Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1925, Blaðsíða 1
«ra »9*5 Föstudagtaíi 30. janúar. 25, tölublað. Umdaginnogveginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er Jcl. 10—4. f' Nætarlæbnir er í nótt Daníel Fjeldsted, Laugavegi 38. Síml 1561- Skjaldarglfma glímufélagsins >ÁrmannB< fer fram á sunnudag- inn kl, 4. Þátttakendur verða 10. Keyfeiiáfor Alþýðubrauðgerðar- innar fauk um í ofviðrinu um daginn, Er nú búið að steypáupp nýjan reykbáí. í gserkveldi kvikn- aði í mótunum innan í reýháfnum, ög var slökkviliðið kvatt til. Fékk það varnað því, að eldurinn gripi um sig, svo að ekkert tjón hlauzt af honum. Gnðspekifélagið. Rykjavikur- stúkan. Fundur í kvö!d kl. 8Vs stundvíslega. Efni: Steingrímur Arason: >Merkileg uppe)disstofnun< (fyrirlestur). Þingmálafnnd héldu þingmenn Kjósar og Grullbringu-sýslu í gær^ kveldi í Hafnarflrði. Fundurinn var sama sem lokaður fyrir alþýðu með 'ýmsum ráðum og sama sem ekkert rætt af áhugamálum henn- ar. Nánari frásögn á morgun. Veðrið í morgun, Víðast lítill hiti. Átt vestlæg, hæg. Veðurspá: Kyrt veður fyrst, sjðan auðaust- læg átt á Suðvesturlandi. Vel mælt. >Ég ætla nú einu sinni að segja ykkur satt<, sagði Björn Kristjansson á þingmála- fundi í Hafnarfirði í gærkveldi. ftestamót Ungmennafélaganna verður annað kvöld í G.t.-húsinu, til skemtunar verður upplestur, aöngur, kveðakapur, sjónloikur og Lelkfélag Reyk1avikur> S I Teizlan ðySölhaugnm1 verður iéikin laugardag og sunnudag kl, 8%. Aðgðngumlðar tii beggja daganna seldlr í Iðnó i dag kl. 1—7 og dagáoa, sem lelklð er, kl. 10—12 og eftlr ki. 2. — Síml 12. dans. Aðgöngumiðar eru afhentir á morgun í G.t.-húsinu frá kl. 10—1 og 3—7. ísfiskssala. Togarinn April hefir selt afla í Englandi fyrir 2414 sterlingspund. f >Ðauskl Moggi< er nú að komast að raun um, að alþýða muni sjá i gegn um yfirdreps- skap hans, og missir alla stjórn á sér. Rótar hann i morgun úr sér illyrðum um alþýðumenn og trúnaðarmenb þeirra. Hér er sýnlshorn af prúðmenskunni í rlthættinum: >íúkyrðl<, >lygi<, >for<, >glæframenn<, >/autaleg ósannindl<. 0. s. ttí Jafnaðarstefna gegn auðvalds- stetnu. 22. dez. sfðast liðinn fór fram aukakosning í Dandee ( Skot- landl í þingsæti, er autt varð vlð fráfáll E. D. Moreis, hins natnkunna enska friðarvlnar og jafnaðarmanns. — Kosningabar- áttan snerist eingöngú um jafn- aðarstefnu og auðvaldsstetnu. í kjöri voru Tom Johnston af verkamannaflokkl og £, Ð, Simon úr flokki >frjálslyndra< auð- vaidssinna, og studdu íhalds- menn hann. Úrsllt urðu þau, að þingmannsefni jaínadarmanna var kosið mefl 12739 atkvæða meiri hiuta. Mseign til sflln.11 Húsið nr. 50 við jGrettisgötu hér í bænum ásamt meðfylgjandi- eignarlóð er til sölu nú þegar. Til þess að kaup komist strax á, veröur eignin seíd frekár ódýrt og með þægilegum borgunarskiimál- um. Allar nánari upplýsingar gefur Grannar E. Benediktsson málafLm., Laugavegi 2, Símar: 1033 & 853. I. O. G. T. Skjaldbreiðarfnndnr í kvöld. Embættismannakosning. — Inn- sækjendur mæti kl. 8 y^. Þegar skórnir yðar þarínast , vlðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson, Gúmmí- & skö- vinnustofan, Vesturgötu 18. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 2 reglusamir sjómenn 6ska eftir Btofu eða herbergi með húsgögn- um um tveggja mánaða tíma. Pæði gæti einnig komið til mála. Tilboð sendist á afgr. blaðsins. Nýj- dívan til sölu með tæki- færisverði á Nönnugötu 7. Margrét Árnadóttir. Skyr og smjör nýkomið í Verzl- unina á Vesturgötu 59. MMHMÍMÉMiMfWHMNvMNMMMM Kaupum tómar, hreinár ávaxta- dósir. Híti & Ljds,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.