Feykir


Feykir - 02.10.2014, Blaðsíða 12

Feykir - 02.10.2014, Blaðsíða 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 37 TBL 2. október 2014 34. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Lenovo Yoga Tablet 10“ 44.990 kr. m/vsk.154.900 kr. m/vsk 98.900 kr. m/vsk 139.900 kr. m/vsk Acer Aspire WA V3-772G-54208G Dell Inspiron 3721 - i3 Acer Aspire V5-573G Öflug og glæsileg fartölva með Intel Haswell i5 örgjörva ofur öflugu 4GB leikjaskjákorti og ótrúlegu hljóðkerfi. Örgjörvi: Intel Dual Core i5-4200M 3.1GHz Turbo 4xHT Vinnsluminni: 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni Diskur: 500GB SATA3 5400RPM diskur Skjár: 17.3” FULL HD IPS CineCrystal 1920x1080 Diskadrif: 8xDVD SuperMulti DL Skrifari Netkort: Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort Skjákort: 4GB GeForce GT750M leikjaskjákort Hljóð: 4.0 Dolby Home Theater v4 hljóðkerfi Tengi: 2xUSB3 og 2xUSB2, HDMI, VGA og fleiri tengi Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 4 tíma ending Annað: 720p Crystal Eye HD vefmyndavél. Stýrikerfi: Microsoft Windows 8.1 64-bit, enn hraðvirkara og hlaðið nýjungum Intel Core i3-3227U (1.9GHz, 3MB, Dual Core) 4GB 1600MHz DDR3 vinnsluminni (1x4GB) 17.3” HD+ WLED True-Life skjár (1600x900) 1TB Serial ATA 5400rpm harður diskur Windows 8 stýrikerfi (64 Bit) Lyklaborð með Nordic táknum (ísl. með límmiðum) Innbyggt talnalyklaborð 8x DVD+/-RW geisladri Dell Wireless 1703 802.1n + Bluetooth v4.0 + LE 4 Cell 40W/HR Lithium-Ion rafhlaða Innbyggð HD vefmyndavél & hljóðnemi 65W AC spennugjafi/hleðslutæki Intel HD Graphics 4000 skjástýring Stereo hátalarar TouchPad snertimús Microsoft Office Trial Standard Tengi: - RJ45, 10/100 Ethernet netkort - 2x USB 3.0 + 2x USB 2.0 - tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema - Innbyggður 8-in-1 minniskortalesari - HDMI 1.4a Þyngd frá 2.64kg - Litur: Svartur 3ja ára varahlutaábyrgð Vinna við útskiptingu á varahlut innifalin Glæsileg og öflug fartalva með Intel Haswell i5 Dual-Core örgjörva og 4GB GT750M leikjaskjákorti Örgjörvi: Intel Core i5-4200U Dual 2.6GHz Turbo 4xHT Vinnsluminni: 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni Diskur: 1TB SATA3 Ultra Fast diskur Skjár: 15.6“ HD LED CineCrystal 1366x768 Diskadrif: Ekkert geisladrif en getur tengst í gegnum WiFi drif Netkort: 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0 Skjákort : 4GB GeForce GT750M leikjaskjákort Hljóð: 4.0 Dolby Home Theaterv4 hljóðkerfi Tengi: 1xUSB3, 2xUSB2, HDMI1.4a HDCP, Mini DisplayPort, innbyggður kortalesari, SDHC, SD og MMC Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 6 tíma endingu Annað: 720p Crystal Eye HD vefmyndavél, hágæða baklýst lyklaborð með Acer Zoom Perfect fjölsnertiflöt Stýrikerfi: Microsoft Windows 8.1 64-bit, enn hraðvirkara og hlaðið nýjungum Fislétt aðeins 2,0kg, Ultrathin aðeins 18mm IdeaTab B8000 Yoga spjaldtölva frá Lenovo Spræk og skemmtileg spjaldtölva sem fer einkar vel í hendi. Hentar vel í alla afspilun og leiki •Örgjörvi: Cortex-A7 1.2GHz Quad-Core •Minni: 1GB 800 MHz LP-DDR2 •Gagnapláss: 16GB (stækkanlegt í a. að 64GB m. microSDHC korti) •Skjár: 10.1” 1280x800 IPS LCD með LED baklýsingu (149 PPI) •Myndavél: 5 MP bakvísandi og 1.6 MP HD framvísandi •Net: 802.11b/g/n þráðlaust net og Bluetooth 4.0 •A-GPS staðsetningar •Hljóðnemi: Innbyggður (eyðir umhverfishljóði) •Stýrikerfi: Android 4.2 (Jelly Bean) með Google Play •Rafhlaða: 9000 mAh - allt að 18 klst notkun með WiFi •Breidd 18 cm x Hæð 26.1 cm x Dýpt 0.3-2.15 cm •Þyngd: 600 g. •Litur: Silfur. Ábyrgð: 2 ár, 1 ár á rafhlöðu* *Rafhlöður eru rekstrarvörur sem rýrna við notkun. 124.900 kr. m/vsk. 85.900 kr. m/vsk. Öflug og flott Dell fartalva með Intel Core i5 örgjörva, flottu skjákorti. Stílhrein hönnun og ennþá magnaðri rafhlöðuending eru nokkrir af frábærum eiginleikum Inspiron 15R línunnar. Intel Core i5-4200U (1.6GHz, 3MB, Dual Core) 8GB 1600MHz DDR3 vinnsluminni (2x4GB) 1TB Serial ATA 5400rpm harður diskur 15.6” HD WLED True-Life skjár (1366x768) 2GB AMD Radeon HD 8850M GDDR5 skjákort Windows 8.1 stýrikerfi (64 Bit) - Inspiron 5537 Resource DVD 8x DVD+/-RW geisladrif Dell Wireless 1705 802.1n + Bluetooth v4.0 + LE 6 Cell 65W/HR Lithium-Ion rafhlaða Innbyggð 1.0MP vefmyndavél & hljóðnemi 65W AC spennugjafi/hleðslutæki Stereo hátalarar með Waves MaxxAudio 4 TouchPad snertimús Microsoft Office Trial Standard Tengi: - RJ45, 10/100 Ethernet netkort Þyngd frá 2.32kg 3ja ára CIS ábyrgð á verkstæði Advania Vinna við útskiptingu á varahlut innifalin Dell Vostro 3750 fartölva Intel Core i3-2330M (2.20GHz, 3MB, Dual Core) 3GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (1x1GB + 1x2GB) 17.3” HD LED skjár (1600x900) 500GB 7.200rpm harður diskur Windows 7 Professional (64 Bit) & DVD diskur Lyklaborð með íslenskum táknum DVD +/- RW geisladrif & hugbúnaður Intel WiFi 1030 b/g/n þráðlaust netkort Vostro 3750 Resource DVD Biometric fingrafaralesari Innbyggt Bluetooth 3.0 6-cell 48W/HR Lithium-Ion rafhlaða Windows Live Innbyggð HD 2.0MP vefmyndavél & hljóðnemar MS Office 2010 Starter (Excel & Word 2010 Starter) 90W AC spennugjafi/hleðslutæki Intel GMA HD skjástýring Innbyggt HD hljóðkort & hátalari Multi-TouchPad snertimús Tengi: - RJ45, Gigabit Ethernet netkort - 2x USB 3.0, 2x USB 2.0, 1x eSATA Combo - tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema - 8-1 minniskortalesari, 34mm ExpressCard - HDMI Þyngd 3.0kg - Litur: Silfur 2,5 ára varahlutaábyrgð, vinna á verkstæði RÝMINGARSALA! Dell Inspiron 5537 Dell Vostro 3750 Láttu sjá þig! G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Verslun Kjarnanum Hesteyri 2 550 Sauðárkróki Sími 455 9200 www.tengillehf.is Bloggið er einstaklega fallegt og einkennismerki Valdísar er holl- usta. Hún reynir að fara þetta eins hveiti- og sykurlaust og hægt er, og finnst Frökeninni það ekki verra! Eftir miklar vangaveltur og offramleiðslu á munnvatni náði Frökenin loksins að ákveða tvær uppskriftir til að bjóða upp á; Quinoa kjúklingasalat með engi- fersósu og Holla gulrótarkakan góða! Það sem vakti forvitni Fab við salatið er kínóa- en það er eitthvað sem hún hafði aldrei heyrt um. Svona til að reyna að útskýra þá er Kínóa svipað og bankabygg en á stærð við kúskús, og alveg svakalega gott! Salatið var einstak- lega auðvelt í undirbúningi, og alveg einstaklega ljúffengt! Matar- gestir Fröken Fab, sem kalla nú ekki allt ömmu sína þegar kemur að ljúfmeti og vilja helst að smjör drjúpi af hnífapörunum, gengu svo langt að segja að þetta væri besta salat sem þau hefðu smakk- að! Meðaleinkunn matargesta: 8,5 af 10 mögulegum! Gulrótarkakan er náttúrulega bara hreinræktuð dásemd að mati Fabjúlössar! Botninn sjálfur inni- Ekki hefur það farið framhjá neinum að matarblogg eru mikið að ryðja sér til rúms, og þar sem svo margt girnilegt er í boði ákvað Frökenin að ekki væri annað hægt en Fröken Fabjúlöss rýnir í matarblogg: Ljómandi.is Aldeilis ljómandi! UMSJÓN Hrafnhildur Viðarsdóttir [ frokenfab@feykir.is ] að slá upp veislu og prufa kræsingar netheima. Fyrsta bloggið sem Fab ákvað að rannsaka er Ljómandi.is, en það vill svo skemmtilega til að sú sem stendur á bak við það blogg er engin önnur en brottflutti Skagfirðingurinn Valdís Sigurgeirsdóttir. heldur hvorki hveiti, sykur né smjör og hollustan alveg í fyrirrúmi! Frökenin hefur nú alltaf miklað það fyrir sér að elda gulrótarköku, hvað þá hollustu-útgáfuna af henni, en vippaði þessu fram á núlleinni og matargestir bókstaflega önduðu kökunni að sér! Meðaleinkunn matargesta: 10 af 10 mögulegum! Fröken Fabjúlöss mælir svo sannarlega með því að þið leggið leið ykkar inn á ljomandi.is og prufið að töfra eitthvað fram, hún Valdís kann svo sannarlega að kitla bragðlaukana á hollann hátt! SALAT > / 3-4 dl kínóa / 6-8 dl vatn / 1 heill kjúklingur / ½-1 poki spínat eða annað grænt kál / 1 rauð papríka / 1 gul papríka / 1 appelsínugul papríka / furuhnetur eftir smekk / graskersfræ eftir smekk / 1 krukka fetaostur / 1 avocado (betra að það sé ekki of mjúkt) / 1 mangó. ENGIFERDRESSING > / 1 hvítlauksgeiri / 2-3 cm engifer / 1 ½ dl kasjúhnetur sem hafa legið í bleyti í amk 2 tíma / 3 msk eplaedik eða ris vinegar / ½ dl kaldpressuð ólífuolía / 3 msk hlynsíróp / smá þurrkað chili / smá maldon salt / 3 msk vatn. Quinoa kjúklingasalat með engifersósu Gulrótarkaka KAKAN > / 200 g möndlumjöl / 3 msk kókoshveiti / 3/4 tsk matarsódi / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 2 tsk kanill / 1 tsk engifer / 1/2 tsk múskat / smá salt / 3 egg / 1/2 bolli (110 g) kókosolía (fljótandi) / 1/2 bolli (140 g) hlynsíróp / 4 tsk vanilla extract / 100 g rifnar gulrætur. KREM > / 150 g rjómaostur / 50 g ósaltað smjör (við stofuhita) / 70 g sukrin melis eða flórsykur / 1 tsk vanillusykur (helst heimagerður) eða 1/2 tsk vanillu extract / 1 tsk sítrónusafi.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.