Feykir


Feykir - 12.06.2014, Síða 11

Feykir - 12.06.2014, Síða 11
22/2014 Feykir 11 KROSSGÁTUSMIÐUR Páll Friðriksson Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautirnar ætti næst að fá sér frískt loft. Spakmæli vikunnar -Viljir þú verða vitur sestu þá niður og hlustaðu. - Afrískt orðtak. Sudoku Vissirðu að... ÓTRÚLEGT – EN KANNSKI SATT ... nítján prósent þeirra sem hrjóta, hrjóta svo hátt að það heyrist til þeirra í gegnum lokaðar dyr? ... Ameríkanar borða að meðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag. ... fólk sem er orðið sjötugt er búið að missa helminginn af bragðlaukunum sínum? FEYKIFÍN AFÞREYING gudrun@feykir.is Hahahahaha... Ljóska gengur inn á bókasafn. Hún labbar upp að borðinu, hendir bók niður og öskrar á bókasafnsvörðinn, – „Þetta er ein versta bók sem að ég hef lesið! Það er ekkert samsæri í henni og alltof margar persónur!” Bókasafnsvörðurinn lítur upp og segir rólega – „Svo að það varst þú sem að tókst símaskránna okkar…” Krossgáta Feykir spyr... [SPURT Á BLÖNDUÓSI] Hvaða leikur finnst þér skemmti- legastur? BJÖRK VIKTORSDÓTTIR -Matarleikir, drullumalla og svoleiðis. EMMA KAREN JÓNSDÓTTIR -Mér finnst skemmtilegast í mömmuleik. DÖGUN EINARSDÓTTIR -Mömmó. BENEDIKT MAGNÚSSON -Ég eiginlega veit það ekki, umm... feluleikur! VILBORG JÓHANNA JÚLÍUSDÓTTIR LÍNDAL -Þetta er erfitt - barbí. Aðferð: Fiskinum er raðað á álpappír og hann kryddaður með sítrónu- pipar. Mangó chutney er smurt ofan á og mulið Doritos sett yfir. Grillað í u.þ.b. 5 mín. Gott er að bera fram með fersku salati og sætum kartöflum og kaldri sósu sem hrærð er saman með sýrðum rjóma og sweetchilisósu. Einnig er gott að grilla fiskinn í ofni fyrir þá sem vilja það frekar. Verði ykkur að góðu og gleðilegt grillsumar!! Rúnar og Guðrún matreiða „Grillaður fiskur í miklu uppáhaldi“ FISKUR Á GRILLIÐ I Grilluð bleikja Bleikja (helst úr Fljótunum) smjör sítrónur Aðferð: Raðið bleikjuflökum á álpappír og kryddið með sítrónupipar. Setjið því næst nokkrar klípur af smjöri á hvert flak og sítrónu- sneiðar, álpappír settur yfir líka og lokað vel. Grilluð á hvorri hlið í um 3-4 mín. FISKUR Á GRILLIÐ II Grillaður karfi eða þorskur Karfi eða þorskur salt og pipar fetaostur sólþurrkaðir tómatar, niðurskornir hvítlaukur, pressaður Aðferð: Fisknum raðað á álpappír og salti og pipar stráð yfir. Því næst er fetaostur settur ofan á og slatti af olíunni líka. Síðan eru niður- skornir sólþurrkaðir tómatar raðað ofan á, ásamt slatta af olíunni og pressuðum hvítlauk. Grillað í um 5 mínútur. FISKUR Á GRILLIÐ III Grilluð rauðspretta Rauðspretta sítrónupipar mangó chutney doritos MATGÆÐINGAR VIKUNNAR UMSJÓN berglind@feykir.is Guðrún Jónasdóttir og Rúnar Rúnarsson á Sauðárkróki eru matgæðingar Feykis þessa vikuna. Þau ætla að bjóða upp á þrjár einfaldar en svaka góðar uppskriftir. „Nú er sumarið að bresta á og aðalgrilltímabilið að byrja og langar okkur því að gefa grill- uppskriftir. Við eldum allajafna mikinn fisk og er grillaður fiskur í miklu uppáhaldi. Ein- faldar uppskriftir eru okkur að skapi og hér koma þrjár ein- faldar en svaka góðar. Við skorum á Lydíu Ósk Jónasdóttur og Gísla Sigurðs- son að vera næstu matgæðingar Feykis, en þau eru höfðingjar heim að sækja og er yfirleitt hlaðið borð af kræsingum á þeirra heimili.“ Guðrún og Rúnar með dæturnar.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.