Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1925, Blaðsíða 2
I Flokkshátfðin í kr0ld. í*a8 er Btaðreynd að hftt Öthöld og samkomur til sameiginlegrar skemtunar eru eigi að eins nauð- synlegar til hvíldar og hressingar, heldur beinlínis nytsamar til þess að efla sameiginlegan áhuga og félagslyndi og vekja einstaklingana til hærra líís i sameiginlegri gl^öi. Féiagslyndi, samtök og samBtarf eru meginatriöi í baráttu alþýö- unnar og grundvallarhugsun jaín- aöarstefnunnar, Paö er þess vegna eölilegt og sjálisagt. aö Alþýöu- flokksmenn færi sér áöur nefnda staöreynd í nyt til þess aÖ efla sig í baráttunni. Auövaldssinnar, sem eru samkeppnismenn og leggja megináherzlu á kraft og baráttu einstaklingsins, þurfa sarot á sam tðkum aö halda i stðttabaráttuuni viö alþýöuna, og þau magna þeir aö eins meö alls konar samkom- um, sem þeir gangast fyrir, og þeir hafa oftlega einhvers konar samkomur á hverju einasta kveidi. Meö því halda þeir saman gegn alþýöunni og taka oft ýmsa ein- staklinga hennar með í þaö. Þannig viöhalda þeir valdi sínu eigi að eins yflr auöæfumim og samfé- iaginu, heldur yflr hugum sjálfrar alþýðunnar. En alþýöan þarf aö iosna undan því valdi, og eitt ráöiö til þess er aö halda hátiöir til eflingar sam- eiginlegum áhugamálum heDnar. Stjóm Alþýðuflokksina ge.ir þvi rétt og vel, er hún efnir til Al- þýðuflokkshátiðar í Iðnó 1 kvöld til skemtunar og hressingar fyrir flokksmenn og til ágóða fyrir eitt hvert nauðsynlegasta fyrirtækið, sem alþýða getur ráðist í sam- eiginlega sér til sóknar og varnar í baráttu sinni. fað má telja víst, að alþýðumenn skilji vel og meti réttilega þessa framkvæmd flokks stjórnar sinnar og sýni það noeð því að sækja hátíðina kappsamlega. Pá er það og ekki síður vel og ■mekklega valið hjá flokksstjórn- inni að halda þessa hátíð á Kyndil messu. Kyndilmessa hefir frá fornu fari verið merkisdagur meðal ai- þýðu, og við hana hefir verið tengdur næmur strengur í hugs- analífi hennar. Ifú veiður þeim fftr&a'g fenginn rrýr hljWmurj rrýtt ALÞ¥ÐUBLAÐI£> — ... ■■■ II Sllil <i il'ií' TifiWnififT' Hl !■■■ I I i 11.111 Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaffibætlnn. Hann er sterkarl og braeðbetri en annar kaffibætlr. Frá Alþýðubpaudgerðlnnl. ' Gvahamsbpauð fá»t í Alþýðnb’auðgerðinni a LaiTtrnveei 61 og > búð>nni B.ildursgötu 14. Konur! Blðjlð um S m á p a - ®mjös»líkið, því að það ev efnlsbetra en alt annað smjöplikl. Pappír alls konar, Pappírspokar. Kaupið þer, sem ódýrast erl Herlul Clausen, Síml 39. Þegar skórnir yðar þarrnast viðgerðBr, þá komið tll mín, Finnur Jónsson, Gúmmí- & skó- vinnuatofan, Vesturgötu iS. líf með hátíðahaldi alþýðu, þar sem við Kyndilmessu nú eru kDýtt samtök alþýðu um grund völi menta- og fræðslu ntarfsemi sinnar, stofnun Alþýðuprentsmiðju, sem á að tendra kyndil þekkingar og fræðslu, er lýsa skal alþýðu á leiðinni til fyrirheitna framtíðar- landsins, sem hún stefnir að í baráttu sinni fyrir ríki jafnaðar- manna, >þar sannleiki ríkir og jöfnuður býr og syngur þar hósanna samanv. tf». Erl) í tiúnni á það aö hún só á rúttti Mö aö pvi lanöi i títhrfBÚmi Alþýðublaðlð kemur út & hverjtun virkum degi. I Afgreiðela |j við IngólfHtræti — opin dag- lega frá kl. » árd. til kl. 8 eíðd. Skrifstof* á Bjargarstíg 8 (níðri) ^pin kl. 91/,—10V, árd, og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1894: ritstjórn. Ver ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Böogvavjafnaðar- ma&na •r lítið kver, tem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar nm að kaupa. Fæst í Sveinabókbandinu, á atgrelðslu Alþýðublaðslns og á tundum vei kiýðsfélag anna. sinni. heldur alþýða hátið í kvöid til að efla sameiginleg mál sín og félagslyndi sitt og magna sig t.il hærra lífs, og eDginn efi er á því, að sú hátíö verður nenni til biessunar í starti sínu. Er vonandi. að þess- um sið veiði fram halöið, er nú hefir verið upp tekinn, og Kyndil- messa verði hór eftir gerð að reglulegri alþýðuhátíð ár frá ári. Hittumst beil í kvöldl Nætarlæknlr er í nótt Níeís P. Dungal, Austuistræti 6. Sími 1618.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.