Feykir


Feykir - 24.04.2012, Blaðsíða 23

Feykir - 24.04.2012, Blaðsíða 23
16/2012 Feykir 23 Feykir spyr... Hvað ætlar þú að gera í sumar? [ spurt á Sauðárkróki ] Örvar Pálmi Örvarsson: -Ég er að spá í að fara í körfuboltabúðir í Serbíu. Vigdís Edda Friðriksdóttir: - Ég ætla að fara á Unglingalandsmótið. Hákon Magnús Hjaltalín: -Ég fer til Parísar í sumarfrí. Pálmar Ingi Gunnarsson: -Ég er að hugsa um að fara á Unglingalandsmót. ( KROSSGÁTA FEYKIS ) palli@feykir.is Fe yk ile g a f lo tt a af þr e yi ng ar ho rn ið Já , r ey nd u þi g vi ð þe tt a! Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautina á skilið að skemmta sér vel í Sæluviku! Spakmæli vikunnar Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli. – Þórbergur Þórðarson, Bréf til Láru Sudoku Aðalrós Gleymérey var spurult barn svo þeim fullorðnu þótti nóg um. Seinna spurð´ún að leikslokum. Hinrik Már Jónsson Örlaga örsögur Ótrúlegt (en kannski satt) Metsölurithöfundurinn John Irving er með dyslexíu og átti mjög erfitt með að læra að lesa. Sumar bækur hans hafa verið kvikmyndaðar t.d. A Prayer for Owen Meany og The Cider House Rules og hlaut hann Óskarinn fyrir handritið að The Cider House Rules árið 2000. Irving var ári lengur en jafnaldrar hans að ljúka framhaldsskólanámi.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.