Feykir


Feykir - 03.03.2011, Blaðsíða 12

Feykir - 03.03.2011, Blaðsíða 12
Feykir Feykigott blað! Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842 Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra AEG - Lavamat 64840 Tekur 6 kg. Upplýsingar um kerfi, tíma og fleira á stjórnborði. Ryðfrí tromla 48 lítrar. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki), 2 demparar , 2 gorma- upphengjur. Þvottahæfni: A. Þeytivinduafköst: B Orkuflokkur A+. Hljóð (db (A) re 1 pw): Við þvott 54 / við þeytivindu 78. Stór hurðar- opnun: 30cm, opnast 165°. Vindingarhraði: 1400/1200/1000/800/400 snúningar á mín. TILBOÐSVERÐ KR. 114.990,- AEG - Lavamat 62840 Tekur 6 kg. Upplýsingar um kerfi, tíma og fleira á stjórnborði. Ryðfrí tromla 48 lítrar. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki), 2 demparar , 2 gorma- upphengjur. Þvottahæfni: A . Þeytivinduafköst: B. Orkuflokkur A+. Hljóð (db (A) re 1 pw): Við þvott 54 / við þeytivindu 76. Stór hurðaropnun: 30cm, opnast 165°. Vindingarhraði: 1200/1000/800/400 snúningar á mín. TILBOÐSVERÐ KR. 104.990,- TILBOÐ nú færðu það óþvegiðX 20% AFSLÁTTUR af öllum blekhylkjum fimmtud., föstud. og laugardag. 30% AFSLÁTTUR af öllum úrum. MINNUM Á VISA LÉTTGREIÐSLUR, ENGIR VEXTIR 3. mars 2011 :: 9. tölublað :: 31. árgangur [ GALLERÍ FEYKIS ] Sýning vikunnar > Björn Ingi Björnsson Björn Ingi Björnsson, tölvugúrú hjá Tengli Vaxandi áhugamál „Ég hef verið að mynda frá grunnskólaaldri. Byrj- aði með heimasíðu sem við félagarnir stofnuðum í 9. bekk, Djamm.net en þar vorum við með allskonar myndir úr félagslífinu og seinna meir fórum við inn á skemmtistaði og mynduðum fólk sem var úti að skemmta sér. Árið 2008 keypti ég mér mína fyrstu D-SLR vél (Canon 400D) og þá fór myndaáhuginn að byrja að alvöru. Færðist ég þá yfir í að taka meira af náttúrumyndum og svo hefur maður prófað eitthvað í portrait. Það er ekkert myndefni sem er leiðinlegt að taka myndir af en þó finnst mér skemmtilegast að ná fallegum tækifærismyndum eins og sólarlagsmyndir og fl. Ég er mikill tækifærissinni og reyni að grípa hvert tækifæri til að mynda. Nokkra íþróttaviðburði hef ég líka myndað og skemmtanir og oft má sjá myndir eftir mig inná karfan.is. Einnig er ég formaður í Ljósmyndaklúbbi Skagafjarðar og er þar góður hópur af fólki sem hefur brennandi áhuga á ljósmyndun. Þetta er vaxandi áhugamál sem skemmtilegt er að sinna.“ www.flickr.com/bjozzi og www.ljoska.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.