, Á sunnudaginn 25. þ. m. kom ég f hús til kunningja mfns og varð Ittið á Morgunblað, sem lá þar á borðinu, og rakst ég þar á grein með margfaldri fyrirsögn svo hljóðandi: >Þar sem Bolsar ráða. — Verkamenn svelta. — Vinnutíminn 16—18 tfmar á sól- arhring. — Bolsarnlr stjórna með skammbyaau upp á vasann. — Þeir hverfa, sem grunaðir eru um andúð g©gn sovjetstjórninni.< Ég varð svo hissa, þegar ég lás greinlna, að ég gat ekki stilt mig um að taka mér penna í hönd, því að þar er gersamlega öllu ötugt lýst eítir minni sjón og reynd, Til skýringar þeim, sem hafa iesið greinina, ætla ég að gefa hér dáiftið sýnishorn af þeim höfnum, sem ég hefi komlð á austan tii við Hvitahafið, svo aem A;ch ngelsk og >Mi* *ana< (Mesen), 8»m eru mestu sigUnga- bæir Rússlands norður þar. Þegar komið er yfir Hvítahaf að Vínarósnum (Dwina), þá tóku þár við okkur hafnsögumenn, sem liggja þar úti fyrir á hafn- söguskipi og vitaskipi, eflaust 3 kvartmiiur frá landi, sökum gryaninga, sem myndast af leir- framburði árinnar, og vinna þar 2—3 mokstursvélar, sem ganga bæði nótt og dag. Er þarna mjög vandtarin lelð, ef ekki væru nóg og góð sigllngamerki, hvort heldur er á nótt eða degi. Þegar maður kemur inn f Vín- ármynnlð, þá er sklpinu lagt við akkerl, þar tii toilþjénar og læknir eru búnir að athuga vegabréf og heilsufar sklpverja og ganga úr skugga um, að þeir hafi ekki tóbak og áfenga drykki, sem ekki sé skráð á skipsskjölin, en klæðnaði sklp- verja var ég ekki var við að þeir skiftu sér af, hvort heldur þeir hefðu flelri eða færri. Þar sem greinarhöf. minnist á samræðiasjúkdóma, þá finst mér ekki úr vegi að birta samtai við lækni þann, sem kom út til okk- ar í Vínárósnum. Ég spurði lækn- inn að, hvort þessi skoðun kæmi að tilætluðum notum, og hvort samræðissjúkdómar væru ekki þar í landi, og svaraði hann því á þá leið, að þeh væru nú að mestu leyti horfnir, og það væri eingöngu að þakka góðu eftirliti með útlendum skipum. Til dæmis sagði hann, að þann isama dag hefðl hann orðið var við sjúk- dóm í tveim skipum, norsku og sænsku, og hann hefði skipað að fara með sjúklingana í sjúkra- hús. Sömuieiðis sagði hann, að íyrir byltinguna hefðu samræðis sjúkdómar verið það mesta þjóð- armein, sem yfir Rússland gæti komið, og svo, að horíði tii síór- > vandræða, og stafaði það aðal- lega af tramtaksleysi stjómar- innar við skipakomur og sjúkra- húsleysi. Sem dæmi upp á stjórnina sagði læknirinn okkur, að þegar skip komu, sem áttu að lesta unninn vlð eða yfirleitt alt slíkt, sem kvenfóik gat ráðið við, þá var það iátlð vinna f lestunum og fékk ekki annað hús að sofa f á nóttunni en iestlna í því skipi, sem það vann f, og þegar skipið var orðið íuilfermt í lestar, þá varð það annaðhvort að liggja nndir trjábunkunum í i&ndi eða f hásetakiefunum hjá skip- verjum, það, sem þar komst; hltt, sem ekki komst fyrlr þar, fékk að Uggja á grindunum yfir kyndingarrúminu eða niðri í því, ef vélámeistararnir leyfðu það. Þetta er aít ánnað nú. Kvenfóik er nú ekki iátið vinna úti í skip- um. Nú vinnur það í þess stað í sögunarverksmiðjunum f landi, en karSmenn í skipunum og sofa þá í landi og fá allan sinn kost Edgar Rice Burroughs: Wilti Tapzana bríi spjótinu, Hann teygði aftur hægri handlegginn; vöðv- arnir hnykluðust; spjótið klauf loftið og hitti dýrib milli herðablaðanna, svo að út úr stóð um kviðinn. Tarzan dró spjótið úr skrokknum, varpaði hræjunum báðum á bak sór og hólt leiðar sinnar. Númi lá i skugga trésins við greni sitt. Hann staulaðist á fætur og öskraði, er hann heyrði til óvinar sins. Tarzan lét bæði hræin detta ofan til hans. „Éttu, Númi!“ kallaði hann. „Ég þarf þiu kann ske við síðar.“ Hann sá nýtt fjör færast i ljónið; það stökk á rádýrið og tætti það i sig af mestu græðgi. * * * Daginn eftir kom Tarzan i námunda við her Þjóð- verja. Hann sá ofan af fjallinu yíir vinstri fylkingararm hersins og til hers Breta. Hann sá ljóslega yfir vígvöll- inn og uppgötvaði ýmislegt með fálkaaugum sinum, sem flestir aðrir hefðu eigi séð. Hann sá, að vélbyssur voru kænlega faldar milli herjanna, svo að Bretar komu ekki auga á þær. Meðan hann var að ihuga þetta, heyrði hann alt i einu byssuskot fyrir neðan sig i fjallinu. Hann leit þegar þangað, er hann vissi, að skyttan mundi leynast; hann beið næsta skots þplinmóður; þegar það reið af, laumaðist hanu hljóðlega á vettvaug. Alt i einu kom hann fram á klettastall, viði vaxinn. Þegar hann greiddi i sundur laufið, sá hann Þjóðverja falinn bak við grjóthrúgu fimmtlu skrefum neðar i fjallinu. Svo vel var hann falinn, að ómögulegt var Englendingum að sjá hann. Maðurinn hlaut að vera ágæt skytta, þvi að hann var að baki félaga sinna og skaut á Breta yfir höfuð þeirra. Byssa hans var með sjónauka, og auk þess hafði hann- sjónauka til þess annaðhvort að sjá árangurinn af skotum sinum eða finna nýtt skotmark. Tarzan rendl augunum i sömu átt og sá marga menn, er vera myndu ágætur skot- spónn. Þjóðverjinn lagði frá sór sjónaukann, tók npp byssuna og miðaði henni vandlega, Jafnskjótt stökk brúnn skrokkur út úr runna fyrir ofan hann. Ekkert fótatak heyrðist, og Þjóðverjinn haföi eflaust enga húgmynd um, hvaða vera lagðist á bak honum. Það skiftiiengum togum áður en skyttan fóll örend til jarðar. fæst á afgrelðslu Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.