Feykir - 27.03.2014, Page 3
12/2014 Feykir 3
FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA
Á SAUÐÁRKRÓKI
Margverðlaunað
verk- og tækninám
þar sem lögð er áhersla
á
nútímalegt nám,
tölvustýrðar iðnvélar
og þú ert klár í atvinnul
ífið
Aðrar brautir
• Starfsbraut
• Dreifnám
Boðið er upp á tveggja ára nám
í bóklegum áföngum
í gegnum fjarfundabúnað á
- Hólmavík
- Hvammstanga
- Blönduósi
• Fjarnám
Skólinn býður upp á fjarnám í flestum
áföngum sem í boði eru í dagskóla.
Stuðst er við námsumhverfið Moodle.
Námsbrautir sem bíða
samþykktar Mennta- og
menningarmálaráðuneytis
• Fisktæknibraut
• Námsbraut í hestamennsku
• Plastiðnir – trefjaplast
• Slátraraiðn
Starfsnámsbrautir
• Kvikmyndagerðarbraut
• Meistaranám til iðnmeistaraprófs
• Nám til fimm knapamerkja
í hestamennsku.
• Nýsköpunar- og tæknibraut
-Lista- hönnunar- og nýsköpunarlína
-Kvikmyndalína
• Sjúkraliðabraut
• Skrifstofubraut
• Vélstjórnarnám A og B
• Viðskiptabraut
Fab Lab stofa í Hátækni-
menntasetri FNV
Fab Lab stofa er starfrækt í
Hátæknimenntasetri skólans,
en þar er hægt að gera hugmynd að
veruleika á einfaldan og
fljótvirkan hátt.
Nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra miðar að því að búa nemendur undir háskólanám og atvinnulíf auk þess að veita almennan
undirbúning undir líf og starf í nútíma lýðræðissamfélagi. Skólinn býður upp á dreifnám á þremur stöðum utan Skagafjarðar og
fjarnám fyrir þá nemendur sem það hentar. Nemendur geta lokið stúdentsprófi á þremur til fjórum árum.
Flott nám í boði
Sími: 455 8000 :: www.fnv.is :: fnv@fnv.is
Iðnnámsbrautir
• Hársnyrtiiðn
• Grunndeild rafiðna
– Rafvirkjun
• Grunndeild málmiðna
– Bifvélavirkjun
– Vélvirkjun / Rennismíði
• Grunnnám bygginga-
og mannvirkjagreina
– Húsasmíðabraut
– Húsgagnasmíði
Bóknámsbrautir til
stúdentsprófs
• Félagsfræðabraut
- Hagfræðistígur
- Félagsfræðastígur
- Íþróttastígur
- Sálfræðistígur
• Málabraut
• Náttúrufræðibraut
- Náttúrufræðistígur
- Eðlisfræðistígur
- Íþróttastígur
• Viðskipta- og hagfræðibraut