Morgunblaðið - 25.09.2017, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.2017, Blaðsíða 4
4 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 2017 Pepsi-deild karla Stjarnan – Valur ....................................... 1:2 Fjölnir – KR.............................................. 2:2 Breiðablik – ÍBV....................................... 3:2 KA – Grindavík......................................... 2:1 Víkingur Ó. – FH...................................... 1:1 Víkingur R. – ÍA ....................................... 0:0 Staðan: Valur 21 14 5 2 39:17 47 Stjarnan 21 9 8 4 45:25 35 FH 21 9 8 4 33:24 35 KR 21 8 7 6 31:28 31 KA 21 7 8 6 37:28 29 Grindavík 21 8 4 9 29:38 28 Breiðablik 21 8 3 10 33:35 27 Víkingur R. 21 7 6 8 29:32 27 Fjölnir 21 6 7 8 31:38 25 ÍBV 21 6 4 11 29:38 22 Víkingur Ó. 21 6 3 12 24:44 21 ÍA 21 3 7 11 28:41 16 Inkasso-deild karla HK – Keflavík........................................... 2:1 Eiður Gauti Sæbjörnsson 41., Bjarni Gunn- arsson 72. – Leonard Sigurðsson 14. Fylkir – ÍR ................................................ 2:1 Hákon Ingi Jónsson 64., Emil Ásmundsson 89. – Serigne Modou Fall 53. Leiknir F. – Þór ....................................... 0:3 Guðni Sigþórsson 8.(víti), Ármann Pétur Ævarsson 69., Aron Kristófer Lárusson 90. Rautt spjald: Jesús Suárez (Leikni) 24. Selfoss – Haukar...................................... 2:1 Andrew Pew 64., Ingi Rafn Ingibergsson 90. – Ísak Jónsson 16. Leiknir R. – Grótta .................................. 2:1 Kolbeinn Kárason 21., 82. – Enok Eiðsson 74. Fram – Þróttur R..................................... 0:4 Hreinn Ingi Örnólfsson 11., Viktor Jónsson 18., Ólafur H. Kristjánsson 51., Sveinbjörn Jónasson 90. Lokastaðan: Fylkir 22 15 3 4 50:19 48 Keflavík 22 14 4 4 43:24 46 Þróttur R. 22 13 3 6 37:21 42 HK 22 14 0 8 36:28 42 Leiknir R. 22 10 6 6 38:31 36 Þór 22 10 4 8 35:31 34 Haukar 22 9 6 7 34:39 33 Selfoss 22 8 4 10 27:29 28 Fram 22 7 6 9 32:39 27 ÍR 22 5 4 13 27:38 19 Leiknir F. 22 3 1 18 23:53 10 Grótta 22 2 3 17 16:46 9  Fylkir og Keflavík leika í úrvalsdeild 2018 en Leiknir F. og Grótta falla í 2. deild. 2. deild karla Huginn – Tindastóll ................................ 3:4 Gonzalo Zamorano 24.(víti), 55., Nik A. Chamberlain 30. – Ragnar Þór Gunnarsson 9., Jack Clancy 42., 45.(víti), Bjarki Már Árnason 81. KV – Afturelding..................................... 2:4 Jón Konráð Guðbergsson 76., Júlí Karlsson 82. – Wentzel Steinarr Kamban 2., Einar Marteinsson 21., Jason Daði Svanþórsson 65., Halldór J.S. Þórðarson 69. Víðir – Magni ........................................... 6:5 Milan Tasic 8., Patrik Snær Atlason 13., 88., Ari Steinn Guðmundsson 65., Patrekur Örn Friðriksson 67., Pawel Grudzinski 75. – Lars Óli Jessen 18., 35., 90., Bergvin Jó- hannsson 53., Ívar Sigurbjörnsson 88. Vestri – Höttur......................................... 3:4 Viktor Júlíusson 2., Friðrik Þ. Hjaltason 4., Michael Halpin 37.(viti) – Ignacio González 11.(víti), 56., Brynjar Árnason 76., Nenad Zivanovic 89.(víti). Rautt spjald: Friðrik Þ. Hjaltason (Vestra) 11. Fjarðabyggð – Sindri .............................. 4:0 Zoran Vujovic 26., Víkingur Pálmason 50., Georgi Karaneychev 75., Sveinn Fannar Sæmundsson 87. Völsungur – Njarðvík ............................. 1:3 Bjarki Baldvinsson 12. – Theodór Guðni Halldórsson 4., 45., Arnar Helgi Magnús- son 11. Lokastaðan: Njarðvík 22 15 5 2 51:29 50 Magni 22 11 6 5 52:41 39 Víðir 22 11 4 7 51:45 37 Afturelding 22 10 4 8 50:37 34 Huginn 22 9 7 6 41:28 34 Tindastóll 22 10 4 8 47:42 34 Völsungur 22 9 3 10 55:47 30 Fjarðabyggð 22 8 4 10 28:41 28 Vestri 22 8 3 11 34:35 27 Höttur 22 7 5 10 39:54 26 KV 22 6 3 13 37:57 21 Sindri 22 1 6 15 35:64 9  Njarðvík og Magni unnu sér sæti í 1. deild en KV og Sindri féllu í 3. deild. Í stað þeirra koma Kári frá Akranesi og Þróttur úr Vogum. Ísrael Maccabi Tel-Aviv – Maccabi Haifa........ 0:0  Viðar Örn Kjartansson var tekinn af velli á 73. mínútu hjá Tel Aviv. Kína Shanghai Shenhua – Guangzhou R&F 3:1  Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmanna- hópi Guangzhou R&F. Sviss Lugano – Grasshoppers ......................... 0:3  Rúnar Már Sigurjónsson lék í 55 mín- útur fyrir Grasshoppers og gerði fyrsta mark liðsins úr vítaspyrnu. Basel – Zürich ......................................... 1:0  Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leik- inn með Zürich. KNATTSPYRNA Á VELLINUM Björn Már Ólafsson Jóhann Ingi Hafþórsson Sindri Sverrisson Einar Sigtryggsson Víðir Sigurðsson Kristófer Kristjánsson Stjarnan og FH eru örugg um að enda í 2. eða 3. sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og leika því í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð líkt og bikarmeistarar ÍBV. Þetta varð endanlega ljóst í gær jafnvel þó að hvorki Stjarnan né FH fagnaði sigri, því KR gerði aðeins jafntefli við Fjölni. Tvö lið eiga enn á hættu að fylgja ÍA niður um deild; Víkingur Ó. og ÍBV. Það var mismunandi hlutskipti fé- laganna tveggja sem mættust í Garða- bænum í gær. Stjarnan þurfti helst á stigi að halda til að tryggja sér sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili á með- an Valsmenn voru þegar orðnir Ís- landsmeistarar. Stjörnumenn voru grimmir í upphafi en gekk erfiðlega að skapa sér stóru færin. Valsmenn hins vegar ógnuðu í hvert skipti sem þeir komust inn í vítateig Stjörnunnar. Þá voru þeir einnig duglegri í að klára færin sín og í hálfleik var staðan orðin 0:2. Í upphafi seinni hálfleiks voru Valsmenn sterkari aðilinn og ekki mátti miklu muna að þeir skoruðu þriðja markið og gerðu út um leikinn. En Stjörnumenn unnu sig aftur inn í leikinn og freistuðu þess að tryggja Evrópusætið upp á eigin spýtur. Það eina sem stóð í vegi þeirra var Anton Ari í marki Valsmanna og tréverkið. Var það ekki fyrr en í uppbótartíma sem Anton Ari þurfti að sækja knött- inn í eigið mark eftir að Hilmar Árni minnkaði muninn úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki en úrslitin í leik KR og Fjölnis dugðu Stjörnunni til að fagna Evrópusætinu. Fjölnismenn hólpnir en vonbrigði í Vesturbænum KR og Fjölnir skiptu með sér stig- unum í Grafarvogi er liðin gerðu 2:2- jafntefli. Fjölnismenn gengu ansi glað- ir af velli, enda sætið í efstu deild að ári tryggt, en KR-ingar hundfúlir þar sem ljóst er að liðið leikur ekki í Evr- ópukeppni á næstu leiktíð. Nið- urstaðan í gær verður að teljast sann- gjörn. Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson komu KR yfir í tvígang en Ingimundur Níels Óskarsson og Birnir Snær Ingason jöfnuðu fyrir Fjölni. Heilt yfir hefur KR einfaldlega ekki verið nægilega gott í sumar til að eiga Evrópusætið skilið. Liðið missteig sig allt of oft og vantaði stöðugleika. Fjölnismenn hafa spilað virkilega vel í tveimur síðustu leikjum sínum, gegn FH og KR, og er það algjörlega verð- skuldað að þeir haldi sér uppi, þrátt fyrir brösugt gengi stóran hluta sum- ars. Birnir Snær Ingason er einn efni- legasti leikmaður landsins, en hann átti enn og aftur góðan leik í gær. Hann var hættulegasti maður vallarins og er mjög gaman að fylgjast með þessum hæfileikaríka strák. KR getur tekið með sér að átta leikmenn í hópnum í gær eru strákar úr 2. flokki. Þar af voru þrír þeirra í byrjunarliði og skor- aði einn þeirra. Framtíðin er björt í Vesturbænum, þrátt fyrir enga Evr- ópukeppni að ári. Víkingar treysta á KA-menn FH leikur hins vegar í Evrópu- keppni næsta sumar, líkt og mörg und- anfarin ár, þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1:1-jafntefli við Víking í Ólafsvík. Víkingar börðust gríðarlega vel á renn- blautum, pollóttum vellinum, í þessum síðasta leik sem fram fer á grasi á Ólafsvíkurvelli, því lagt verður gervi- gras í vetur. Þorsteinn Már Ragn- arsson kom heimamönnum yfir um miðjan fyrri hálfleik og Steven Lennon jafnaði úr víti um miðjan seinni hálfleik fyrir FH, sem var talsvert sterkari að- ilinn. Víkingar leggja nú traust sitt á KA- menn – að KA nái að minnsta kosti jafntefli við ÍBV í lokaumferðinni. Þá myndi Víkingum duga að vinna ÍA. Sætaskipti á Akureyrarvelli KA og Grindavík spiluðu í gær á Ak- ureyri. Bæði lið eru nýliðar í deildinni og voru búin að gulltryggja sæti sitt fyrir leikinn. KA-menn voru 2:0 yfir í hálfleik en mörkin komu bæði undir lok fyrri hálfleiksins. Elfar Árni Að- alsteinsson brenndi af víti í upphafi leiks en síðan var mikið jafnræði og lít- ið um færi fram að mörkunum tveimur. Fyrra markið kom nánast upp úr engi en Emil Lyng þrumaði þá knett- inum í bláhornið eftir dúllerí fyrir framan teig Grindvíkinga. Hallgrímur Mar bætti svo við marki þremur mín- útum síðar eftir að Emil hafði sent hann í gegnum vörnina. Grindvíkingar komu sterkir til leiks í seinni hálfleik og minnkuðu fljótt muninn með skraut- legu marki af löngu færi sem Simon Smidt skoraði. Fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir eitt og eitt hálffæri og KA vann því 2:1. Markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason komst ekki á blað í leiknum en hann kom sér í nokkur færi. Bolvík- ingurinn spræki hefur nú einn leik til að reyna að bæta markametið í efstu deild. Akureyringar skutust upp fyrir Grindvíkinga í deildinni en liðin sitja í 5. og 6. sæti. Í lokaumferðinni fara KA- menn til Eyja en Grindavík fær Fjölni í heimsókn. Blikar sloppnir en ÍBV bíður Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Breiðabliki sigur á ÍBV, 3:2, með marki í uppbótartíma á Kópavogsvellinum og þar með slapp Kópavogsliðið á lygnan sjó í deildinni. Eyjamenn þurfa hins vegar að berjast fyrir lífi sínu í loka- umferðinni næsta laugardag þegar þeir taka á móti KA og fallbaráttan er orðin Stjarnan og FH með í útrásinni næsta sumar  Ljóst hverjir fulltrúar Íslands í Evrópukeppnunum verða  ÍBV og Víkingur Ó. eiga ein enn á hættu að fylgja ÍA niður Í skýjunum? Eyjólfur Héðinsson og lagar í Stjörnunni eru öruggir um E ópusæti þrátt fyrir tapið gegn Íslan meisturum Vals í Garðabæ í gær. Samsungvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. september 2017. Skilyrði: Talsverður vindur, hálfskýjað og skúrir inn á milli. Skot: Stjarnan 14 (8) – Valur 7 (5). Horn: Stjarnan 4 – Valur 5. Stjarnan: (3-4-3) Mark: Haraldur Björnsson. Vörn: Brynjar Gauti Guð- jónsson, Daníel Laxdal, Hörður Árna- son. Miðja: Jóhann Laxdal (Ævar Ingi Jóhannesson 61), Alex Þór Hauksson (Ólafur Karl Finsen 57), Eyjólfur Héð- insson, Jósef K. Jósefsson. Sókn: Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvins- son, Hilmar Árni Halldórsson. Valur: (4-3-3) Mark: Anton Ari Ein- arsson. Vörn: Andri Fannar Stef- ánsson, Orri S. Ómarsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Bjarni Ólafur Eiríks- son. Miðja: Einar Karl Ingvarsson, Sindri Björnsson, Guðjón Pétur Lýðs- son. Sókn: Andri Adolphsson (Dion Acoff 71), Kristinn Ingi Halldórsson (Nicolas Bögild 71), Sigurður Egill Lár- usson (Arnar Sveinn Geirsson 89). Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 7. Áhorfendur: 883. Stjarnan – Valur 1:2 Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. september 2017. Skilyrði: Rok og rigning en völlurinn góður. Skot: Fjölnir 7 (3) – KR 4 (2). Horn: Fjölnir 6 – KR 1. Fjölnir: (4-5-1) Mark: Þórður Ingason. Vörn: Ivica Dzolan, Hans Viktor Guð- mundsson, Torfi T. Gunnarsson, Mario Tadejevic. Miðja: Ingimundur N. Ósk- arsson (Linus Olsson 73), Igor Jugo- vic, Mees Siers, Gunnar Már Guð- mundsson (Ægir Jarl Jónasson 80), Birnir Snær Ingason. Sókn: Þórir Guð- jónsson (Marcus Solberg 70). KR: (4-5-1) Mark: Beitir Ólafsson. Vörn: Morten Beck, Aron Bjarki Jós- epsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Arnór S. Aðalsteinsson. Miðja: Ástbjörn Þórðarson, Robert Sandnes (Valtýr Már Michaelsson 77), Óskar Örn Hauksson, Óliver Dagur Thorlacius, Guðmundur Andri Tryggvason (Garðar Jóhannsson 70). Sókn: Tobias Thom- sen. Dómari: Þóroddur Hjaltalín – 7. Áhorfendur: 574. Fjölnir – KR 2:2 Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. sept. 2017. Skilyrði: Skýjað og kalt. Völlurinn fínn. Skot: Víkingur R. 6 (2) – ÍA 9 (7). Horn: Víkingur R. 5 – ÍA 8. Víkingur R.: (4-3-3) Mark: Róbert Örn Óskarsson. Vörn: Davíð Örn Atlason, Alan Lowing, Halldór Smári Sigurðsson, Ívar Örn Jónsson. Miðja: Dofri Snorrason (Örv- ar Eggertsson 54), Milos Ozegovic (Viktor Bjarki Arnarsson 76), Arnþór Ingi Krist- insson. Sókn: Alex Freyr Hilmarsson, Veig- Víkingur R. 0:1 Bjarni Ólafur Eiríksson20. spyrnti knettinum af miklu afli af stuttu færi eftir horn- spyrnu. 0:2 Guðjón Pétur Lýðsson41. af öryggi út vítaspyrnu eftir brot á Kristni Inga. 1:2 Hilmar Árni Halldórsson90. af öryggi úr vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Vals- manns. I Gul spjöld:Daníel (Stjörnunni) 38., (brot), Sindri (Val) 61. M Hilmar Árni Halldórsson (Stjörn.) Baldur Sigurðsson (Stjörnunni) Eyjólfur Héðinsson (Stjörnunni) Anton Ari Einarsson (Val) Bjarni Ólafur Eiríksson (Val) Eiður Aron Sigurbjörnsson (Val) Guðjón Pétur Lýðsson (Val) I Gul spjöld:Halldór (Víkingi R.) 17. (brot), Guðmundur (ÍA) 29. (brot), Ozegovic (Víkingi R.) 43. (brot), Þórður (ÍA) 75. (brot) M Róbert Örn Óskarsson (Víkingi R.) Halldór S. Sigurðsson (Víkingi R.) Arnar Már Guðjónsson (ÍA) Þórður Þorsteinn Þórðarson (ÍA) Steinar Þorsteinsson (ÍA) 1:0 Þorsteinn Már Ragnarsson24. í hálfopið markið eftir að Gunnar missti boltann klaufalega frá sér. 1:1 Steven Lennon 68. úr víta-spyrnu sem dæmd var á Quee fyrir brot á Atla. I Gul spjöld:Gunnlaugur (Víkingi) 22. (brot), Böðvar (FH) 60. (brot), Berg- sveinn (FH) 84. (brot), Turudija (Víkingi) 90. (töf). M Cristian Martínez (Víkingi) Nacho Heras (Víkingi) Tomasz Luba (Víkingi) Gabrielius Zagurskas (Víkingi) Þorsteinn Már Ragnarsson (Vík) Kassim Doumbia (FH) Davíð Þór Viðarsson (FH) Atli Guðnason (FH)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.