Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.01.2018, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 04.01.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg. Ú T SA L A N E R HA F I N RAFMÖGNUÐ TÆKNIÞEKKING - VIÐ LEITUM AÐ TÆKNIMÖNNUM SECURITAS REYKJANESI IÐAVELLIR 13, REYKJANESBÆ, S. 580 7200 TÆKNIMENN Hæfniskröfur: • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi s.s. rafvirkjun, rafeindavirkjun eða sambæri- legt - Getum tekið rafvirkjanema á samning • Hreint sakavottorð • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Gilt ökuskírteini Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 500 starfsmenn, þar af starfa rúmlega 70 hjá Securitas Reykjanesi. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Securitas á Reykjanesi óskar eftir að ráða tæknimenn í þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru m.a. í forritun og uppsetningu á myndavéla- aðgangs- og brunakerfum. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun og starfsþróun. Allir tæknimenn hjá Securitas fá bíl til umráða, síma, tölvu og öll verkfæri. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8 til 16. Störfin henta jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, sérfræðingur á mannauðssviði. Sótt er um störfin á heimasíðu fyrirtækisins www.securitas.is. Starfsstöð er í sumum tilfellum á Keflavíkur- flugvelli og þurfa umsækjendur því að standast bakgrunnsskoðun hjá lögreglu. Nú var það leikskólastjórinn sem fékk iPhone X í Jólalukkunni - Sjáið nöfn allra sem unnu í útdráttum Jólalukkunnar 2017 Kristín Helgadóttir, leikskólastjóri í Njarðvík hafði heppnina með sér þegar jólalukkumiði með hennar nafni var dreginn út í lokaútdrætti Jólalukku Víkurfrétta og verslana 2017 á aðfangadag. Kristín fékk iPhone X í vinning, heitasta símann í heiminum. Næst stærsta vinninginn, 120 þús. kr. gjafa- bréf í Nettó kom á nafn Lilju G. Kjartansdóttur. Alexandra Pitak, Vallarási 18 fékk gjafabréf með Icelandair og tvö 15 þús. kr. gjafabréf í Nettó í Grinda- vík komu á nöfn þeirra Sirrýjar Ingólfsdóttur að Ásvöllum 6b og Hrund Skúladóttur að Austurhópi 25 í Grindavík. Þá voru dregnir út 20 konfektkassar og eru nöfn þeirra hér sem fengu þá hér að neðan sem og nöfn allra sem dregnir voru út í fjórum útdráttum í desember: Vinningshafar í fjórum útdráttum Jólalukku VF 2017: IPHONE X FRÁ NETTÓ Í NJARÐVÍK: Kristín Helgadóttir, Fífudalur 6, Njarðvík Hólmfríður Guðmundsdóttir, Skóla- vegi 46, Keflavík 120 ÞÚS. KR. GJAFABRÉF Í NETTÓ Í NJARÐVÍK: Lilja G. Kjartansdóttir, Skólavegi 44, Keflavík Ella Hlöðversdóttir, Breiðhóli 27 í Sandgerði ICELANDAIR GJAFABRÉF FRÁ VF Alexandra Pitak, Vallarási 18, Njarðvík Særún Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 29, Keflavík Halldóra Kristinsdóttir, Mávabraut 1a, Keflavík Geirdís B. Oddsdóttir, Kjólalandi 5, Garður 15.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ NETTÓ GRINDAVÍK : Hrund Skúladóttir að Austurhópi 25, Grindavík Sirrý Ingólfsdóttir Ásvöllum 6b, Grindavík Elín Þorsteinsdóttir, Skipastíg 10, Grindavík Albína Unndórsdóttir, Heiðarhrauni 8, Grindavík Sigríður Jónsdóttir, Laut 26. Grindavík Álfheiður H. Guðmundsdóttir, Arnar- hraun 18 Grindavík Ásta Kristín Davíðsdóttir, Goðasalir 27, Kópavogur Margrét Karlsdóttir, Heiðarhrauni 18, Grindavík Eyrún B Eyjólfsdóttir, Norðurvör 2, Grindavík Torfey Hafliðadóttir, Leynisbraut 12, Grindavík 15.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ NETTÓ NJARÐVÍK : Ísak Örn Þórðarson, Kirkjuvegi 10, Keflavík Gunnhildur Pétursdóttir, Skógarbraut 922a, Ásbrú Fanney Halldórsdóttir, Holtsgötu 39, Sandgerði Sævar Þór Egilsson, Lindartúni 7, Garði. KONFEKTKASSAR Í NETTÓ NJARÐVÍK: Árni Gunnarsson, Hjallavegi 5, Njarðvík Snjólaug A. Hauksdóttir, Sjafnarvellir 16, Keflavík Jóhannes Högnason, Háaleiti 34, Keflavík Björk Garðsdóttir, Hlíðargötu 21, Sandgerði Ragnheiður Stefánsdóttir, Norður- garði 13, Keflavík María Rán Ágústsdóttir, Kópubraut 24, Njarðvík Stefanía Hákonardóttir, Seljudal 11, Njarðvík Jóhanna Valtýsdóttir, Pósthússtræti 3, Keflavík Anna María Jónsdóttir, Lágseylu 7, Njarðvík Örn B. Sverrisson, Hraunholti 3, Garði Hafrún Ægisdóttir, Lindartúni 6, Garði Amelía Sól, Oddnýjarbraut 3, Sandgerði Guðrún María Brynjólfsdóttir, Arnar- hrauni 21, Grindavík Hjördís Ingólfsdóttir, Faxabraut 81, Keflavík Kolfinna Njálsdóttir, Elliavellir 19, Keflavík Sveinbjörg Þórðardóttir, Hjallagötu 8, Sandgerði Klara Guðjónsdóttir, Brekkustíg 4, Njarðvík Reynar Einarsson, Sunnubraut 10, Garði Agnes M. Garðarsdóttir, Fífumóta 10, Njarðvík Guðrún Ólafssdóttir, Hjallagötu 4, Sandgerði Bjarki Sæþórsson, verslunarstjóri í Nettó, Njarðvík og Sandra Dögg Winbush, starfsmaður í Nettó drógu út miðana í lokaútdrættinum á aðfangadag. VF-mynd/pket. Ánægðar með iPhone X, þær Kristín Helgadóttir og Hólmfríður Guðmundsdóttir með Birni Björnssyni frá Samkaupum. Lilja G. Kjartansdóttir, Skólavegi 44, Keflavík fékk 120 þús. kr. gjafabréf í útdrætti. Ingibjörg Halldórsdóttir markaðsstjóri félagsins afhenti henni vinninginn. Ella Hlöðversdóttir, Breiðhóli 27 í Sandgerði var ánægð með að hafa verið dregin út og fengið 120 þús. kr. gjafabréf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.